Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						Alþýðu
blaðið
Föstudagur 9. október 1970 — 51. árg. — 226. tbl.
Sjómenn
þinga
D í dag verður sett hér í
ileykjayík 7. þing Sjómannasam-
bands íslands. í tilefni jiess átti
AlþýðublaðiS viðtal viS Jón Sig-
urðsson, formann sambandsms,
cg er það í opnu blaSsins í dag.
? ÞA» þarf ekki að fara til
Kaupmannahafhar til að kom-
ast yfir klámrit af svæsnustu
tegund. Litprentuð tímarit með
nærmyndum af ótrúlegustu at-
höfnum eru f áanieg hér í sjálf ri
Beykjavík, — og kosta lítlar
350 krónur.
BÍaðamaður Alþýðublaðsins
gerði sér ferð í eina af verzl-
unum borgarinnar í gær, til að
ganga úr skugga um sannleiks-
gildi orðróms þess efnis að
klámrit þessi stæðu til boða
hverjum sem hafa vildi.
í þessari verzlun liggja
frammí margvíslegar bækur og
rit, í áberandi meirihluta kyn-
ferðislegs eðlis. Einkum virtist
þessi varningur vera af
skandinavískum toga spunn-
inn, svo og þýzkprentuð mynda
blöð.
í sýningarglugga lágu saman-
heftaðir  árgangar af sænsku
riti, TOP-HAT. Hálfur árgang-
ur ritsins, eða fjögur blöð, sem
samanlagt kosta kr. 11,00
danskar, var fáaniegur fyrir
225 krónur ísl. Tímarit þetta
birtir jöfnum höndum kláni-
sögur, skrýtlur og myndir af
nöktu kvenfólki í mismunamli
stellingum.
Er blm. hafði keypt eitt slíkt
hefti bað hann um að fá að
sjá djarfari blöð. Voru honum
þá afhent eintök rits, sem nefn-
ist COLOR CAVALCADE, sem
hvert um sig er 32 síður, ein-
vörðungu litmyndir. Er efni
þessara mynda siíkt, að 6ger-
legt er með öllu að birta sýn-
ishorn þeirra. Verð hvers heft-
is er 350 krónur, og fjalla þau
um ónáttúrulegustu tilbrigði
kynlífs, svo sem sadisma, kvala
losta, samfarir við dýr og kyn-
yillu.
Frh. á 3. síSu.
„Varla pása fyrir smók!"
n  í gær var bezti síldveiðidagurinn og var hæsti báturinn me9 1200
tunnur. Víða var saltað í verstöðvum sunnanlands. Fáir bátar voru á mið-
unum í nótt, enda komin bræla. Okkur er kunougt um tvo báta, sem
væntanlegir voru til Grindavíkur í dag, en það eru Hrafn lil. með 50 tunn
ur og Gísli Árni meS 150 tunnur.
Þessi ágæta mynd er að vísu ekki alveg ný, en síldarstútkurnar breytast
heldur ekki og. andinn á shdarplönunum VerSur alltaf sá sami. Þar er
unnið meðan staðið er, og varla tekin „pása fyrir smók". (Ljósm. Hdan).
Hvað er KLAM?
iWWWMMWMWWWWWM
? SJÓNVABPSÞÁTTUR
Gylfa Baldurssonar um felám
hefur vakið talsverða athygli
og umræður — en í þeim þætti
kom fram, að fyrir sakadómi
Kópavogs er nú rekið mál, sem
höfðað er gegn útgefanda
Skemmtirits fyrir birtingu rit-
aðs kláms.
Málið, sem um ér áð ræða,
er vegna bókarinnar Kynblend
ingsstúlkan,  en útgefandi  er
OFMAL NAUÐSYNL
skemmtiritaútgáfan Forum. —
Þegar bók þessi kom út í sum-
ar var útgáfa hennar kærð til
sakadóms Kópavogs. Máiið hef-
ur enn ekki verið dómtekið, en
er á gágnasöfnunarstigi. Búast
má við að dómi sakadóms verði
áfryjað til Hæstaréttar, þar
sem um eins konar prófmál er
að ræða.
Til þessa hafa hliðstæð mál
endað í flestum tilfeilum með
dómssátt, viðkomandi greitt
sektir og málum verið iokið
þannig. En tii að unnt sé að
fá einhverja viðmiðun í mál-
um, sem kunna að geta komið
«pp síðar meir, er æskilegt að
lokið sé prófmáli, þannig að
fyrir liggi úrskurður um á-
kveðnar markalínur, svo sem
hvað teljist klám og hváð ekki,
og hver atriði kláms teljist var-
hugaverð eða jafnvel hættuieg.
Jónatau ÞónBundsson, pró-
fessor, einn þeírra, er fram
komu í fyrrgreindum sjónvarps
þætti, skýrði blaðinu frá því,
að einkum væri talut þörf á
að stemma stiga fyrir dreifingu
kláms, sem teljist hættulegt,
svo sem ritum er leggja áherzlu
&, í máli og- myndum, hinar
afbrigðilegu hliftar kyniífsins,
svo og dreifingu slíkra rita til
óharðnaðra  unglmga.  Einnig
hrjoti að teljast munur á 'því
hvort menn teafi fyrir þvi að
útvega sér klámföngið efni, eða
hvort Hfví sé beinlinis otalí að
fóiki, Mó« því að stilla þvi 6t í
búoarglnjgga. hengja «ipp
plaköt eða senda raönnnm ó-
umbcðið klámrit.
Taldi bann mlklð um slikar
dreífiHgaraðferðir í nágranna-
löndum, en einnig væri wtað
nm slíkt héfiendis. —
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
6-7
6-7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12