Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						LAUGAKííAGUR 31. OKJÓBER 1970 — 51. ÁRG. — 245. TBL.
HÆ, GAMAN!
D Þrettánda siglingamála-
ráðstefna Alþjóðlegu Verka-
málaráðstofnunarinnar sam-
þykkti í gær ályktun, sem fól
meðal annars í sér; 1) að auð-
velda þyrfti sjómönnum að
hafa eiginkonurnar um borð,
2) að ísskápar skuli vera í
hverjum lúkar og 3) að sund-
laug sé æskileg um borð.
ÞingaB um
jbe/Vrcr hag
O Nú um helgina efna Her-
ferð gegn hungri og Félag
Sameinuðu þjóðanna til ráð-
stefnu í tilefni 25 ára afmælis
Sameinuðu þjóðanna um „þró
unaraðstoð — fylgi þings og
þjóðar". Þar verður reynt að
finna leiðir til að vekja og
auka skilning almennings og
alþingismanna á vandamálum
þróunarlandanna, Starfið mim
að mestu fara fram í um-
ræðuhópum, sem fjalla munu
um þátt alþingis, fjárveit-
ingarvalds og fjölmiðla. —
Síðan mun fjallað um áróð-
ur fyrir þróunaraðstoð. —
Framsögumenn verða Magnús
Jónsson     fjármálaráðherra,
Haraldur ólafsson dagskrár-
stjóri og Ólafur Haukur Árna-
son deildarstjóri, en Emil
Jónsson utanríkisráðherra
mun í upphafi ráðstefnunnar
f lytja stutt ávarp. Seinni dag-
inn verður almennur og frjáls
umræðufundur um viðfangs-
efnið og er æskulýðssamtök-
um stjórnmálaflokkanna boð-
ið að senda fulltrúa sína þang-
að til umræðna.
Eins og áður er getið fer
ráðstefna þessi fram í Nor-
ræna húsinu og stendur kl.
14—18 báða dagana þ.e. í
dag og á morgun. — iRáð-
stefnan er öllum opin og er
fólk hvatt til að fjölmenna og
taka þátt í umræðum um þýð-
ingarmikið mál. Sérstaklega
eru þátttakendur í hungur-
vökum HGH kvattir til að
koma. — Myndin er frá Flótta
mannastofnun S.Þ. —
D Við könnun, sem banda-
rfcka utanríkisráðuneytið gerði
í sumar kom í ljós, að hvorki
meira né minna en 556 banda-
rískir rikisborgarar sátu í er-
lendum fangelsum vegna til-
rauna til að smygla eiturlyfj-
uin úr landi. Flestir voru þeir í
Mexíkó, 182 talsins, en 58 sátu
fxngelsaðir á Spáni, 32 í Frakk-
landi, 27 í Svíþjóð, 12 í Líban-
on og 11 í Marokkó. í ísrael
vora 12.
Stór hluti þessa fólks eru
unglingar, sem á skemmtiferð-
um til Miðjarðarhafsbotns hafa
fallið' i þá freistni a» kaupa sér
D Miðstjórn Alþýðusambands
íslands samþykkti á fundi sínum
í gær ályktun, þar sem segir, að
miðstjórnin líti svo á, að þátt-
töku Alþýðusambandsins í við-
ræðum fulltrúa launþegasamtak-
aniu, atvinnurekenda, bæhda og
ríkisstjórnarinnar um verðbólgii-
vandann, sem hófust í haust, sé
nú lokið.
í ályktun miðstiórnar ASÍ seg-
ir. að þar sem ekki hafi af hálfu
ríkisstjórnarinnar reynslt fáan-
legar neinar yfirlýsingar, sem
fullnægðu þeim skilyrðum, sem
sett voru fram í I. lið samþykkt-
ar miðstjórnar frá 11. október
sJ., líti miðstjórnin svo á, að við-
ræðum Alþýðusambandsins og
ríkisstjórnarinnar sé loMð.
í umræddum I. lið samþykkt-
ar miðstjórnar ASÍ segir, að ekki
komi til greina nein skerðing á
kjarasamningum verkalýðsfélag-
ENGIN SÍLD
D í fyrrinótt og í gær var eng-1
in síldveiði fyrir Suðurlandi. í!
gær voru níu síldveiðiskip í höfn
í Vestmannaeyjum, en stormur
var þá austur með landinu sunn-
anverðu. í fyrrinótt var reynd-
ar skaplegt veður á síldarmiðun-
um en lítið að hafa. Engin síld
barst til Vestmannaeyja eða Þor-
lákshafnar í gær. —
anna og að það sé grundvallav-
skilyrði fyrir hugsanlegu fram-1
haldi viðræðna um efnahagsmáll
við ríkisstjórnina og vinnnvéit-
endur, að því sé lýst yfir, a» ekki
verði beitt lögþvingunum í eintt
eða neinu formi til áð breyta
kjarasamningum frá 19. jum í
sumar og síðar, hvorki varðandí!
greiðslur verðlagsbóta á laun né!
í öðrum atriðum. —           ',
er
þess virði
smá skammt af þessu auðfáan-
lega og ódýra efni, hashis. Ef
til vill til að prófa það, aðrir
til að selja með smáhagnaði,
kannski til að horga kostnað-
inn af ferðinni. En við landa-
mærin bíður gildra, og það eru
fleiri, sem falla í hana en þeir
sem sleppa í gegn. Því lögreglu-
liðið, sem vinnur að þessum
niálum, er þjálfaðra og klókara
en unglingar hyggja í einfeldni
sinni. Og ef þú ert staddur á
götu á Beirut með pakka af
hashsis undir hcndinhi og mað-
ur víkur sér að þér og biður
þig- að selja sér smá skammt,
þá eru 90% líkur á að hann
sé útsendari lögreglunnar, og
þú verðir handtekinn jafnskjótt
og kaupin hafa farið fram. Og
það yrðu engar höfðingjamót-
tokur, sem þú fengir.
Kunnur     körfuknattleiks-
kappi, Ronald Emmons, fannst
með tvö kíló af hashi í Istan-
bul. Hann fékk fimm ára
fangelsisdóm, og að sögn kunn-
ugra eru tyrknesk fangelsi ekki
ákjósanlegasti staðurinn til að
eyða fimm árum í.
21 árs gamall Kanadapiltur,
Max Belsen, féll í yfirlið þegar
dómur var kvcðinn upp yfir hoii
um í Iiondon, fyrir að hafa
átt hashis í fórum sínum. Dóm-
urinn hljóðaði upp á 10 ára
fangelsisvist.
Bandariskur unglingur á ferð
á Spáni var beðinn aS útvega
smáræði, hann var handtekinn
og dæmdur fyrir að dreifa eit-
urlyfjum, og hlaut lágmarks-
dcm; 6 ár og einn dag.
Ung hjón, 21 árs gömul, sem
voru að eyða hveitibrauðsdög-
uuum komu við á Spáni á heim
leið frá Tangier. Þau höfðu á-
kveðiff að hafa mcð sér rúmt
\
Framhald á bls. 5.
* Lína Iangsokkur stígur aft
ur fram á fjalirnar suður í
Kópavogi á morgun kl. 15. —
Leikritið hefur þegar verið*
sýnt funmtíu sinnum við af-
bragðs aðsókn. Sýningarnar
eru í Kópavogsbíói.         .
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12