Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						FÖSTUUAGUR 23. OKTÓBER 1970 — 51. ÁRG. — 238. TBL
Vinstri
við-
ræður að
hefjast
Eins og Alþýðublaðið hefur áð-
ur skýrt frá var ein af þeim til-
lögum níu manna nefndar mið-
stjórnar Alþýðuflokksins, sem vís
að er til flokksþings Alþýðuflokks
ins, að þingflokkur Alþýðuflokks
ins hefði frumkvæði að sameig-
inlegum f undi þingflokka Alþýðu
flokks, Alþýðubandalags og Sam-
taka f rjálslyndra og vinstri
manna til að ræða stöðu vinstri
hreyfingar á íslandi. Þessa tillögu
samþykkti flokksþingið m. a. sem
þátt í stjórnmálaályktuu.
í gær sendi Gylfi Þ. Gísláson,
formaður þingflokks Alþýðu-
flokksins þingflokki Alþýðubanda
lagsins og þingflokki Saintaka
frjálslyndra og vinstri manna svo
fellt b'réí:
„Reykjavík, 21. okt. 1970.
Á 33. flokksþingi Alþýðuflokks-
ins, sem haldið var í Reykjavík
16—19. þ. m., var samþykkt sam
hljóða  stjórnmálaályktun,  þar
j sem segir m. a.:
„Flokksþingið ályktar að
fela þingflokki Alþýðuflokks-
ins að hafa frumkvæði að sam
eiginlegum fundi þingflokka
Alþýðuflokksins,     Samtaka
frjálslyndra og vinstri manna
og Alþýðubandalagsins til þess
að ræða stöðu vinstri hreyfing
arinnar á íslandi".
Með tilvísun til þessa fer þing-
flokkur Alþýðuflokksins þess hér
með á leit við þingflokk Alþýðu-
bandalagsins/þingflokk Samtaka
frjálslyndra og vinstri roanua að
þingmenn þeirra komi til slíks
fundar fimmudaginn 29. þ. m. kl.
fimm síðdegis í Þórshamri, 3.
hæð.
Gylfl Þ. Gislas*n.
Þingflokkur Alþýðubandalags-
ins/þingflokkur Samtaka frjáls-
lyndra og yinstri manna",
? Nýja fasteignamatið, sem
lagt var fram í gær gerði marga
„ríka" á einni nóttu og suma
„forríka". Alþýðublaðið gerði í
gær könnun á breytingum fast-
eignamats tólf fasteigna í
Reykjavík, sem valdar vpru aí
handahófi, og kom í Ijós, að í öll-
um tHvikiim hækkaði fasteigna-
matið mjög verulega. Til dæmis
hækkaS'ii matið á loðinni, sem
Stjórnarráðshúsið   gamla   vj'3
AST UPR
Lækjartorg stendur á, úr rúm-
lega 800 þúsund krónum í rúm-
lega 52,6 (milljónir króna! Einá
cg blaðið skýrði frá í gær er nýja
fasteignamatið miðað við liklegf
gangverð eignanna og staS-
greiðslu, er þær ganga kaupuia
og söluin. Það er því fróðlegt að
kanna, hyer eru raunveruleg
verðmæti, sem fólgin eru í hverri
eign, en þau á nýja fasteignamat-
ið einmitt að gefa til kynna»f.
Kaþólska kirkjan, byggð 1929, eign kaþólska trúboðsins í Reykjaríks
Gamla matið:         Nýja matið:         Mismunur:
Kirkjan:   1.779.000    10.346.000           8.567;000 kr.  '._
Lóðin:       962.500    9.630.000           8.667.500 kr.     !
Heildarhækkun:     17.234.500 kr.
HáteigskirkJa, byggð fyrir fáum árum, eign Háteigssafnaðar:
Gamla matið:          Nýja matið:          Mismunur:
Kirkjan;  1.290.400   15.460.000           14.169.600 fer.    .
Lóðin:     ómetin   ómetin
Heildarhækkun:      14.169.600 kr.
Stjórnarráðshusið við Lækjartorg, byggt 1770, eigm Ríkiss.jóðs:
Gamla matið:         Nýja matið:         Mismunur:     J
Husið:     555.500   1.226.000 .             670.500 kr.    1
Lóðir:     807.500   25.743.000            51.935.500 kr.
Heildarhækkun:      52.606.000 kr.
Austurstræti 17, hus Silla og Valda, byggt fyrir fáeinum árum Cmynd-
in til vinstri):
Nýja  matið:         Mismunur:     '
28.313.000         26.648.900 kr.
13.499.000         13.204.000  kr.    1
Heildarhækkun:      39.852.900 kr.
Gamla matið;
Húsið:   1.664.100
Lóðin:     295.000
Austurstræti 16, (Reykjavíkurapótek), byggt 1918:
Gamla matið;
Húsið:  2.089.500
Lóðin:    370.500
Nýja matið':
12.552.0l0O
13.381.000
Heildarhækkun:
Mismunur:
10.462.500 kr.
13.010.500 kr.
23.473.000 kr.
FRAMHALD T>| bls. 3
*J%%W\*M%\*\lWi,'i
Q Um kl. 18 í gær kom ungur
piltur, illa klæddur og skólaus, að
dyrum vínbúðarinnar við Lindar-
götu og hneig þar niður. Þegar
starfsmennirnir fóru að aðgæta
piltinn nánar, sáu þeir hvar hann
var með stóran skurð á kviðar-
ho'i og blæddi mikið úr sárinu.
Lögreglan var þegar kvödd á stað
inn og var pilturinn^ sem er 18
ára gamall, þegar fluttur í Borg-
arsjúkrahúsið. Ekki vissi lögregl-
an á hvern hátt pilturinn fékk
þennan áverka, því í námunda
við hann, þar sem hann lá, f und-
ust engin glerbrot, eggvopn eða
annað það, sem gæti gcfið vís-
bendingu um slysið.
Málið er í athugun hjá rann-
sóknarlögreglunni og hafði hún
ekkert um málið að segja þegar
j við höfðum samband við hana í
; morgun. Er við hölðum samband
| við Borgarsjúkrahúsið í morgun
I gátum við ekki fengið upplýsing-
ar.um piltinn aðrar en þær að pilt
urinn væri á lífi. —
25 leita enn
Q Enn hefur leitin að rjúpna-
skyttunni, Victori B. Hansen, ekki
borið árangur. í morgun voru.25
menn við leit og leituðu þeir á
afmörkuðu svæði, nánar til tekið,
Framíh. á bls. 4
,Daglegu
ífi'
Q Vetrardagskrá útvarpsins
hefst að venju fyrsta vctrardag
og verða þá allmiklar. breyting
ar á efni útvarpsins frá sumar-
dagskrá. Breytingar eru fyrir-
hugaðar á þeim gamla og vin-
sæla þætti „Um daginn og veg-
inn", en f Jórir mcnn munu ann
ast þáttinn í vetur, einn úr
þverjum landsfjórðungi. Ve»S-
ur reynsla Iátin skera úr um
það, hvort heppilegl þykí a'ð
fjórmenningarnir elnir aanist
Fraimh. á blB. 4.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12