Alþýðublaðið - 23.06.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.06.1970, Blaðsíða 1
Fjármálsráðherra og BSRl semla: 15% hækkun frá frá og með 1. júlí □ Rebert Plant, söngvari Led Zeppelin virtist hafa dáleiðsluvald á áheyrenda- skaranum í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Um 5000 manns hlýddu Plant og hlýddu á Plant — þar til hópur stóð upp fyrir misskilnmg og hljómsveitin fláði sviðið. Á þriðja þúsuud1 unglinga ruddust að sviðinu — og ekki leið á löngu miz líða tók yfir ungmeyjar . . . SJA FRETT A 3. SIÐU □ í gær var undirritaður samningur milli fjármálaráð- herra fyrir hönd ríkissjóðs og Kjararáðs fyrir hönd Banda- lags starfsmanna ríkis og bæja um breytingar á kjörum opin- berra starfsmanna til samræm- is við ákvæði í nýgerðum samn- ingum nokkurra verkalýðsfél- aga við Vinnuveitendas. ísl. Frá og með 1. júlí næstk. munu laun þau, sem greidd voru í júni í ár að viðbættum 15% teljast grunnlaun. Kaupgreiðslu vísitala var sett 100 við und- irskrift samningsins og greið- ast verðlagsbætur á öll laun opinberra starfsmanna eftir sömu reglum og tilgreint er í samningum verkalýðsfélaga og Vinnuveitendasambands ís- lands frá 19. júní 1970. Sarrtndngurinn esr svohljóð- endi: | | ) 1. gr. Gruimlaun skulu teQj- ast mánað'arlaun, yfirvinnukaup og vaktaáiag, sem greitt er í j-úní 1970 samkvæmt gildandi samningum i byrjun júná þ. á., ■að viðbættum ii5.%. I 2. gr. Greiða skál venðlags- uppbót á öll laun samkvæmt samningi þessum etftir kaup- greiðshivísiftolu, er Kiauplags- neftid reikniar. SkaiL kaupgj alds vísitaita þessi sett — 100 við undirskrift samnátngsirus og svar ■ar sú grunntata til frasmfærslu vísrtölu 141.20 stig hinn 1. maá 1970. • Kaupgreiðshivísitalan skai breytast í hlutfalli víð hækk- un framtfærsluvisitölu frá 141.20 Stigum, en þó skal vi@ þennan útreikning eigi taba til- lit til þeirrar hækkunar eða lœkikun'ar á framfærsluvísitölu, er leitt hefur af þreytirugu á vinmulið vetrðlagsgrundvallaT: landbúnaðarvara, vegna lairna- hækkunar við undirdkrilft þessai sarrmings eða vegma gireiðslm;' verðlagsuppbótar á laun siam- kvæmt ákvæðum hams. I Kaupgreiiðsluvísitalía e'kaS reöiknuð á sömu tímum og vísi- tallia ftramfærslukostniaðar, þ. miðað við byrjun mánaðainniai ágúst, nóvember, febo-úar og maí o. s. frv., og gildii’ hún við ákvötrðun verðlagsuppbótati- 4 laun frá byrjun næsfa mán'aðaiT etftir að hún var reifkmitð; I Frh. á bls. 4. j DAGSKRA LISTAIIATIÐAE í dag: Norræna húsið Kl. 17,li5. Dönsk ijóðhst: Clana Pontoppidan. Þjóðleikhúsið: Kl. 20,00. Li'sfdamssýninsg Cullberg báLLettsiriS; Rómeó jj og Júlía; Evrydika etr 'iá&fcft1 Love. Norræna húsið. 'i Kl. 21,00. Andstæður. Kías9- ísk tónlist og jass. Bengt HaE berg og Kjell Bækkelund. ]j Athugið: Miðasala í Tralitfaíij kotssundi til kl. 7. Sími 2697H og 20976. S Hk H w Þriðjudagur /23. júní 1970 l— 51. árg. 134. tbl. i- og örorkulífeyrir: □ í gær gaf heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið út til- kynningu þess efnis að ríkis- stjórnin hefði ákveðið að hsekka bætur til gamals fólks og ör- yrkja um 20%. Er þar um að ræða vel ríflega þá hækkun, sem verkalýðshrej’fingin náði samningum um við vinnuveit- endur fyrir skömmu, en eins og kunnugt er var þar samið um því sem næst 15% kauphækk- un. Með þessari ákvörðun er stig ið stórt spor framávið í mál- efnum almannatrygginganna og hlutur gamla fólksins og örynkj anna verulega bættur. Er þetta önnur hækkunin á bótagreiðsl- unum, sem gerð er á þessu vori, en eins og kunnugt er voru trygg ingabætur hæklkaðar um 5,2% slkömmu fyrir þinglausnir í vor. Fyrir réttum mánuði.skipaði heilbrigðis- og tryggingamáiaráð herra, Eggert G. Þorsteinsson, svo neínd til-þess að endurskoða lögin um. almannatryge.ingar og gera tiHögúr um eflingu trygg- ínganna. Á nefndin að leggja tillögur sínar fyrir næsta reglulegt al- þingi. Munu því verða teiknar ákvarðanir á næsía þingi um eflingu kerfisins og þá um ieiðí fullnaðarákvarðanir um bóta- greiðslur. Sú 20% hækkun á elli- og ör- orkulífeyri, sem ráðuneytið hef ur tilkynnt, mun talka giildi frá og með 1. júlí n. k. EfUi- og ör- orkulífeyrir einstaklinga mun því hæ'klka úr kr.: 3.774.00 í kr.: 4.529,00 og fyrir hjón úr kr.: 6.793,00 í kr.: 8.152,00, eftir því, -sem Alþýðublaðið kemst næst. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.