Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						Alþýð
hlaðið
Föstudagur 22. maí 1970 V— 51. árg. 108. tbl.
Framsóknarmenn í borgarsljórn:
SVERJA
AFSÉR
u!
I
? A fundi borgarstjórnar R-
víkur í gær skeði sá einstæði
atburður að fulltrúar Framsókn
arflokksins sóru af flokknum
511 völd í Sairbandi íslenzkra
samvinnufélaga og fyrirtækjum
þess. Fóru þeir þess á leit við
Alþýðubandalagið og Alþýðu-
flokkinn, að þeirra flokksmenn í
stjórn sambandsins beittu sér
fyrir því að sambandið hefði
frumkvæði  um  samningagerð
við launafólk því  framsóknar-
;• menn befðu þar ekkert að segja.
Þessi einstæða yfirlýsing var
gefin í umræðum um tillögu frá
Jóni Snorra Þorleifssyni þess
efnis að Reykjavík ihefði frum-
fevæði að kjarasamningum í vor
en frá iþeirri tillögu segir á öðr-
um stað í Alþýðublaðinu í dag.
I umræðum um tillðguna töl-
uðu framsóknarmenn mjög dig
Framhald á bls. 6.  .
? Verstöðin Reykjavfk heldur
alltaf áfram að minnka. Nú fyr
ir skömmu var fiskiskipið Gígj-
an, 343 lesta, selfc til Bolungar-
¦víkur, en á' s. 1. ári og þvi sem
nú stendur yfir, ihefur fjöldinn
allur a.£ fiskiskipum, stórum sem
smáum verið seldur úr , borg-
inni til verstöðva úti á landi.
Aliþýðublaðið hafði samband
við skipaskráningu skipaskoðun
arstjóra í morgun. og fékk þær
upplýsingar, að mjög væri van-
rækt að skrá skipin á ný, eftir
að iþau ihefðu verið seld. I fljótu
bragði nefndi starfsmaður skipa
skoðunarstjóra þó 5 stór fiski-
VERST
NKAR
skip og 2 lítil, sen? seld ihafa ver
ið úr borginni á skömmum tíma:
Jörundur H. 267 lesta <var seld-
ur til Raufarlhafnar, Fylkir 300
lesta var seldur til Pástkrúðs-
fjarðar, Sigurvon 240 lesta var
seld til Fáskrúðsfjarðar, Péiur
Sigurðsson 140 lesta var seldur
til Grundarfjarðar, Kári Söl-
mundarson 70 lesta var selöur
til iStykkishólms, Jökull 40,lE3ía
var seldur til Vestmannaeyja. —¦
Kjarasamningar fíl umræSu í borgarsfidrn:
Samningar
ekki fyrir
kosningar?
RJOTI
NÝJAR LEIDIR
- sagði Óskar Hallgrímsson
<? EM'efiu verkalýðsfélög hafa
tílkynnt     Vinniuveitendasam-
Ibandi íslands að Þau lýsi yíir
vinnjuBtöðiwun síðuistjui daga mán
aðarins, hafi saimnin'giar ekki
tekizt 'fyrir þann tiima. Vitað er
ojlm fieiri félög, isem hafa ákveð
ið að lýsa yfir vinnustöðvun,
þar á meðal j'árniðnaðarmenn,
isem munu hafa álkvieðið að lýsa
yfir verkfailli frá feugardegin-
ium 30. maí. Átta atf þessiiuri/
•féiöiguim íeru á Suðiurlandi. —
Þrátt fyrir stöðiuiga 'sáttafiundi,
ivirðist sú trú rikja toæði í her
fbúðum verkalýðyhreyifingarinn-
iar og atvinnuneikendia, að samn-
ingar takist ekki tfyrir 27. niaí,
en þá íer Dagsbrún m. a. félaga
í verktfall hafi sammiinigar ekki
tékizt. Bendir (því allt til þess
eins og er, að iborganstj'órnar-.
Ikosnin'garnar 31. aroaí Æari fraim
í verlklfalli.
í gær Ihélt sáttaseimjari ríkis-
ins fium'd 'mieð fiílltiiúum verka-
imanna- og verika'kivenniaféiiag-
anina og fiuliltrúiuim vinmuvieit-
endai og Weifur 'aninar ílu<nidúr
verið boðaður í dag.
