Alþýðublaðið - 02.06.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.06.1970, Blaðsíða 1
Fulltrúar Al- þýduflokksins Þessar 'myndir eru laf borga'rfulltrúa og varaborgar- fulltrúa Alþýðuflokksins næsta kjörtímabil, til viiistri er Björgvin Guðmundsson en til hægri Árni Gunnarsson. . ) Míkíl aurbleyta í vegum ennþá - þé víðast fært fólksbílum - þungatakmarkanir víða enn í gildi □ Þjóðvegum landsinn hefur gengið seint að þorna fram að þessu, og eru þeir víða erfiðir yfirferðar eða jafnvei ófærir vegna aurbleytu. Aðeins á ein um stað, Þorskafjarðarlieiði, er snjór sem heitið getur, en hún er lokuð sem stendur. Lokið er við að moka snjóþyngstu kafl- ana á leiðinni til ísai'jarðar, í Vattarfirði og Kjálkafirði. en aurbleyta er þar mikil og vegr urinn mjög varasamur. Blaðið fékk þær upplýsingar að allar aðalvegir í Ároes og að allar aðalleiðir í Árnes og Rangárvallasýslu væru færir, en iþó er.sums slaðar erfitt fyr- ir fólksbíla. Grafningsvegur er •orðinn fær nema é kaflanwn milli Nesjavalla og Nesjaafleggj ara, iþar er erfitt fólksbflum. Þá er v'egurinn um Gjábakkatiraun, eða Lyngdalsheiði sttn oft er kallað, og Uxahryggi ófærir og mönnum eindregið ráðið .frá því að leggja í iþær leiðir. Takmörkun .um öxulþunga hefur verið aflétt fyrir vestan og sömuleiðis af aðalvegum Ár- ness- og Rangárvalilasýslu. Á hliðanvegum þar er ennþá 7 tonna öxuiþungi, sem Iþýðir að heildarþungi bíla má ekki vera meira en 11 tonn, og þá miðað við að þeir séu á tvöföldum hjólum að aftan. Sömuleiðis eru þungatakmarkanir ennþá á veg um norðanlands, en vegir þó vel færir nema Vaðlaheiði, sem aðeins er :talin fær jeppum. — Þrír á verkfallsvakt, talið frá vinstri: Kristinn Kristinsson, Einar Sigurðsson og Bjarni Sigurjónsson. i Verkföllin breiðast úl: AÐ LAMAST - en millilandaflugi þó haldið áfram um sinn v! □ Takist kjarasamnin&ar ekki næstu dagra er augrljóst, að ,mest allt atvinnulíf landsmanna lam ast, er Iíða tekur á vikuna. — Fjöldamörg- verkalýðsfélög liafa bc-ðað verkfall næstu daga. Samkomulag hefur orðið milli aðila um undanþágu varðandi dreifingu miólkur og aflýsingu verkfalls starfsmanna Loftleiða og- verður flug frá Keflavíkur- flugvelli því með eðlilegum hætti, þótt athafnalíf lands- manna verði að mestu lamað að öðru leyti. il Á miðnætti í nótt skall á verk faill Verka'lýðs- og sjóm'annafé- lags Kefilaivík'jr og sömuledðis verkakvennafélagsins í Kefla- vik. í fyrrinótt varð samkomu- tag með verkalýððfélögunum syðra og Loftleiða um að félög- in verði við beiðni Loftleiða uim aflýsiimgu verkfaUa þeirra félagsimanna, sem vinna hjá filugfélaginu á Keflavíkurflug- ve'A i, þar sem samningaumleit- an-ir standa enm yfir milli aðila. Mun filiuig Ldftleiða og þeirra fiugfélaga, som Loftleiðir af- greiða því verða samkvæmt á- ætlun. Þá skai'l á um miðnætti í nótt verkfiall v.erkalvðsfélags Vatnisleysntetrandarhrepps. — Verkalýðs- og sjómarmafélag Akranetss hefur boðað verklfall frá miðnætti í nótt. Alþýðubtað inu; er kunnugt, að a. m. k. fjög ur verkalýðsfélög héfja vinnu- stöðvun kl. 24 á miðvikudags- kvöld, Verkal'ýðsfélagið Fram á Sauðárkróki, Bíllstjóraifélagið ÖkuþÓT á Selfossi, Trésmiðafé- lag Reykjavíkur og Múrarafé- liag Reykjavíkuv. Samkomulag hefur orðið .uuf ulndanþágu um dreifingu mjólk- ur og hiafa því Félag afgreiðslu stúlkna í mjólkurbúðum og mjólkurfræðiinigar frestað verk- íallsaðgerðum sinuim, en geta boðað vininiu.stöðvun meff tveggja sólarhringa fyrirvara. ; Bátur með 8 tonn af fiski kyrrsettur □ Samningafundur með sáttasemjara stóð til kl. 1 í nótt, en ekkert markvert gerðist á þeim fundi, og er talið aS vart dragi til samnlnga fyrr en und- ir helgi með þessu áframlialdi. Au'kinnar tiihneigingar gætir tii verkfallsbrota, •. en ekkert söguiegt hetfur gerzt. enn. Veitfc hefiur verið undanþága til tak- mai'kaðra veiða og hefur borið á því að aðrir bátar en þeir sem hafa undanþágu hafi neynl að smy-gla fiski á land. — NiJ liggur.einn bátur í ReykjaVfkuB höfn -með 8 tonn af fiski-1 aeoi ekki verður leyft að landa di| má búast við að farmuriramey® leiggist. j Fjöldi manns ,hefur boðitl fram liðsinni við verkfaíLs- vörzlu og getur Dagsbrún kttU- að út mikið lið með stuttum; fyrirvara, ef -þörf krefur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.