Helgarpósturinn - 13.10.1994, Síða 31
FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1994
MORGUNPÓSTURINN MANNLÍF
31
►
)
i
%
„SM, anal, first, samloka. Við
erum indœlis hjón á besta
aldri og vildum gjarnan kynn-
ast hjótium eða kvenfólki sem
hefuráhuga á SM, leðri, anal,
first, samlokum. Hundrað pró-
sent trúnaður, hafið endilega
samband, takk. “
„Hœ, heyrðu, égerað leita tnér
að vinum sem vilja koma með
mér i púl, snóker eða billjard
eða út að borða ogfleira. Allt
sem tengist kúlum.“
Ekki er ýkja langt síðan að Ólaf-
ur Ólafsson rafeindavirki, eða Óli
afruglari eins og hann er kallaður,
vann lögbannsmál sem Stöð 2 höfð-
aði á hendur honum. Krafist hafði
verið lögbanns á þá starfsemi hans
að greiða fólki leið að dagskrá
Stöðvar 2 án heimildar og taka
heldur minna fyrir viðvikið en
Stöðvármenn gerðu. Hæstiréttur
hafnaði lögbannsbeiðninni og Ól-
afur gat haldið áfram að þjóna við-
skiptavinum sínum. Til að koma í
veg fyrir starfsemi af því tagi, sem
Ólafur stundaði, tók Stöð 2 ákvörð-
un um að endurnýja myndlykla-
kostinn, og er nú hver myndlykill í
eigu Stöðvarinnar, en ekki áskrif-
enda eins og áður var. Ólafur var
þó hvergi banginn. Hann ætlaði að
hefja innflutning á sams konar
myndlyklum sjálfur og hélt því
fram fullum fetum að hann væri
búinn að finna leið til að afrugla
dagskrá Stöðvarínnar upp á eigin
spýtur, rétt eins og áður, þrátt fyrir
allar fullyrðingar um að slíkt ætti
ekki að vera hægt.
Genainn í lið
meaóvininum
Fyrrverandi viðskiptavinur Ól-
afs, sem ætlaði að verða sér úti um
nýjan myndlykil á dögunum, fékk
þau svör hjá Ólafi, að hann væri
„hættur öllu svona“ en gæti boðið
honum áskrift að Stöð 2 í staðinn
— það er að segja löglega og opin-
bera áskrift, eins og öllum öðrum.
Þótti kúnnanum þetta undarlegt
svar frá erkióvini Stöðvarinnar.
Skýringin er sú að Ólafúr er byrjað-
ur að vinna á Stöð 2. Þar hefúr
mönnum líklega þótt vænlegra að
láta svona mann ekki ganga lausan
öllu lengur, enda talið að Stöðin
hafi tapað milljónum króna á ári
hverju vegna breytinga Ólafs á
gömlu myndlyklunum. Engar sög-
ur fara af launum Ólafs og sjálfur
verst hann allra frétta af þessum
málum.
Má ekkert segja
„Ég hef engan áhuga á að tala við
ykkur,“ sagði hann við blaðamann
WIORGUNPÓSTSINS. Aðspurður,
hvers vegna hann vildi ekkert segja
„Þú átt að segja að þetta sé besta
plata sem þú hefur nokkurn tím-
ann heyrt,“ segja bæði Birgir barki
og Eggert bassi úr hljómsveitinni
Maus. En ef ég hef aldrei heyrt
hana? „Þá áttu bara að ljúga auðvit-
að...“
„Það eru níu lög á disknum og
við spilum þau öll í kvöld. Svo spil-
um við auðvitað meira ef stemmn-
ingin er þannig og liðið klappar al-
veg rosalega," sagði Birgir. Mausar-
ar möluðu músíktilraunirnar síð-
um hið nýja starf sitt, sagði Ólafur
að það væru „bara fyrirmæli.“ En
fyrirmæli frá hverjum? „Ég segi
ekkert um það, ég hef bara mín fyr-
irmæli og fer eftir þeim. Ég segi
astliðinn vetur og hafa verið að
spila og taka upp alla tíð síðan. Af-
raksturinn kom út á mánudaginn;
„Allar kenningar heimsins.. .og ögn
meira.“ Fæstir hefðu trúað að
óreyndu, að slík ósköp kæmust fyr-
