Alþýðublaðið - 04.06.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.06.1970, Blaðsíða 1
tundar Aiþýðuflokksfélags \ Fimmíudagur 4. júní 1970 — 51. árg. — 119. tbl. □ í lok fundiar Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur í gæikvöldi var samþykkt svofclld ályktun: „Félagsfundur í AlþýSuflokks félagi Reykjavíkur, haldinn í Aiþýðuhúsinu miðvikudaginn 3. raní 1970, lýsir yf'!' ful'l m stuðningi við verkalýðsféiögin samnmgaviðræður mjólkurf æðinga árangurslausar □ Verkfall mjólkurfræðinga skaíl á á miðnæíti í nólit. Samn ingafundur þeirra í nóli bar eng an árangur og hefur oýr fundur ekki verið boðaður. Búizt er við mjólkurskorti í Reykjavíik strax í dag, en fólk ’hefur mjög hamsir að mjólk síðan von var á verk- falli og Oddur Helgasan, stjóri Mjólkursamsölunnar í m.orgun, að «kki hefði verið tök á að skammía mjólk. Agúst Þorvaldsson,. stjórnar- formaður Mjólkursamsöilunnar sagði í viðtali við tolaðið í morg sölu- sagði un, að í gær hefði verið reynt að fá mjólkurfræðiriga til að íresta verkfalli sínu, en þáð hefði ekki tekizt. iSagði Agiist, að bændur kæm ust í mikil vandræði vegna verk fallsins, þar sem margir þeirra hefðu kostað mifclu til að hailda lífi í kúm sínum, þar sem þeir hefðu í vor haft lélegt hey eftir óþurrkana í fyrrasumar. í>ar ofaná toættist að 200 þændur á Suðurlandi byggju við neyð vegna öskufalls og gætu ekki lát ið út skepnur. í gær var ekið mjólk írá bændum á Suðurlandi og gengu bændur íil venksins sjálfir og var hver dropi tekinn í mjólkurbúið. Mjólkurfræðingar seiStiu Agústi bréf þess efnis, að þeir myndu leyfa, að mjólk yrði tek in frá bændum á öskusvæðun- um og henni dreift út til sjúkl- inga og barnafjölskyldna. Sagði Ágúst að Iþað iþætti ekki úr nema að vissu manki, þar sem margir bændanna á öskufalls- svæðunum væru meira með sauðfé en 'kýr. — í kjaradeilu þeirra við atvinnu rekendur. Skorar fundurinn á atvinnurckendur að ganga þegar til samninga við verka- lýðsfélögin um þá kauphækkun, er féiögin geta sætt sig við. Jafnframt óskar fundurinn eftir því, að ráðherrar Alþýðu- flokksins beiti sér fyrir því, að þegar í stað verði sa.mið við verkalýðsfélögin, svo unnt verði að aflétta verkfaHi því, er uú stendur. Fundurinn telur, að kosninga úrslitin í Reykjavík í nýafstiiðn- um borgarstjórnarkosningum leiði í Ijós, að Alþýðuflokkur- inn hefur ekki gætt nægilega vel hagsmuna launþega að und- Sojus □ Sojus 9 hafði snemma í morgun farið 38 hringi umhverf is jörðiná. Ekki hefur enn verið upplýst hve lepgi Sojus 9 á að vera á lofti, en talið er líklegt að hann verði 2 vikur á lcfti ef aliL gengur að óskum. James Lovell og Fran'k Bormann voru tæpa 14 sólar.hringa á lofti í Gemini 7 árið 1965. Sovéziku geimfararnir hafa meðal annars rannsakað' þrum- veður á jörðinni og kortlagt ís á Norður- og Suðurpólnum. — anförnu. Telur fundurinn að nú sé nauðsyn stefnubreytingar hjá Alþýðuflolcknuin, og ráð- herrar flokksins verði að takíi upp róttækari stefnu í atvinnu* og kjaramálum. í samræmi viff betta álit tunrt arins óskar Alþýðuflokksfé'agið eftir því við miðstjórn Alþýðu- flokksins, að hún taki nú þegar til athugunar endurskoðnn á afstöðu fiokksins til stjórnar- samstarfsins með Sjálfstæðis- flokknum." HM í knalSspyrnu: Brasilía, Ítalía og -■ Y.-Þýzkaland unnu - Sjá bls 13 1 Einn íjölmennasti félagsfundur um langt skeið: Úrsiitin rædd af fullri hreinskilni í GÆRKVÖLDI efndi Al- þýðuflokksfélag' Reykjavíkur til fuudar um borgarstjórnarkosn- ingamar í Reykjavík. Fundur- inn var haldinn í Iðnó niðri fyrir troðfullu húsi og er þetta einn fjölmennasti fundur, sem haldinn hefur verið í Alþýðu- flokksfélagi Reykjavíkur um margra ára skeið. Á fundinum var staða Alþýðu -flokksins rædd af fullri hrein- skilni. Menn skiptust á skoið- unum um orsakir áfallsins, sem Alþýðuflokkurinn varð fyrir hér í Reykjavík í kosningtmum á sunnudaginn var. FjölmargiP ræðumenn tókú til máts og lýstu viðbrögðum sínum og af- stöðu til Alþýðuflokksins og stefnu hans undanfarin misseri, Eins og áður er sagt, fóra um- ræðumar fram af hreinskilni, festu og nokkram hita. Menat kváðu upp um álit sitt umbuða- laust og þótt ræðumenn væra( ekki alveg á einu máli um or« sakir og afleiðingar lirakfar- anna þá sammæltust alllr nnt það, að vinna AlþýðuflokkiimH og jafnaðarstefnunni alH, —i hef ja nýja sókn og vinna floktUb- um aftur það sæti, sem hantt hlaut í kosningunum 1967, OBÍ þá varð Alþýðuflokk®rin» stærstur andstöðuflokka Sjálf- stæðisflokksins í þorgarstjórn, Nánar er sagt frá fuhdunun í opnu í dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.