Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						VIÐFANGSEFNI 8. ÁRATUGSfy) 3. SÍÐA
MIBViKUDAGUR 21. OKTÓBER 1970 — 51. ÁRG. — 236. TBL
Fjárlögin og áhrif
Aiþýðuflokksins
? 11 upphafi ræðu sinnar í út-
varpsumræðu um fjárlagafrum-
varp ársins 1971, sem fram fór í
gærkvöldi, íét Birgir Finnsson
þess getið, að Þetta yrði aff Uk-
indum í síffasta sinii. sem útvarps
mnræður færu íra.in um fjárlög
í þessu formi. Skýrði Birgir frá
því, að fram hefffi farið á veg-
um þingnefndar, sem fjallar u'm
breytingar á starfsháttum Alþing
is, ýtarlegar umræður og athug-
anir á breytingum yarðandi f jár-
laga- og eldhúsdagsumræður í
útvarpi og allar Iíkur bentu ti.l
þess að tfljótlega yrði sajmþykkt
veruleg breyting þar á.
Þessu næst vék Birgir að þætti
ríkisrekstursins í þjóðarbúskapn
um.
-  Ríkið, með
öllum stofnun-
um, sem það
rekur eða tek-
ur þátt í að
reka, er stærsti
vinnuveitandi i
landinu, sagði
Birgir. Á þess
vegum á sér ,
stað mikil tekju-
og aðstöðiu-
jöi'mm milli
þjóðfélags-
þegnanna,
þannig að rekstur ríkisins og ráð-
stafanir þeirra fjármuna, sem um
ríkissjóð  og  stofnanir ríWsins
iíu-ii. varða hag og afkomu allra
landsmanna.
Birgir sagði, að mörgum þætti
að vísu útgjöld ríkissjóðs skv.
fjárlagafrumvarpi ársins 1971
vera orðin mikil enda næmu nið-
urstöðutölur á rekstrarreikningi
ríkissjóðs röskum 10 þúsund
jmilljónum króna.
— Margir tala um, að þensla í
ríkisbákninu, eins og það er oft
kallað, sé því allt of mikil, sagði
Birgir. — Þeir, sem þannig talá,
gleyma þó oft, að þeir fjármunir,
sem í ríkissjoð fara, eru að veru-
legu leyti, tekjujöfnun milli þegna
þjóðfélagsins og millifærslur til
margvíslegra þarfa atvinnuveg-
anna, sem ástæða er talin til að
þjóðarheildin veiti stuðning um
tengrri eða skemmri tima.
Engu að síður er rekstur ríkis-
ins og fyrirtækja þess risavaxinn
á okkar mælikvarða. Engan veg-
inn er það ætlun mín að mótmæla
þeim, sem vilja gæta aðhalds og
hófs í hinum eiginlega ríkisrekstri
enda þótt ég leiði rök að því hér
á eftir, að útþensla ríkisbáknsins
sé ekki eins mikil og virðast kann
við fyrstu sýn.
Síðan sýndi Birgir fram á
hversu stór hluti rikisútgjalda
rynni til tekjujöfnunar milli þjóð-
félagsþegnanna m. a. fyrir tilstyrk
tryggingakerfisins, til atvinnu-
aukningar og beins stuðnings við
atvinnuvegi landsmanna og i
launagreiðslur. Af þeim röskum
24%, sem eiginleg rikisútgjöld
hækka frá fjárlögum síðasta árs,
renna þannig um 8,5% beint til
slíkrar tekjutilfærslu og aðstoðar
-  ....  Fparriih. á bls. 10
MWMMMI
'ærvilia...
?  lívað  vilja  þessar konur.
eiginlega, spyrja menn gjarn
an, hafa þær ekki þegar náðj
sér i forréttindi? Og hvað vilja,
þá Rauðsokkurnar? ¦
A plakati, sem hékk uppi í
Norræna húsinu í fyrrakvöld
mátti lesa markmið þeirra„
sundurgreind í fimm liði:
1.  Að vinna að fullkomnu
jafnrétti karla og kvenna á
óilum sviðum þjóðfélagsins.
2. Að vinna gegn því að kyn,
' ferði kcmi í veg fyrir, að einT
staklingrur geti vaíið sér starf
í samræmi við hæfileika síná
og áhugamál.
3. Að hvetja konur til að not
færa sér í ríkara mæli en þær
gera nú þaju réttllndi;, sem
þær þegar hafa.
