Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						Alþýðu
biaðið
Fimmtudagur 28. maí 1970 — 51. árg. 113. tbl.
AFLEIÐIMGAR AÐ6ERÐARLEYSISINS
D Hvað hefði |það þýtt, ef borgarstjórnarmeiri-
hlutinn hefði ekki horft á það aðgerðarlaus, að
15 til 20 bátar væru seldir frá Reykjavík síðustu
misserin.
D Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, Eggert jG. Þorsteinsson, hefur skipað
nefnd til þess að endurskoða frá grunni lögin (um almannatryggingaír og þar
með alniannatryggingakerfið á íslandi Var fréttatilkynning iþess efnis l send
blöðum og útvarpi um hádegisbil \í dag. i— í nefndinni ,til að endurskoða lögin
ym almannatryggingar eiga sæti Björgvin Guðmundsson, deildarstjcri, Sigurð-
uir Ingimundarson, forstjóri Tryggingastofnunar ríkisins, Ólafur Björnsson,
prófessoir, (Guðjón Hansen, tryggingafræðingur og ráðuneytisstjórinn í Heil-
brigðis- og tryggingamálairáðuneytinu, Hjálmar Vilhjálmsson, sem er formaður
nefndarinnar.                                                      i
TILLOGUR LAGÐAR
FYRIR NÆSTA ÞING
AJþýðublaðið náði tali af
heilbrigðis- og tryggingamálaráð
herra rétt nm hádegið, skömmu
eftir að fréttatilkynningin hafði
borizt blaðinu. Innti blaðið Egg
ert G. Þorsteinsson eftir þyí,
hvernig störfum nefndarinnar
yrði hagað.
— Ráðu.neytið hefur þeg&r
sent frá i-ér skipunarbréf nefnd
arinnar, sagði Eggert G. Þor-
steinsson. Samkvæmt þeim bréf
um er nefndinni falið að endur
Þessir 15—20 bátar hefðu
getað landað í vetur um 17
þús. tonnum af bolfiski
hér í borginni.
Verðmæti aflans upp úr
sjó hefði numið meir en
100 millj. króna.
Vinnsla aflans hefði skap-
að 340 þúsund vinnustund
ir í vetur fyrir reykvískt
verkafólk.
300 verkamenn og verka-
konur í borginni hefðu get-
að fengið atvinnu við
vinnslu aflans í 10 stundir
á dag yfir alla veti*armán-
uðina.
Hefði sú atvinna nægt til
framfærslu 1200 einstakl-
inga í fjölskyldum launa-
fólks í Reykjavík.
• Atvinnuleysi hefði því að
mestu verið bægt frá launa
fólki í Reykjavík í vetur.
-k Atvinnutekjur verkafólks-
ins  hel'öu  |komið  löðrum
atvinnustéttum borgarbúa
til góða sem auknar ráð-
stöfunartekjur þeirra, sem
við fiskvinnslu vinna.
Sjálfstæðismenn segj'a sjáilf
sagt, að þeir hefðu efcki haít
neitt fé handbært til þess að
tryggja áfnam útgerð þessaira
báta frá borginni. Fyrir ári
. fékk  Reykjavík  hinB  vegar
úthlutað frá ríkinu 26 mfflljón.
um krón'a til aðstoðar við út-
gerðina. Þessir fjármuinir eru
enn að mestu ónotaðir! Borg-
arstjórn  Reykjavíikur  hefur
ekkert verkefni fundið fyrir
þá peninga! —-
Eggert G. Þorsteinsson
Við vlljum viðreisn
útgerðar í Reykjavík
- segir Bjórgvin GuSmundsson, efsti maður A-listans
? Við viljum reisa við út-
gerðina í Reykjavík, stórefla
Bæjarútgerð Reykjavíkur og
fá á næstunni 10—15 nýja
fiskibáta í notkun til útgerðar
frá höfuðborginni, sagði Björg
vin Guðmundsson, efsti mað-
ur A-listans, er Alþýðublaðið
spurði hann hvað Alþýðuf lokk
urinn legði höfuðáherzlu á
í atvinnumálunum.
Björgvin sagði: „Við telj-
um að Sjálfstæðisflokkurinn
hafi vanrækt atvinnumálin á
því kjörtímabili, sem nú er að
renna sitt skeið á enda. Sjálf-
stæðisflokkurinn hefur horft
aðgerðarlaus á það, að útgerð-
in drabbaðist niður í höfuð-
staðnum. Það er ekki aðeins,
að togurum Reykvíkinga hafi
fækkað heldur hefur fiskibát-
um  einnig  stórfækkað  og
margir þeirra verið seldir út
á land.
Reykjavíkurborg á að hafa
frumkvæði að viðreisn útgerð-
ar í Reykjavík. Bæjarútgerð-
in á að fá nokkra nýja skut-
togara og einnig báta. Og
borgin á að greiða fyrir því,
að io—15 nýir fiskibátar
verði gerðir út frá Reykjavík
hið allra fyrsta". —
þessu stigi málsins, sagði bSiar
urður Ingimundarson, cn mér
kom nefndarskipunin ekki á ó-
vart enda hef ég verið stuðh-
ingsmaður þess, að trygginga^
bætur verði hækkaðai' og tei
það brýnt nauðsynjamál. :
Eins og kunnugt er hefui"
tryggingakerfið átt í vök affi
verjast vegna erfiðs árferðia
undanfarið eins og aðrir aðilar
í þjóðfélaginu. Nú reyna lallir
að rétta hlut sinn með batn-
andi árferði. Aldraða fólkið og
öryrkjarnir og aðrir þeir, fsem
bóta njóta, eru vissulega eins
vel að því komnir og aðrir að
fá sína hlutdeild í batnandi ár-
ferði.                       j
skoða gildandi lög um almanna-
tryggingar og leggja tillögur sín
ar fyrir næsta reglulegt Alþingi,
sem hefst að vanda í haust. Mun
nefndin því vinna við endurskoð
unina í sumar.
Nefndinni er jafnframt falið
að hafa samráð og samstarf við
hlutaðeigandi aðila og jafnframt
að leita sem víðtækastar sam-
vinnu um endurskoðunina við
þá, sem afskipti og áhuga hafa
á málefnum almannatrygginga.
Þú og ríkisstjérnin hafið unn
ið að því um nokkurt skeið, að
slík endurskoðun færi fram.
— Já. I umræðum á Alþingí
í vetur lýsti ég því yfir að end
urskoðun á gildandi lögum um
almannatrys-gingar yrði Iátin
fara fram. Er hún nú haðt* og
er markmiðið með henni að Iag
færa almannatryggingakerfið og
færa það til þess horfs, sem rétt
látt er eins og aðstæður hafa
skapazt frá því síðast var fram
kvæmd slík heildarendurskoðun
og lagfæring almannatrygginga-
kerfisins, sagði Eggert G. Þor-
steinsson að Iokum.
BÓTAÞEGAR FÁI
SÍNA HLUTDEILD f
BATNANDI
ÁRFERÐI
Alþýðublaðið náði tali af
binum nýskipaða forstjóra
Tryggingastofnunar rikisins,
Sigurffi Ingimundarsyni, cn
liann á m. a. sæti í nefndinni,
sem endurskoða á lögin um al-
mannatryggingar.               Sigurður Ingimundarson.      |
— Ég• hcf lítið að segja á
TYÍskinnungur sjálfslæðismanna í Irygg* j
ingamálunum - Björgvin svarar
Morgunbliinu - Sjá bls. 7.
i
M KYST/U^YÐUFtOKKiNH
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
8-9
8-9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16