Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						Fimmtutlagur 23. maí 1968 — 49. árg. 91. tbl.
Enn öngþveiti
í Frakklandi
~jj^ Enn ríkir sama öngþveitið í
Frakkíandi. í gær bættust 15
þúsund leigubílstjórar í hóp
verkfallsmanna, sem eru nú
hátt í 10 milljónir talsins.
¦^ Víða á lándamærum Belgíu
og Frakklands geta menn
farið yfir landamærin óhrind
að vegna þess að landamæra-
verðir eru í verkfalli.
Stjórnmálafréttaritarar álíta,
að De Gaulle muni að lokinni
atkvæðagreiðslu og vantarusls
yfirlýsingu láta fara fram þjóð
atkvæðagreiðslu og vantrausts
ingar á þjóðfélagskerfinu, sem
miða að því, að stúdentar og
verkamenn fái meiri ítök í
málefnum, sem varðar þá
foeint, en verkamenn hafa far
ið fram á auk betri áðbúnaðar
á vinnustöðvum og hækkun
launa, að fá 40 stunda vinnu-
viku. Þá er einnig búizt við að
forsetinn myndi nýja ríkis-
stjórn og muni jafnvel fórna
Pompidou, forsætisráðherra í
því tilviki.
í ræðu, sem Pompidou, for-
sætisráðherra hélt í gær í
þinginu svaraði hann ásökun-
um á ríkisstjórnina. Sagði
hann það alltaf hafa verið
stefnu sína að gera róttækar
breytingar á háskólakerfinu,
en það hefði strandað á and-
stöðu háskólakennara. Ríkis-
stjórnin myndi nú notfæra sér
vald sitt til þess að koma á
nauðsynlegum breytingum.
SKAnA- OG ÚTSVARS-
SKRÁIN LÖGÐ FRAM
Eins og fram kemur í auglýs-
ihgu annars staðar í blaðinu
verður skatta- og útsvarsskrá
Reykjavíkur lögð fram á morg
Un, og verður hún almenningi
til sýnis í Búhaðarfélagshús-
inu gamla í Reykjavík.
Álögð útsvör í Reykjavik
nema að þessu sinni 755.770
þúsund króna, og skiptasl þau
á 28.927 gjalderidur, 27.676 ein
etaklinga og 1.25-1 félag. Að-
stöðugjöld nema alls 174.239
þús. krónum.
, Fréttatilkynning frá fram-
talsnefnd um niðurjöfnun út-
svaranna er birt á bls. 8, en
þar er gerð grein fyrir þeim
reglum, sem nefndin starfaði
eftir.
Bændahátíð
í sumar
HINN 6. júlí næstkomandi eru
liðin 60 ár frá stofnun Búnað--
arsambands Suðurlands. í til
efni 60 ára afmælisins efnir
sambandið til tveggja daga há
tíðarsamkomu á slóðum Þor-
steins skálds Erlingssonar í
Framhald á 14. síðu.
110 dansarar
koma fram
á sýningu
¦ IIIIIIMIIIIIMIIIIIIIIII) II llllllllllllllllimillldllllllllllll lllllll
N. k. laugardag verður nem
endasýning Listdansskóla Þjóð
leikhússins á leiksviði Þjóðleik
hússins. 110 nemendur skólans
taka þátt í sýningunni. Sýning
arski'áin verður mjög fjölbreytt
og koma allir hinir ungu dans
arar fram í gervum og búning-
um í samræmi við þá dansa,  ;|
sem þeir sýna. Fay Werner ball  |
ettmeistari     Þjóðleikhússins  :l
stjórnar sýningunni  og  hefur  ,|
samið  marga  af  dönsúnum.  :1
Henni til aðstoðar er Ingibjörg  ^|
Björnsdóttir ballettkennari.
¦¦¦iiiiiiiiMimmmiiiiiniiiitiiiMfmiimuiiimiiiiiiiinMiMiii)
LITIL ÓÞÆGINDI HJÁ
BSLENDINGUIVI I PA
Eftirfarandi tilkynning barst
utanríkisráðuneytinu frá sendi
ráðinu í París:
Ekki er ástæða til að hafa
áhyggjur  af  íslendingum  í
París  enda  þótt  verkföllin
------------------------------------------«,
Island efst á
i
bridéjemótinu
íslendingar eru nú efstir eft-
ir 3 umferðir á Norðurlanda-
meistaramótinu í bridge sem
-4>
Fastafloti NAT
til Rvíkur á sunnudag
^- Hinn nýji fastafloti NATO,
sem í eru fimm skip af fimm
þjóðernum, kemur til Reykja
víkur á H-dag og Sjómanna-
flag, þ. es. 26. mai n. k. Skipin
halda úr höfn daginn cftir.
^ Almenningi er gefin kostur
á að skoða skipin á túnanum
14.30-18.00 á   sunnudag   og
verða sjóliðar um borð fólki
til liðsinhis.
í fastaflotarium eru fimm
skip, norski tundurspilliririri
Narvik, þýzka fréigátan Köln,,
hollenski . tundurspillirinn
Holland, brezka freigátari
Brightotti og-bandaríski tundur
spillorinn Holder.
• - Síðan flotadeild þessi var
stofnuð i janúar 1968, hefur
hún tekið þátt í NATO æfing-
;um einstakra þjóða, og hefur
heimsótt hafnir á- Bretlands-
eyjum, í ' Karabíska hafinu,
Bandaríkjunum og Canada.
Eftir heimsóknina í Reykjavík
heldur flotadeildin tii Noregs.
haldið er í Gautaborg um
þessar mundir. ísland er með
34 stig, Danmörk 26 stig, Sví-
þjóð 22, Finnland 20 og Nor-
egur 18.
Fyrir  hvert  land  keppa
tvær sveitir og hefur ísland
I unnið alla sína leiki; vann
Svíþjóð 1 8:0, Danmörku 1
7:1 og Finnland 1 5:3. ísland
II vann Svíþjóð 1 8:0, Noreg
H 6:2, en tapaði fyrir Noregi
1 með 0:8.
Spilaðar verða 8 umferðir
. og lýkur mótinu sennilega á
laugardag. Á. síðasta Norður-
landamóti, sem haldið var
hér fyrir tveimur árum. báru
NórðmenrL sigur úr býtum, en
íslendingar urðu í þriðja sæti.
skapi þeim eins og öðrum Pa^
ísarbúum ýmis óþægincli, til
dæmis í saingöiiguri; lunl.
Sendiráðið mun veita íslend-
ingum aðstoð ef.' á þarf að
halda, en til þessa hei'ur ekki
komið til þess? að íslendíngar
hafi snúið sér til sendiráTsins
með hjálparbeiðnií sarnlandi
við verkföllin, Að því ér varð
ar sérstaklega ísienzka stúd-
enta vill sendiráðið benda á
að ekki e'r enn vitað annað
um próf við franska háskóla
en að þau geta ekki fariff fram
á tilsettum tima.. Getur þetta
leitt til þess að íslenzkir Stúd
entar í Frakklandi breyti að
einhverju leyti heimferðaráætl
unuin sínum.
Utanríkisráðuneýtið,
Reykjavík, 22. maí 1968.   "
í gærkvöldi kepptu Siglfirð
ingar og ísfirðingar á Melavell
inum og var ekkert mark
gert á venjulegum leiktúuá. i
framlengingu sko^uðu Siglfirð
ingar mark. á fyrstu mínútu,
og. lyktaði leiknum. 1:0 fyrir
Sigluf jörð.                j
7 TWf
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16