Alþýðublaðið - 16.02.1971, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.02.1971, Blaðsíða 1
Óeining um markaðsmál Gylfi Þ. Gíslason, viðskipta- ráðherra, kom í gær heim af fundi Norðurlandaráðs. Alþýðu- hiaðið hafði tal af ráðherranum í gærkvöidi og spurði frétta af fundinum. — Umræðurnar þá tvo daga, sem ég sat fundinn, laugardag og sunnudag, en þá fóru aðalum- ræðumar fram, mótuðust mjög áberandi af óvissunni um niður- stöður viðræðnanna í Briissel, sagði Gylfi Þ. Gíslason. IComu í ljós mjög ólík sjónarmið ein- stakra Norðurlanda varðandi það mál. . Baunsgaard, forsætisráðherra Dana, hafði á laugardag sett fram þá hugmynd, að Norðurlönd gerðu með sér sérstakan samn- Sng um elfnahagssamviínliu), livernig svo sem viðræðunum í Briissel lyki. Palme, forsætis- ráðherra Sviþjóðar og Leskinen, utanríkisráðherra Finna, tóku þeirrj hugmynd kuldalega á sunnudag, og Borten, forsætis- ráðherra Norðmanna, virtist ekki styðja hana. í gær gerðu þvi Danir undir forystu Baunsgaards og Kraghs, sem er leiðtogi stjómarandstöð- 'Framh. á bls. 4. UNGLINGAR DEYJA UNNVÖRPUM □ Eiturlyfjaneyzla hefur kostað 50 ungmenni lífið í Stokkhólmi síðustu 18 mánuð- ina. Þessar óhugnanlegu tölur er að finna í skýrslu, se,m sér stök rannsóknarnefnd tók sam an, þar sem kannað var hver áhrif aukin neyzla eiturlyfja þar í borg hefði haft. Einkum virðist ópíumneyzla fara vaxandi, en álitið er að ópíumneyzla hefjist á þann veg, að því er blandað í hass, Fraanh. á bls. 4. A ð/ögunarhesfunnn er oð renna út □ 20. marz n.k. rennur út frest- ur, sem sveitarstjómum og frysti liúsum var veittur til að aðlaga sig tilteknum kröfum í reglu- gerð, sem sett var fyrir ári síðan um eftirlit og mat á ferskum fiski. □ Mikið uppistand varð í ráðherrasal Palais 'des Congres, þegar belgískir landbúnaðarverkamenn ruddust inn í jsalinn til virðulegra ráðlierranna með belju í eftirdragi til að mótmæla of lágu verði á Iandbúnaðarvörum. — sé 2 j í reglugerðinni eru gerðar til- | teknar kröfur um lóðir kringum í fiskvinnslustöðvar, nærliggjandi ! vegi og fjörur og gerlainnihald vatns, sem notað er til fiskiðn- ; aðar. Ekki hefur verið tilkynnt, að umræddur frestur verði fram- lengdur, þó að telja megi fullvíst, að enn sé fjarri því að öll frysti- húS landsins uppfylli kröfur reglugerðarinnar. Auk reglugerðarinnar, sem sett var í fyrra um eftirlit og mat á ferskum fiski, verður innan fárra daga sett ný heilbrigðis- reglugerð, sem taka mun til alls matvælaiðnaðar í landinu, þar sem gerðar verða miklum mun strangari kröfur til heilbrigðis- og hollustuhátta í matvælaiðnað- inum en áður hafa verið gerðar hér á landi. Báðar reglugerðirnar munu miða að því, að íslenzkur mat- 1 vælaiðnaður verði viðbúinn þeim kröfum, sem ný lagasetning í Bandaríkjunum um skyldueftir- lit með fiski og fiskafurðum, ger- ir til fiskframleiðenda, sem fram leiða fyrir Bandaríkjamarkað. — Talið er fullvíst, að þessi nýju lög muni verða samþykkt á SöltuBu" þríhyrningana // □ Menningamiálanefnd Norð- urlandaráðs hefur samþykkt að fresta að taka afstöðu til tillögu Christians Tarp Jensen um merki ráðsins. Eysteinn Jónsson, for,mað ur nefndarinnar, mælti með því að ákvörðuninni yrði frestað, enda liefur merki þetta orðið mjög umdeilt á þeim skamma tíma, sem Iiðinn er frá því sa,m- keppninni lauk. Komið hefur í ljós að díin k a'.iglýsingateikni- stofa notar merki, sem er nokk- urn veginn eins og einnig hefur verið' bent á hliðstæðu utan á ís- lenzkum súkkulaðipökkum. I Þá er loks að geta þess, að Álandseyingar og Færeyingar eru lítt hrifnir af tillögu þessari, þar sem þeim finnst að vonum eitt- hvað vanta í merkið. Bandaríkjaþingi á þessu ári. Haustið 1969 var sett á lagg- imar hér á landi nefnd til þess að fylgjast með þróun þcssarar bandarísku lagasetningar og Framh. á bls. 4. -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.