ir á einum diski. „Það er eitthvað
fyrir alla á þessari plötu,“ nær Egg-
ert bassi að skjóta inn áður en Birg-
ir stoppar hann og segir: „Við kom-
um hver úr sinni áttinni í músík-
inni, við höfum svona verið að
safna hver sínu sullinu í glös og
ekkert meira.“
Eftir sitja fyrrverandi viðskipta-
vinir Ólafs og eru svolítið ruglaðir
ennþá. -æöj
núna erum við búnir að blanda öllu
jukkinu saman í eina stóra flösku.“
Eggert virðist ekki alveg átta sig á
samlíkingunni frekar en blaðamað-
ur. „Þetta er nýrokk,“ bætir Birgir
við, til frekari skýringar fyrir treg-
gáfaða áheyrendur sína. „Islenskt
nýrokk með áhrifum úr öllum átt-
um.“ Islenskt nýrokk og úrvalssull
sem skvett verður yfir áhorfendur í
Rósenberg í kvöld. Mætið í regn-
göllum...æöj
Varið í bíó
með Aqli
Gangið niður dimma ganga kvíkmyndahúsanna með Agli
Leifturhraði Speed ★★★ Keanu
Reeves er Ijómandi geðsleg hetja
og ekki jafn úttútnaður og margir
kollegar hans íþvífagi. Það er Ifka
kostur við myndina að hún er ekki
jafn úttútnuð og myndirnar þeirra.
Skýjahöllin ★★ Ábýggilega ekkert
óhollt fyrir börn en tilþrifalítið fyrst
og fremst. Krakkar og dýr leika
ágætlega, en fullorðnir leikarar eru
ikeppniíofleik.
BiohótSin
Forrest Gump ★★★★★ Mynd
sem erað læðast um iheilabúinu á
manni lengi eftir að henni er lokið.
Það hlýtur að benda til þess að
húnséilagi.
Sannar lygar True Lies ★★
Schwarzenegger-kann ekki að
dansa tangó en getur fundið upp
ótal brögð til að niðuriægja konuna
sina. Hún etskar hann.bara meira
fyrir vikið. Þegar harin mætir á
Harrier-þotunni fer maður að halda
með vondu körlunum.
Hefðarkettirnir Aristocats ★★★★
Eins og Disneymyndir eiga að vera,
hlýleg, fyndin og falleg.
Umbjóðandinn The Client *★★ /
fyrri myndum eftir bókum Gris-
hams voru Tom Cruise og Julia
Roberts. Leikaravalið hér er mikil
framför.
Forrest Gump ★★★★'★ Hug-
kvæm mynd þar sem fara saman
hugmyndaflug og vitsmunir í mátu-
legum hlutföllum.
Kúrekar i New York The Qowboy
Way ★ Mætti maður þá frekar
biðja um Kúreka norðursins.
Blaðið The Paper ★★ Það er aug-
Ijóst að höfundarnir þekkja vei til
starfa á blaði. Þyi er mýndin möst
fyrir fagfólk og kannski ekki svo
ónotaleg dægrastytting fyrir aðra.
Fjögur brúðkaup og jarðarför
Four Weddings and a Funeral
★ ★★ Breska yfirstéttin makar sig í
ágætri kómediu og Hugh Grant er
sjarmerandi hjálparvana. Enda
dreymir konur um að taka hann að
sér.
★ „Freeze motherfucker“-mynd
með hinum óviðfelldna lce T.
Regnboginn
Lilli er týndur Baby’s Day Out ★
Stærsti gattinn erað óheppnu
þrjótarnir eru ekki vitund fyndnir.
Neyðarúrræði Desperate Reme-
dies toÞegar líður á langar áhorf-
andann að hefna sín á öllu þvi Ijóta
og leiðinlega fólki sem gerði mynd-
ina. Sérstaklega þó búningahönn
uðinum.
Ljóti strákurinn Bubby Bad Boy
Bubby ★★ Bubby þessi er einhver
Ijótasti afturúrkreistingur sem sést
hefur á hvíta tjaldinu. Hugsanlega
héldu aðstandendur myndarinnar
sig vera að gera merkilegri mynd
en varð raunin.
Allir heimsins morgnar Tous les
matins du monde ★★★ Voðalega
siðfáguð mynd. Sem breytir því
ekki að þetta er ekkkert annað en
myndskreytt skáldsaga. En músikin
er falleg.
