Alþýðublaðið - 30.10.1970, Page 4

Alþýðublaðið - 30.10.1970, Page 4
A.ÐSTOÐ . . hup, og urr (1) E. juðmundsson, skrifstofustjóri, m hann vaæ lengi formaður fram kv emdanefndar „Herferðar gegn igri“, sem unnið h'efur mikið gott starf að ýmsum verkjefn- til aðstoðai; við þróunarlönd. Frumvarpið gerir ráð fyrir þv|, að komið verði á fót opin- h&|ri stofnun, er nefnist „Aðstoð íslgnds við þróunarlöndin“. Hlut verk stofnunairinar skuli vieTa þríþastt, — í fyrsrba lagi að gera tillögur um hugsamlegar fram- kvæmdir í þágu þróunarland- ianna, er kostaðar yrðu af ís- ■lenzka ríkinu, í öðru lagi /að vi)',na á annan hátt að auknum saipskiptum ísla/nds og þróunar- íanchfrma baeði m/eð kynningar- starfsemi og auknum viðskipta- og rosnningartengslum og !í þriðja lagi að skipuleggja og haifa eftirlit með framkvæmdum í þágu þróun'a.rlain'da, er íslandi kynnu aö vera faMar á Vegurn Sameinuðu þjóðanna og stofnana þeirra. Stjórn stofnunarinnar skal skipa fimro mönnum, sem AI- þingi kýs og er henni heimilt að leita sérfræðilegrar aðstoðar eft- ir því, sem fjárveiting til stofn- uniirinnar leyfir, en kostn'aður viö hana skal greiddur úr ríkis- ajóði skv. fjárlagahieimild hverju sinni. í greinargerð með frumvarp- inu Segir m.a., að nefndin, sem fi'umvarpið sarndi, hafi ekki séð ástæðu til að gera tillögur um ákveðnar f járhæðir er fraan skuli lagðar til aðstoðarinnar við þró- unarlönd né heldur að hvte miklu leyti aðstoðin skuli veitt í mynd gjafafjár eða lána. Yrði slíkt á valdi Alþingis hverju sinni við f j á rlagaaf greiðslu. Hins vegar :sé það skoðun niefndarinnai’, að eðli legt sé, að íslendingar stefni að því tnarki, sem samþykkt hefur verið á þingi S.Þ. að 1 % þjóðar- tekna séu látnar renna til slíkr- ar aðBtoðar, sem hér um ræðir. SNÝST HUGUR ... (1) Fyrri hluta dagsins í gær, þann dag, sem þingflokkur A1 þýðuflokksins hafði gert að til lögu sinni sem fundardag, leit út fyrir, að ekki gæti orðið úr fxmdinum fyrr en síðar, en það breyttist og var fundurinn haldinn síðdegis í gær. Þar voru mættir þingmenn Alþýðu flokksins, þingmenn Sa.mtaka frjálslyndra og vinstri manna og Karl Guðjónsson. Var skipzt á skoðunum um viðræðuefnið og annar fundur ákveðinn. Eftir að Karl Guðjónsson hafði flutt ræðu sína á AI- þingi í fyrradag, Þar sem hann las upi> úrsögn sína úr þing- flokki Alþýðubandalagsins, kom formaffur þingflokks Al- þýðubandalagsins, Lúffvík Jós efsson, aff máli við mig og kvað þingflokkinn reiðubúinn Nýkomið drif, fyrir Dodge Weapon BÍLABÚÐIN Hverfisgötu 54 Fjaörir- og fjaöra- gormar fyrir Op'el BÍLABÚÐIN Hverfisgötu 54 EKKI TIMASOUN (3) ið. I samráði við skipaða sátta- menn, sýslumennina i Þingeyj arsýslu og Eyjafjarðarsýslu, að boSa deiluaðila til fundar í Reykjavík um miðjan nóvem- bermánuð. i Nánari tímasetning fundar- ins verður ákveðin síðar í sam ráðl við aðiía“. — Sendisveinn Óskum að ráða sendisvtein, ,sem á skellinöðru. Upplýsingar á skrifstofunni. ROLF JOHANSEN & CO. Laugav'egi 178 Vatnslásar vatnisdælur, vatnsdælu'sett í margar bílateg. BÍLABÚÐIN Hverfisgötu 54 til þess aff mæta til fundar á öffruim tíma en Alþýðuflokkur inn hafði áður slungið upp á. Gertfuin við’ þá tillögu um, að sá fundur yrði haldinn í dag, föstudaginn 30. október klukk- an 10 f.h. og varð samkonuilag uni það, sagði Gylfi Þ. Gísla- son að lokum. — SMYGLH) . . . (1) lyfjssmyglarar beiti þeim brögð- um að fá reynslulitla unglinga með einhverjum hætti til að taka að sér að taka palaka yfir landamæri. Má telja sennilegt, að íslenzka