Alþýðublaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 1
► Unglingalandslið íslands og Wales skildu jöfn, 1:1, í landsleik á Laug- ardalsveliinum í gær. Leikið var við erfiðar aðstæður, þar sem völl urinn var þungur yfirferðar. Sjá nánar á íþróttasíðu. A STRICASKOM YFIRÞJÓRSÁ .. Um þessar mutidir er hægt að ganga þurrum fótum, jafn- ycl á strigaskóm, yfir Þjórsá ofan við Tröllkonuhlaup og koma við í berghlöðunum á fossbrúninni, sem tröllkonan stiklaði á yfir ána forðum daga samkvæmt þjóðsögunni. Þetta hefur ekki verið mögulegt fyrr en nú eftir að lokað liefur ver- Ið' fyrir rennsli Þjórsár í gamla farveginum og vatninu veitt i Bjarnalæk meðfram Búrfelli sunnanverðu. Um síðustu helgi átti þrjá- tiu mannia hópur frá Ferðafé- lagi fslands ieið þarna um og notaði tsekifærið að kanrua þessa nýju leið. Gekk fólkið þurrum fótum ýmist út í foss- eyjamar eða alla leið yfir á nyrðri bakka árinnar. Þjórsá hennur þaroa á einu af hinum svokölluðu Tungnár- 'hraunum,. sem eru tiltölulega ung og liggja ofan á Þjórsár- hrauni, l’engsta hrauni sem vit- lað er að runnið hafi á gervaUri jarðkringlunni. Það kemur hins vegar efcki í ljós fyrr en niðr- undir byggð í Landsweit. Botninn er tiltölulega jafn og sléttur í árf-arveginum sunnanverðum, ■ en þegar dreg- ur nær norðurbakka áriinnar, vei'ður alit ógreiðfærara, þar vetrða á vegi manns heljar- miklar skvompiu' og skessu- katlar, allt vatnssorfið og slíp- að. Neðan við brúnina er hins vegar allmikið lón, grærit á litinn, þar sem fossinn héfur grafið sig niður í klöppina. Framh. á bls. 4 Stjóm Verkfræðingafélags islands hefur lýst ábyrgS á hendur stjóm SementsverksmiSju ríkisins fyrir misferli, þar sem hún hafi ekki fylgt lögum um ráffningu fraw- kværadastjóra verksmiffjunnar. —■ Óskar verkfræffingafélagiff eftir rannsókn af hálfu saksóknara rík- isins á máiinu. Á 3. síðu segir nán ar frá Sementsverksmiffjumálinu. Hreint loít Á 238. fundi FerSamáia- ráðs var einróma samþykkt eftirfarandi tillaga frá Sig- urði Magnússyni fulltrúa Loftleiða hi.; „Þar sem hreint andrúms- loft er eitt af því, sem getur í vaxandi mæli laðað ferða- tnenn til íslands, tdur Ferðamálaráð brýna nauð- syn bera til þess, að allt sé gert, sem unnt er, til þess að koma í veg fyrir, a® verk smiðjurekstur hér á landi valdi mengun lofts og spilli gróðri jarðar.“ — hí!*4" Miðvikudagur 14. október 1970 — 51. árg. — 230. tbl. MILUÓNIR TIL TRYGG- INGANNA □ Nær þrjú þúsund milljón- um króna, þrem krónum af hverjum tíu í útgjöldum ríkis- sjóðs verður varið til trygginga mála. Eins og Alþýðublaðið skýrði frá í gær er niðurstöðutala á gjaldahlið rekstrarreiknings 25 ára gamall samningur dreginn fram: MARIU? □ „Þegar samningur um smíði varðskipsins Maríu Júlíu var gerður á árinu 1945, skuldbatt þáverandi dómsmálaráðherra sig fyrir hönd ríkissjóðs að skip inu yrði haldið úti á Vest- fjarðamiðum og skyldi það vera veiðiskipum þar til aðstoð- ar frá 1. október til mailoka ár hvert.“ Þctta sagði Henrý Framh. á bls. 4 ríkissjóðs í fjárlagafrumvarp- inu fyrir árið 1971 röskir H) milljarðar króna. Af þessum 10 milljörðum er varið nær 3 milljörðum króna til trygginga- mála. Rúmlega 27% af öllum útgjöldum ríkissjóðs sam- kvæmt fjárlagafrumvarpinu renna því til tryggingakerfis- ins og er enginn annar mála- flokkur, sem nándar nærri eins miklu fé er varið til á fjár- lögum. 1 Hækkunin á framlögum hins opinbera til tryggingamála frá því í fyrra nemur um 406 milljónum króna. Aðeins fram- lög til ems annars málaflokks hafa hækkað ineira þ.e.a.s. til fræðslmnála, en þar hafa fram- lög verið hækkuð um 436 milljónir frá því í fyrra. Almannatryggmgamar er« því langsamlega mikilvægasti liður í útgjöldum ríkissjóðs. Af hverri krónu, sem ríkið fær til umráða ver það röslcum 27 Framih. á bls. 4 ,ÖSög-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.