4.  Að uppræta aldagamlan
hugsunarhátt  og  alls   konarj
fordóma varðandi vérkaskipt-
ingu í þjóðfélaginu éftir kynj-
um.
5. Að hvetja félaga sina til
þess að kynna sér Wófffélags-
mál og vera virkari þátttak-
endur í þjóðfélaginu.
Þessi imynd er af Sigrríði
Snævar, einni þeirra, sem töl-
uðu á fundinum, en hún ræddi
einmitt um tilgang og mark
mið Rauðsokkahreyfingartnn'
• ar..
UM HVAB
? Alþýðublaðið skýrði frá því
í gær, að 40—50 háskólamenntað-
ir kennarar hefðu í gærmorgun
gengið á fund ráðuneytisstjórans
í fjármálaráðuneytinu til að. af-
henda lionum mótmælaskjal
vegna væntanlegra kjarasamn-
inga opinberra starfsmanna. —
Halda háskólamenntuðu kennar-
arnir því fram, að Kjararáð og
stíórn BSRB hafi þegar sam-
þykkt ákveðið uppkast að samn-
ingum, þar sem háskólamenn,
einkum kennarar séu hlunnfarn
ir. Hins vegar fullyrðir skrifstofu
stióri BSRB, að upplýsingarnar,
sem mótmælaplaggið byggist á,
séu rangar og ekkert hafi veriff
samþykkt varffandi væntanlega
kjarasamninga.
Á blaðamannafundi, sem stjórn
Félags háskólamenntaffra kenn-
ara efndi til í gærmorgun, kojn
þetta m. a. fram:
Stjcji.'n Félags háskó|lamennt-
aðra kennara heldur því fram, að
Kjararáff BSRB og samninga-
nefnd rikisins hafi látið gera drög
að samningum um meginatriði í
nýrri   launaflokkaskipan  opin-
berra starfsmanna og hai'í bæði
stjórn og Kjararáð BSRB sam-
þykkt drögin sem samningsgrund
völl. Ennfremur er því haldið
fram, að samkvæmt samningsupp-
kastinu séu háskólamenntaffir
menn, einkum kennarar, hlunn-
farnir og beri þeir skarðan hlut
frá borði. í uppkastinu sé gert
ráff fyrir því m. a., að kennurum
á sama skólastigi verði skipað í
einn launaflokk án tillits iil
menntunar og réttinda þeirra.
Á gagnfræðastiginu verði kenn
urum unnt að ná hæstn launum
án þess aff ljúka prófi í kennslu-
grein eða kennslufræffum, þann-
ig að í stað menntunar komi
starfsreynsla. Eigi fjögur starfs-
ár að jafngilda einu ná.msári í
háskóla og komist kennarar án
undirbúningsmenntunar á full
laun ári síðar en háskólan\ennt-
aðir kennarar.
Ennfremur heldur stjórn Fél.
háskólamenntaðra kennara því
fram, að samningsuppkastið feli
í sév, að launakjör háskólamennt
aðra kennara versni hlutfallslega
miðað við aðra kennara. Félags-
stjórnin telur, að með samþykki
Kjararáðs og stjórnar BSRB á
samningsuppkastinu hafi Kjara-
ráð endanlega fyrirgert rétti sín-
um til að fara með samninga fyr-
ir höncl háskólamanna í þjónustu
hins opinbera, og sé samnings-
rétturinn því í höndum þeirra
sjálfra.
Ingólíur Þorkelsson, formaður
Félags háskólamenntaðra kenn-
ara, sagði á blaðamamiafundi í
gærmorgun, að fjármálaráðuneyt
ið hafi ekki neitað því, að upp-
lýsingar háskólamenntaðra kenn-
ara væru réttar og ættu við rök
að styffjast,  en hins vegar hafi
ráðuneytið ekki viðurkennt, að
búið væri að ákveða launaflokka
Þórir Einarsson, formaður Fé^
lags háskólamanna, staðfesti álii
stjórnar FHK, í samtali við Al>»
þýðublaðið í gær. Sagði hann, að
háskólamönnum, sem nú væru að
yfirgnæfandi meirihluta ekki leng
ur innan vébanda BSRB, þó u'ð
það fari með samningsrétt þeirra
lög'um samkvæmt, hafði fyrst ver-<
ið tilkynnt um samningsuppkafit-
ið, þegar búið yar að semja það,
en með uppkastinu væri gerð til-
raun til að ná samningum um
Fraimh. á bl's. 4.
HELGI DAN „TIPPAR
- sjá íþróttasíðuna
i
4
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12