Alþýðublaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 1
✓ Ohugnanleg- ar andstæður □ Heimurinn í dag er í tvennu lagi: annars vegar snauður heimur, hiirs vegar vellauðugur. Enda þótt liin auðugu lönd verji 800 milljón- um króna á ári til að hjálpa hinum snauðu breikkar bilið: Hinir ríku verða ríkari, hinir snauðu snauðari. Myndin sýn- ir heiminn einsog Iiann er: Annars vegar akspikað fólk sem borðar til að skemmta sér eða fyrir siða sakir, en ekki af því það er svangt, enda svo komið að fólk er farið að deyja úr ofáti — hins vegar biðjandi hendur svelt- andi barna. Vilt þú liafa heiminn þann- Við verðum að taka í taum- ana og jafna muninn. Annars stefnum við tilveru mannkyns ins og okkar sjálfra í beinan voða. Við vitum heldur ekki hvers börn það verða sem svelta eftir nokkra tugi ára. Munið Herferð gegn hungri. ig? RÁÐSTEFNUR OG ÞING FYLLA FLEST HÓTEL □ Útlit er fyrir að veruleg aukn ing verði á erlendu ráðstefnu- haldi á íslandi á næsta ári, enda virðist þróunin sú, að æ fleiri erlend stórfyrirtæki og stofnanir opna augun fyrir þeim mögu- leikum sem ísland býður upp á í sambandi við ráðstefnur og þing, — og forystumenn ferða- mála stuðla að þvi að kyima þá möguleika erlendis. Sameirtuðu þjóðirnar 25 ára ,□ f dag er aldarfjórðungsaf- inæli Sameinuðu þjóðanna. í því tilefni mun Emil Jónsson. utan- ríkisráðherra, flytja ræðu um Sameinuðu þjóðirnar á Háskóla hátíðinni f dag. Emil Jónsson skrifar einnig grein um-Sam- einuðu þjóðimar í Alþýðublað- ið í dag og er hún birt á 3. síðu. — Erling Aspelund, hótelstjóri Hótels Loftleiða, skýrði frá því á fundi með fréttamörmum á fimmtudaginn, að þegar væri búið að bóka aðstöðu fyrir 10 ráðstefnur og þinsg á hótelinu næsta sumar, og að auki væri von á staðfestingum á fledri bók- unum. Til .að mynda má gera ráð fyrir að fjölmermt EiFTA- þing verði haldið hérlendis næsta sumar, en það hefur enn ekki vterið endanlega staðfest, þótt ganga megi út frá þvi vísu að s\ti vei’ði. I Meðal þeirra, sem pantað hafa aðstöðu í maímánuði er banda- 'rískt mótónhjólMyrirltæiki^ |Sem h'efu i-pantað 200 tveggja jnanna herbergi, brezkt flugfélag hefur pantað 100, og í júmmánuði verða geysifjolmerm augnlækna- dg tanréttingafræðingaþing. Fulltrúar á þingi Baháista hafa panbað 140 herbergi í septem- ber, en þeir munu einnig hafa pantað herbergi á flestum öðrum hótelum borgarinnar. Þegar hafa borizt pantanir fyrir árið 1972, og munu þá metfS- al annara korrra hingað 400— 500 fuglafræðingar. i Stefnt er að því að nýbygging hótelsins verði orðin tilbúin fyr- ir 1. maí næsta sumar, oig bætir það til muna alla aðstöðu til lað taka á móti fjölmennum ráð- stefnum. — ,□ Leifar um það bil 1500 ára gamals norræns skips hafa nú fundizt í árfarvegi við borgina Kent á Englandi. Er talið, að hér sé um að ræða elzta skip, sem fundizt hefur á Englandi. en það virðist hafa verið smíðað í vík- ingaskipa stíl. Starfsmenn skipa- og sjóferða- safnsins brezlta telja, áð skip þetta hafi upphaflega verið um 40 feta langt, en leifarnar, sem fundizt hafa í leirnum við árbakkann eru um 30 feta langur skipsskrolikur og sex feta hátt stefni. Segja tals- menn safnsins. að efnasýnishorn verði nú tekin til að ákvarða ná- kvæmlega aldur skipsins, en. starfslið brezka skipa- og sjóferða safnsins og British Museum vinna Framh. á bls. 8 Árásar- maðurinn á sjotugs aldri □ 66 ára gamall maður situe nú í gæzluvarðhaldi vegna á- verka, sem hann veitti 18 ársi pilti í fyrrakvöld. Eins og blaðiV' sagði frá í gær, hlaut pitturinn mikinn áverka á kviðarholi og fannst hann liggjandi við dyí áfengisverzlunarinnar við Linda- götu kl. 18 í fyrradag. Pilturinn, sem Var fluttur i Borgarspítalann, þar sem hann i liggur nú, hafði ekki verið yfir- heyrður þegar blaðið fór i prent- im, en rannsóknarlögreglumenn fengu aðeins að tala við hann í gærmorgun. Rannsókn málsáns er> af þeim sökum skammt á veg komin. Þó mun það ljóst, aS pilt urinn hitti manninn í húsl skammt frá áfengisverzluninni og kom upp einhver misklíð á milli þeirra, sem lyktaði með því, að maðurinn veitti piltinum mikinn áverka á kvið með borð- hníf, þar sem hann hélt að pilt- urinn ætlaði að vinna sér mein. Ekki liggur ljóst fyrir hver að- dragandinn að þessum athurði var, þar sem rannsóknarlögregl- an hefur ekki getað tekið skýrslu af piithmm, eins og áður er sagt. Pilturinn er ekki i lifshættu, en hann mun þurfa að dvelja í sjúkrahúsinu í nokkum tima. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.