Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 59

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 59
61 borist í hendur og sem jeg hjer vildi skýra nokkuru nánar frá. í danska ritinu »Tidskrift for Planteavl« 32. bindi 4. hefti, er skýrsla eftir grasræktartilraunastjóra Dana, C. J. Christensen, um tilraunir, sem gerðar hafa verið við »Statens Moseforsögsstation« hjá Herning á Vestur-Jót- landi og við Tylstrup á Norður-Jótlandi. í formála fyrir skýrslunni segir, að tilraunin sje framkvæmd til að vinna reynslu viðvíkjandi ræktun og grasfræsáningu á gras- lendi, sem vegna Ijelegs gróðurs af verðlitlum grösum og iilgresi, gefi of litla og Ijelega uppskeru til að borga áburð. Tilraunasvæðið við Herning þekki jeg mjög vel af eigin reynslu. Pað er mýrlendi, sem líkist mikið hin- um betri mýrum vorum. Fyrir alt að tveimur áratugum var þetta land ræst fram og þá plægt upp, eftir fyrir- sögn Heiðafjelagsins, og sáð í það grasfræi. Arangurinn af þessari jarðabót varð þó ekki eftir óskum. Fræið spír- aði iila og frægresið hvarf úr sögunni á fáum árum, en í þess stað náði margskonar illgresi yfirhöndinni, svo sem: súrur, mjaðurt, sóleyjar, fíflar o. fl. og grastegundir, sem í Danmörku þykja Ijelegar fóðurjurtir, eins og snar- rótarpuntur og rauðvingull. í þessu ásigkomulagi var land- ið, er tilraunir þær voru gerðar þar, er nú skal skýrt frá. Tilraunin við Herning var í 5 liðum, svo sem hjer segir: a. Sáning eftir herfingu aðeins. b. Sáning eftir plægingu og herfingu. Hjer er gamla aðferðin endurtekin. c. Sáning eftir eins árs ræktun. Eftir fyrstu plægingu og herfingu var sáð höfrum og landið síðan plægt aftur og herfað áður en grasfræinu var sáð. d. Sáning eftir tveggja ára ræktun. Fyrsta árið ræktaðir hafrar, annað árið guirófur og grasfræinu sáð þriðja árið. e. Sáning eftir þriggja ára ræktun. Fyrsta árið hafrar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.