stúlkan hafi verið á ferð til ísrael á vegum -ein- hverra slífcra manna, þar sem hún hafði varla haft ráð á far- gjaldi heim til íslands, hvað- þá skemmtireisu tid Miöjairðarhafs- botns. Hafði hún í bréfi heim skömmu áður getið þess að hana langaði til að fara að koma heim, en hefði ekki næga pen- inga til þess. . Hir. Naschitz skýrði blaðinu svo frá, að hún hefði reynzt lögreglunni rnjög samvinn’uþýð og gæfi fúslega þær upplýsing- ar, sem hún óskaði eftir. Okk- ur tókst hvorki að ná sambandi við hana sjálfa né lögreglurua, eh islenzfca utanríkisráðuneytinu mun verða tilkynnt nán'aa- um frnmvindu málsins. Telja verður lán. í óláni, að það skuli hafia verið í ísrael sé mhún var handtekin, því að sögn Sigurgeirs Sigurjónssonar. ræðismanns fsralels á íslandi, eru mál aí þessu tagi tekin mun mildari tökum í ísrael en ná- granrnaríkjunum. Til dæmis munu um 600 bandarískir ung- lingar vera í fangelsum víða um heim vegna eituríyfj'asmygls, þar af langmesiiu* hluti í Mið- jarðarhafslöndunum. Eiga sum- ir þeirra fyrir höndum allt að átta ára fangelsi, ,en í einu mið- austurlandanna, íran, eru þeir skotnir. RÚSSAR ... (2) mælin. Vegabréf vegna heimsókna til ættingja /erlendis eru afgreidd á fjórum mánuðum, hópferða- vegabréf á sex vikum. Auk hinna venjulegu skilríkja þarf umsækjandi að leggja fram skriflegt leyfi maka. Fólk, sem komið er yfir sextugt, er ekki tækt í hópferðir. Umsækj'endur eru vineamlega beðnir að at- huga, að ef umsókn er hafnað, skulu engar skýringar gefnar. — TROLOFUNARHRlNGAR frl{ót ðfgréiSsla Sendum gegn póstkröfto. OUDNí ÞORSTEINSSQH gutlsmRSur Eaníastráatr 12., aHar byggingavörur á einum stað VATNSLEIÐSLUPÍPUR svartar og galVanhúðaðaT -~t •■ l FITTINGS — HAGSTÆÐ VERÐ | A BYGGINGAVÖRUVERZLUIM KÓPAVOGS siivir4ioio M er rétti tfminn tiúsgögnin. Hef úrval áklæSum m.a. munstraff. Wpr og leggingar. RÓLSTRUN , tjergsTæðastræti 2. Sfmi 18807. UTVARP FOSTUDAGUR 13.15 Hú.smæðraþáttur 13.30 Eftir hádegið 14.30 Síðdegissagan: „Harpa minninganna“ 15 00 Fréttir. Tilkynningar. Les- in dagskrá næstu viku. Klassísk tónlist, Á bókamarkaðinum: Lesið úr nýjum bókum. 17.00 Fréttir. Tónleiikar. 17.40 Útvarpssaga barnanna: . „Nonni“ eftir Jón Svieinsson 18.00 Tónleikar. Tilfcynningar. 18.45 Veðurfriögnir. Dagskrá kvöldsins. 19 00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál 19.35 Á hðandi stund. 20.05 Kvöldvafea a. Fyrsta kon'an sem kaus á fslandi. Gísli Jórrsson menntá- í.kólakennari á Akureyri flytur þátt af Vilh!elmínu Lever. b. Vísnaþáttur Siguiður Jónsson frá Háuka- gili flytui’.' c. Bjarnylur Þorsteinn frá Hamri tekur sarn an þátt og flytur ásatmt Guð- rúnu Svövu Svavarsdóttur. - d. Þjóðfræðaspjall Árni Björnsson cand. mag. flytur. e Kró'söngur Karlakór Reykjavíkur syngur; Páll P. Pálsson stjórnai’. 21.30 Útvarpssagan 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnk'. Kvöldsa'gan: „Sammi á suður- leið” 22.35 Kvöldhljómleifcalr: Frá tónleifeum Sinfóníuhljómsveit- ar íslands. 23.10 Fréttir í stuttu máli. SJONVARP FOSTUDAGUR 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Hljóinleikar unga fólksiits Hvatf er sónötuform? Leonard Bernstein stjórnar Fílharmu- níuhljómsveit New Yorkbprg- ar. Þýðandi: Halldór Haralds- son. 21.25 Skelegg skötubjú Fjársjóður hins látua. Þýð- andi; Kristmann Eiðsson. 22.15 Erlend málefni. Umsjónar- maður Ásgeir Ingólfsson. 22.45 Dagskrárlok. ííí'u i n u líjd rSj)j ó l ■;Ú" > V s.ixs: 4 FÖSTUDAGUR 30. 0KTÖ8ER 1970

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.