Alþýðublaðið - 05.09.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.09.1969, Blaðsíða 1
□ ReyH'ívík. VGK—HEH. Það var ekki einungis POP-hátíð, sem haldin var í Laugardalshöllinni í gærkvöldi, heldur var þar einn-1 ig heldið dómþing, en um tíma lék vafi á, hvort há- f tíðin yrði yfirleitt haldifi, vegna tfskipta borgarfó-1 geta ( 'i annarra lögfræðinga af f jármálum Einars I Svæinssonar, þess er stóð fyrir hátíðinni. vsr, ag há.tíðin hæifist ki. 8. Um kl. 8 tók að kvisast út að ekki vsrri atit með Mldn, enda revndist svo v^ra. Hijómsveitirnar neit- uðu að koma frarn os var á- slæðan sú, ag E nar Sveins- son taldi sig ekiki geta greitt þeim taun fýrir Mjómleiik- ana, en í upphafi var gengið ú't frá ag hliómsv'ettimar fengiu gre’tt áður en þær hæíu leilk sinn. Ástæður þe- '. að E nar gat efkki greitt hiljórrJsv'eltun'Uimi .voru þær, að um þag bil sem •forsala aðgöngumiða var að ,1 júika í gærdag, birtist fulltrúi tiorgariftigiela á söh’stað og í fyliTid- mieð honu-m voru nokikr ir lögifræðingiar, þar á m-eðal 'lcgfræðingur útvarps og sjlón varps, sem vildu inriheimta g fé fyrir augfýsingar í f jöbniðl B unu’n. ern alls mun Einar ■ fiveinvson hafa auigiýst fyrirH 60 þúsund kncnur í siónvarp- g inu einu, en lfkil'ega fyrir um _ 130 þúsund krónur í alit. Borgarfógeti kyrsetti pe'n- £ ingana á sölustað'num, enda B er Einar Sveinsson gjald- þrota maður og stórskuldug- ur. Um kl. 8 í gær birtist fu.ll- _ trúi borgarfóget- svo í Leu'T- B ardalshöil nni. Vildi hann í N íyrstu stöðva hljómleikana, “ en var bent á, að í salnum * vreru 4000 msgmenni, sem 1 h'.fðu kevpt aðgönguimiða, og 9 vmri cvást um, hvern’g þau “ brygðusit við, eif tiHkynnt væri S Frairth. á bls. 15 ■ □ Þetta er ekki raunveru- legur geimfari. Hins vegar er geimhylkið og öll tæki raun- veruleg og þau má líta á Flug- sýningunni í flugskýlinu við gamla flugturninn á Reykja- víkurflugvelli. Geimhylkið ber ‘nafnið „Freedom 7”, eða Frjáls- ræði númer sjö, og í hylkinu fór fyrsti geimfari Bandaríkja- . manna út í geiminn í maí 1961 og flaugin, sem bar hylkið út í geiminn, var af Mercury gerð. í hylkinu var Alan Shephard, fyrsti geimfari Bandaríkja- manna.' Shephard fór ekki á braut umhverfis jörðu, heldur út úr gufuhvolfinu og inn 1 það strax aftur. Ferðin tók 15 mín- útur. Um þessa ferð og ýmis- legt fleira í sögu geimferða, þ. ó. m. frásögn og myndir af tunglferðinni, segir í nýju auka hefti tímaritsins Life, en þar birtast einar stórkostlegustu litmyndir sem birtar hafa verið af mönnum á tunglinu. Myndin hér er tekin á flugsýningunni á Reykj avíkurf lugvelli, Mynd: S. J. 20 FLUGMENN HAFA ÁHUGA Á JAPAN □ Félag íslenzkra atvinnu- flugmanna stendur um þessar mundir í bréfaskiptum við japönsk flugfélög með það fyr- ir augum, að íslenzkir flug- menn fái vinnu við innanlands- flug í Japan, sagði formaður félagsiipj, Skúli Steinþórsson, er Alþýðublaðið hafði samband við hann í morgun. Um kaup sagði Steinþór, að til að byrja með byðu Japanirn- ir flugstjórum 1300 dollara á mánuði, eða 114.400 kr. ísl. og aðstoðarflugmönnum 650 doll- ara, eða kr. 56.900. Ráðningar- tími er eitt ár, en möguleikar á framhaldsráðningu. Um 20 flugmenn frá báðum .stóru flug félögunum hafa sýnt áhuga á að fara til Japan. Alþýðublaðið spurði Stein- þór hvort eitthvað væri hæft í því, að Biafrastjóm væri að fálast eftir íslenzkum flug- mönnum til að fljúga herflug- vélum. Svaraði hann því til, að hann vissi litið um þetta mál, það hefði ekki komið fyr- ir félag atvinnuflugmanna, en þó héldi hann, að þarna væri um að ræða venjulegt vöru- F-'>-mvi á bls. 4 a Myrtdin er frá dómþinginu í Laugar dals höiiinni í gær. Þ?rna eru meðlimir hljóm sveitanna, borgarfógetij-forráðamenn hássL.is og fleiri að semjá. :

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.