Deiliu járniðnaðanmanna, —
bilfivélaivirkaa, járniamiða og
skipasmiða — við Mutaðeig-
andi meistarafélög Wfur nú
vterið vísað tiil 'sáttaseimjara,
Bömi lnefiur boðlað þessa aðila til
fiuindar í kvöld.
Þlá ihafa verið haldnir fund-
ir mleð sveinafélögiunuim í bygg
ingariðnaði og meisturum, «n,
Iþeirri deilu hefur enn ekki ver
ið vísað tii sáttasemjara. ¦—
Það er almennt viðurkennt,
að erfiðleikar undanfarinna
ára hafa fyrst og fremst bitnað
á almennu launafólki. Það hef-
ur sýnt meiri þegnskap en
nokkrir aðrir þjóðfélagsþegnar
og því má tvímælalaust fyrst
og fremst þakka þann bata, sem
orðið hefur.
Það er þvi vandfundinn sá
aðili, sem ekki viðurkennir að
launafólkið á rétt á tafarlausum
kjarabótum og það nær ekki
nokkurri átt, að Reykjavíkur-
borg fyrir sitt leyti láti atvinnu
rekendum haldast það uppi að
draga samninga á langinn og
reyni ekkert til þess að leggja
sitt af mörkunum til að flýta
íyrir samningum.
Á þessa lund mælti bongar-
fulltrúi Alþýðufliolcksiinis, Ósfcar
Hallgrímsson, á fuwdi borgair-
stjórniar Reykjaivíkur í gser í
umræðum um tillögu frá Jóni
Snorra Þorleifssyni þess efnis
að Reykj'avík tæki frumikvæði
í samningamálum.
Jón Snoirri fylgdi tillögu
sinni úr hlaði og vitnaði til
þess, að fulltrúi, Reykjavíkur-
boirgar sæti atvinnurieik'enda-
megin við samningaborðið og
væri slikt gert í fullu sam-
hengi við stuðninig borgar-
stjórn'arm.eirihlutaini3 við sjóinar
mið atvinnurekenda. Sagði Jóm
Snorri Þorleifsson að sú aifsfcaða
Reykjavíkurborgar til kjara-
samniinganna og samtaka launa-
fólks, sem þar f,ram kæmi,
væri etoki í nokkru samræmi
vi'ð viija mikils meiiri'hluta
borgarbúa og Reykjavík bæri
skylda til að yfirgefa a'tvinnu-
rekendavæniginn við samninga-
borðið en reyna hins vegatr að
flýta fyrir samninguim með því
sjálf að taka frurrikvæði að
lausn kjaradeilunnar.
Birgir  ísleifur  Gunnarsson
sagði það lengi hiafa verið
venju Reykjiavíkurborigar að
haía að fyrra bna'gði ekkli aff-
skipti af almennum kjarasamn-
ingum, Reykjavíikunborg væri
hluiDaus aSili í þeim efnum og
fulltrúi borgarinnar væri ekk-
ert frekar atvinnui'ekendameg-
in við borðið. en. launþegameg-.,
in. Hann fylgdist aðeins með
samnirigaviiðifæoum og veiitti
upplýsingar. Lagði Birgir ís-
leifur til að tillögu Jóns Snorra
yrði vísað frá.
Einar Ágústsson lýsti fylgi^
sínu við tillögu Jónis Snorra/
Rákti hann gang mála undian-!
farin misseri og taldi tímai'
lönigu komsinn til þess að bæt*
lauiniþegum alla þá ónauðsyn-
legu kj'araskerðiingu, sem þeia
hefðu orðið fyrir vegna efna^
hagsráðstafana ri'kisstjómar*
innar.                       |
Óskar Hallgrimsson, borgar-t
fulltrúi Alþýðufloíkksi'ns, benti
á að undirstaðan að fjármálurrl.
Reykjaivíkurborgar væru gjöldl
launafólksins í bomginni. MiliS
70 og 80% af tekjum borgaw
innair væru sótt niður í vassl
íaunafólksins í boirginni og þvf
gæti borgin sjálf alls ökki undilj
nokkrum kringumstæðum veaM
ið hlutiöus í kjiarasamningu<m^
enda værf, hún það <ekki. Fuil-
trúi Reykjavíkur á fundSurrt
Franihald á bl3. 2.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
8-9
8-9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16