Dagblaðið - 07.03.1981, Side 23

Dagblaðið - 07.03.1981, Side 23
23 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 7. MARZ 1981 Ci Útvarp Sjónvarp i Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Vonarstrœti 4, Reykjavík Sími 25500. Ferönskrifstofan UTSYN j siðasta þætti var presturinn aö leita að báti bófanna. LEYNDARDÓMURINN - sjénvarp kl. 18,30: Lokaþátturinn um verðmæta kaleikinn —tekst presti að handsama þrjótana? Sjötti og síðasti þáttur brezka framhaldsmyndaflokksins Leyndar- dómsins, sem einkum er ætlaður börnum og unglingum, verður sýndurídag. Fyrir þá sem ekki hafa náð að fylgjast með þessum myndaflokki er rétt að rifja upp söguþráðinn í stuttu máli. Aðalpersónan er prestur nokkur sem áður starfaði sem lög- reglumaður. Dag nokkurn verður hann var við mann sem er að sniglast um í kirkjunni, greinilega að leita að einhverju. í fyrstu skilur prestur lítið í því hvers vegna maðurinn hefur áhuga á kirkjunni því honum vitan- iega er ekkert fémætt þar að finna. í ljós kemur að tveir bófar eru að leita að verðmætum kaleik sem sagnir herma að sé falinn í kirkjunni. Bófarnir færa sig sífellt upp á skaft- ið. Eitt kvöld sitja þeir fyrir prestin- um, misþyrma honum og troða inn í skáp. Síðan valda þeir stórspjöllum á kirkjunni er þeir rifa allt og tæta í leit sinni að kaleiknum. En prestinn grunar að þrátt fyrir það hafi þeim ekki tekizt að finna hlutinn sem þeir leita að. Einnig þykist hann vita að þrjótarnir hafi bát til afnota. Það kemur í ljós að Jaki, annar bófanna, er gamall „kunningi” prestsins sem dró hann fyrir lög og dóm á meðan hann var lögreglu- maður. En hver úrslit þessa máls verða sjáum við í sjónvarpinu kl. 18.30. - KMU SÖNGVAKEPPNI SJÓNVARPSINS 1981 ÚRSLITAÞATTUR AF LITLUM NEISTA Pálrni Gunnarsson VINA, MUNDU EFTIR MÉR Björcrvin Halldórsson SÝNIR Helga Möller HEIMSINP VIÐUNDUR Jóhann Helgason A Afangast?® Pálmi Gunnarsson HJA ÞÉR Haukur Morthens ASTARFUNDUR Pálmi Gunnarsson EFTIR PALLJB Ragnhildur Gísladóttir A HEIMLEIÐ FaJmi Gunnarsson Helga Möller Söngvarar Minnisatriöi þin Ragnhildur Gisladóttix FÉLAGSMÁLA STOFNUN REYKJAVÍKUR BORGAR FERÐA SKRIFSTOFAN ÚTSÝN Vorferð aldraðra tilMarbella Fclagsmálastofnun Rcykjavikurborgar hefur ákvcðið að cl'na lil vor- lcróar fyrir aldraða i samvinnu við Fcrðaskrifstofuna Útsýn dagana 26. apríl til 14. mai. Flogið verður i dagflugi beint lil Costa del Sol og gist á fjögurra stjörnu hóleli. ANDAI.UCIA PLAZA. í hinurn fagra bæ Marbclla. Nafn lags ÉG SYNG FYRIR VIN MINN Við birtum hcr svnishurn af atkvæöascölinum til að þcir scm hcima sitja gcti dundað scr við að fylla hann úí mcöan i kcppti' stcndur. SÖNGVAKEPPNIN - sjónvarp kl. 22,25: Úrslitin í kvöld — höf undur sigurlagsins f ær 5000 nýkrónur í verðlaun Austurstræti 17, símar 20100 og 26611 Úrslitaþáttur söngvakeppni sjón- varpsins er í kvöld. Honum verður sjónvarpað þeint. Þegar hafa fimm undanúrslitaþættir verið sýndir og úr þeim verið valin 10 lög í úrslita- keppnina. Vcrðmcðfullu fæöi kr. 6.300. Aukagjaid fyrir I i herbergi 780. Þált taka er heimil öllum Reykvíkingum 60 ára og eldri. Kynningarfundur verður haldinn nk. mánudag kl. 16.00 aó Norðui brún I og tekið á móli pöntunum gcgn staðfestingargjaldi kr. 500 fvrir manninn. Ennfrcmur vcrður myndasýning fyrir Spánarfara frá sl. hausti i framhaldi affundinum. Vcitingarseldargegn vægugjaldi. Pálmi Gunnarsson svngur fjögur af 10 lögum sem eru I úrslitum. DB-mynd: Gunnar Örn. Að þessu sinni verður ekki eingöngu 100 manna dómnefnd í sjónvarpssal heldur bætast viö 400 manns "iðs vegar utan af landi. Að sjálfsöpðn cr of mik- ið fyrirtæki að koma öllum þessum fjölda fyrir í sjónvarpssal og liklega ógerlegt og því mun dómnefndar- mönnum verða safnað saman á fjóra sagði úti á landi, ísafjörð, Akureyri, Egilsstaði og Selfoss, sem verða í beinu símasambandi við sjónvarpið meðan á keppni stendur. Trúnaðarmaður sjónvarpsins á staðnum mun síðan gangast fyrir at- kvæðagreiðslu eins og þeirri sem fram fer í sjónvarpssal. Að sjálfsögðu eru veitt verðlaun í keppninni. Höfundur sigurlagsins fær 5000 nýkrónur (500 þús. gamlar) en önnur og þriðju verðlaun verða í öðru formi. Auk þess fær söngvari sigurlags- ins viðurkenningu. Umsjónarmaður söngvakeppninnar er Rúnar Gunnarsson og aðstoðar- maðurhans Edda Andrésdóttir. -KMU FILMUR QG VÉLAR S.F. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 41 - SÍMI20235.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.