Gestimir Les Visiteurs ★★★
Mátulega vitlaus kómedfa sem
kemur þeim á óvart sem héldu að
Frakkar hefðu engan húmor. Það
hefði verið auðvelt að láta hana
snúast miklu meira um kúk og piss,
en sem betur fer er slikt ilágmarki.
Sögubió
Leifturhraði Speed ★★★ Það er
kristilegt af Keanu Reeves að vilja
bjarga stætófarþegum ÍLos Ange■
les. Það eru víst ekki margir sem
telja púkkandi upp á svoleiðis lið.
Skýjahöllin ★★ Mynd fyrir börn
sem gera ekki miklar kröfur um
persónusköpun.
Laugarasbio
Flóttinn frá Absolom Escape
from Absolom O Óboj.
Dauðaleikur Surviving the Game
Stjörnubío
Flóttinn frá Absolom 0 Escape
from Absolom Maður þarf að vera
dálitið mikið heilaskaddaður til að
hafa gaman af þessu.
Úlfur Wolf ★★ Jack Nicholson
kann þessa rullu utanað núorðið.
Glottið á honum er orðið voða rú-
tínerað.
Bíódagar ★★★ Hér er margt
skemmtilegt sem gleður augað.
Það hefur tekist mjög vel að end-
urskapa andrúmsloft en kannski
ekki jafnvel að fanga andann.
Meistarar myndarinnar eru Jón
Sigurbjörnsson og propsmaðurinn
sem reddaði spurflöskunum. En
það vantar einhverja þungamiðju.
Hvar er Fatty Ar-
buckle?
Flöttinn frá Absalom
Stiörnubíói
O
Lilli er TYNDUR
Regnboganum
★
Nú þegar við erum búin að drepa all-
in þörskinn á miðunum eru ýmsar leið-
r færar í atvinnumálum íslendinga.
Yrðbært væri til dæmis efvið tækjum að
rkkur að geyma kjarnorkuúrgang fyrir
itórþjóðir sem kæra sig ekki um að hafa
ivoleiðis heima hjá sér. Eða við getum
'arið að ráðum rússneska stjórnmála-
-nannsins Zhírínovskíj sem stakk upp á
jví að hér yrði stoínuð alþjóðleg fanga-
rýlenda. (Hann getur ekki hafa sagt
jetta af illvilja eða dónaskap, heldur
lefur hann þvert á móti viljað létta und-
r með okkur íslendingum, enda hefúr
ivona gúlagbisness alltaf verið fúllkom-
ega virðingarverð atvinnugrein í Rúss-
andi.)
Flóttinn frá Absalom gerist einmitt í
;vona fanganýlendu, heldur betur nöt-
rrlegu pássi. Eðli málsins samkvæmt er
rað svona staður sem menn vilja frekar
comast frá en dvelja á. Þarna er mikið af
svipljótum körlum sem leggia mikic
upp úr því að yggla sig. Einhvern vegini
er þetta samt allt saman svo klént ai
maður lætur ekki skelfast. Að minnst;
kosti lieid ég að önnur fræg fangelsi, ti
að mynda fangelsin í Great Expectation:
eða Vesalingunum, hafi verið mikli
miklu ógeðslegri.
Þessar bækur eru auðvitað íjarskaleg;
langar en þó ekki nándar nærri jafn
langdregnar og þessi bíómynd sen
stendur yfir í eina og hálfá klukkustund
Það er ekki gott að stíga mikið í vitic
ef maður ætlar að hafa ánægju af bíó-
myndinni Lilli er týndur.
Þetta er mynd sem gengur út á þa<
eitt að finna margvíslegar átyllur til ac
láta þijótana detta á hausinn, fá eitthvac
þungt í hausinn og ef ekki — þá í best;
falli rjómatertu. Út á þetta gekk kvik
myndagerð á einfaldari og glaðari tím-
um. Og þá voru líka til leikarar sen
kunnu að gretta sig og detta með viðeig-
andi tilþrifum. Því er ekki að heilsa í til-
viki kumpánanna sem ræna Lilla og eltí
hann um æðandi stórborgina. Sprelli
karlar á borð við Fatty Arbuckle og Bei
Turpin hefðu svo sannarlega getac
kennt þeim eitt og annað hefði þeirr;
notið við.
Svo er ekki og þrjúbíóin eru heldu
ekki nema svipur hjá sjón. ■