Alþýðublaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 1
H"er! verSur larið um hvílasunnuna: Snæfellsnesferðir og veiðitúr til Vestmannaeyja - Þónmerkurvegur lokaður □ Hvítasunnan hefur löngum verið mikil ferða- helgi. En nú eru vegir víða slæmir yfirferðar, þó ekki alls staðar, og þrátt fyrir aurbleytuna er hætt við að margir hafi hug á því að leggja land undir fót um helgina. En hvert fara þeir? Við Ihöfum aflað okk- ur upplýsinga um þær ferðilr, sem skipulagðar eru um helgina. Þannig iitu tjaldstæðin /á Þingvöllum út eftir átroðning unglinganna um hvíta- sunnuna í fyrra. Á fmyndinni eru unglingar, sem fóru austur (á vegum Æsku- lýðssamtakanna eftir helgina, að jafna (yfir bílaslóð. fMynd: /Þorri). ! „HEL6I" HVlIASUNNUNNAR MA EKKIRJÚFA - ekkert má gera lil „hvítasunnu- ævinfýri" □ Nú fer hvítasunnan í hönd, og ekkert bendir til þess að komið verði í veg fyrir að un>g- lingar fari hópum saman út úr bænum með drykkj'uSkap og lát, um og stórskemmi náttúruna þar sem þeir slá sér niður, með traðki og bílaumferð. Mál þetta hefur mikið verið til umræðu hjá Æskulýðsráði Reykjavíkur 'boiigar, og hafa forráðameran æskulýðssamtaka, bæði í Rvík og næsta nágrenni reynít að fá ful'ltrúa þjóðkirkjunnar til að standa að ályktun þar sem þess er farið á l'eit við Alþiragi, að skeTnmitanahald verði leyft um hvítiasuranuna, bæði i Rví'k og í nærsveitum, að sögn Reyn- is Klairlssonar, fuaim,k,væmidai- Stjóra Æskulýðsráðs. Það brást þó að sarrakomulaig næðist, þar eem það er kirkjunnar mönn- um mifcið tiiifiningamál að helgi hvítasunimmraar sé ekki rofin. Sagði Reynir það liggja aiiveg ljóst fyrir, að eitthvað veirði að gera til þess að koma í veg fyrir að „hvitasunnuævin týrin“ endurtaki sig ái' eftir ár, en til þess að það megi verða, þarf frumvairp til lága- breytiraga að koma fyrir Al- Frh. á bls. 4. □ Ferðafélag íslands og Guð- mundur Jónasson hafa skipulagt ferðir á Snæfelflsnes um hvíta- sunnuna, en auk þess var ætl- unin að hópur fra Ferðafélag- inu færi austur í Þórsmörk. Landleiðir hafa undanfarið flutt hópa aus-tur að gosstöðvunum við Heklu, og var áætlað að fara nokkrar ferðir um hvíta- sunnuna. Samkrv'æmt upplýsing- um Vegagerðarinnar ætti að vera óhætt að fara á minni far þegaflutningabílum vestur á ’Snæfellsnes, en þar er 7 tonna hámarks öxuljþungi. Að vísu eru vegirnir heldur blautari í hrepp unum, eða á Mýrunum, Kolbeins staðahreppi og Eyjaihreppi, og heiðarnar fara versnandi. Á- síandið er aftur verra austan- fjalls, en allir vegir sem liggja tii norðurs, þ. e. að Heklu, eru lokaðir nema vegurinn að Búr- felli. Vegurinn ausbur í Þórs- mörk er einnig lokaður, svo vafasamt er hvort farið Verður þangað um heflgina. Þá varaði Hjörleiiur Olafsson hjá Vega- gerðinni fólk við því að leggja í ferðalög á fólksbílum um helg ina nema upp í Borgarfjörð og austur í Rangárvallasýslu eftir aðalveginum. Vegir í SJcafta- felissýslum eru hins vegar vel færir og byrjaðir að þorna. Aurblejda á vegum ætti elkki að aftra Gullfossi fró því að fara í sjóstangaiveiðiferð til Eýja, sem áætlað er að hefjist frá Reykjaivík ahnað kvöld kiuktkan 22. Siglt verður til Eyja en farið aiftur þaðan út á miðin til að stunda sjóstangaVeiðar, en um borð verða 30 sjóstangaveiði- ■menn af 175 farfþegum aills, sem hafa látið bóka sig í ferðina.' Búa þeir farlþegar um borð, en Framh. á bls. 15 □ Hvemig væri að stofna sér stök „kjósendafélög“ sem störf- uðu 'á (svipaðan hátt og „neyt- endafélögin“, J». e. a. s. reyndu að kanna stefnur og verk stjórn- málaflokka og stjórnmálamanna á hlutlægan hátt? Þessari spúrningu varpar Götu-Gvendur fram í Alþýffu- blaðinu í dag. — ÍSjá bls. 2. —» LOFORÐ EFND MED SANDI Barnaleikvöllur þessi stend- ur á mótum Bústaðavegar og Ásgarðs. Eins og sjá má af myndinni er völlurinn illa girt- ur og nær alveg að Bústaðaveg- inum, þar sem mikil umferð er alla jafna. Völlurinn er mun hærri en vegurinn, sein fram hjá liggur, og há brún frá vellinum niður á veginn. Mikil hætta er því á, að ung böm að leik á vellinum gætn Frh. á bls. 4.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.