Alþýðublaðið - 18.03.1971, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.03.1971, Blaðsíða 1
| FH á ennmöguleika-Sjá íþróttasíðu j FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1971 — 52. ÁRG. — 55. TBL. □ Fiskmarkaður í Reykjavík er hugmynd, sem Haraldur Ágústs- son setti fram á fundi útgerðar- ráðs Reykjavikurborgar fyn- í þessum mánuði.' Lagði hann fram tillögu um að athugað verði í samráði við hafnarstjórn livernig liessu megi bezt verða hmndið í framkvæmd, og verði þrem mönnum falið að athuga málið. □ Rússneska hlaðið Iz- vestia segir frá því, að 34 ára gamall maður, sem féli niður af niundu hæð í bænum Sochi, hafi sloppið með óvemlegar skrámur. Það var talsvert livasst og maðurinn notaði regnkáp- una, sem hann var í, sem einskonar fallhlif. — . * .og séd Samþykkti útgerðan-áð lillögu Haraldar með öllum greiddum atkvæðum. Fiskmarkaður í eiginlegri merkingu þess orðs hefur reynd- ar verið til áður í Reykjavík, en það var á árunum um og fyrir fyrri heimsstyrjöld. Við spurðum Árna Óla, rithöf- und, um hvar sá markaður hefði staðið. Sagði hann að það hefði verið austan við gömlu stein- bryggjuna, fyrir norðan Helga Magnússonarhúsið, sem nú er. Þar hefðu verið svonefndar „fiskkrær,“ nokkurs konar kvíar með þaki yfir á stólpum. Þarna hefðu nokkrir menn haft að- stöðu, og- þegar mikið var .um að vera, þá gætti Jónas pólití þess að regla væri á, og menn rydd- ust ekki. „Þetta var þó nokkuð óþægi- legt fyrir menn úr yztu hverf- um, langt fyrir þá að sækja," Framh. á bls. 2. □ Við vorum fyrir skemmstu á æfingu hjá Lúðrasvei! verkalýðsins og hér er mynd sem við tókum við það íooki- færi af flautuleikaranum «» borð. Nú hefur sveltin ákveíb ið að efna til tónleika í Aust- urbæjarbíói; þeir verða á laxg ardaginn kemur kl. 14.15 og aðgangur er öllum heimill og ókeypis. Það eru nú 28 liljðð- færaleákarar í LV, svo að það verður gustur í salnum. Ólaf^ ur L. Kristjánsson stjómar; BRANN TIL ÖSKU Á FIMM TÍMUM □ Um hádegi í gær brann fcær- iim í Krossanesi í Ásahreppi í Trckyllisvík tii kaldra kote; eu þar býr Eyjólfur Valgeirssoa ásamt konu og tveimur böraiuií. Húsjmóðirin Sigurbjörg Alex- andersdóttir varð fyrst eldsins vör og telur liann hafa komið upp í eldiviðargeymslu. Skilyrði voru slæm til slökkvistarfsins, vont veð í ur og ófærð, en þrátt fyrir það | brugðu bændur á næstu bæjum ! skjótt við og komu til hjátpar á I Framli. á tils. 4 NÝTT FRUMVARP UM TRYGGINGAMÁL LAGT FRAH I DAG □Nefnd sú, sem tryggingamála ráðherra skipaði s.l. vor til þess að endurskoða lögin um al- mannatryggingakerfið, en í nefndinni áttu m.a. sæti Alþýðu flokksmennirnir Sigurður Ingi- mundarson og Björgvin Guð- mundsson ásamt Páli Sigurðs- syni, ráðuneytisstjóra, hefur lokið störfum. Hefur nefndin samið nýtt frumvarp um al- mannatryggingar, sem væntan- lega verður lagt fram á Alþingi í dag. í frumvarpinu felast margar veigamiklar skipulags- breytingar á ýmsum atriðum tryggingakerfisins og stórkost- lega liækkaðar bótagreiðslur til bótaþega trygginganna, — ekki þá hvað sízt til gamla fólksins og örvrkjanna. Þegar frumvarp þetta verður að lögum markar það tímamót í tryggingamálum á íslandi, — enn einn stóráfangi hefur unnizt í félagslegri sam- hjálp á íslandi. í tilefni af því, að frumvarp þetta er væntanlegt í dag hafði Alþýðublaðið tal af Eggert G Þorsteinssyni, tryggingamála- ráðherra, sem frumkvæði tók um rsýskipan tryggingamálanna með nefndaskipuninni. á si.ir vori. Eggert sagði; „Veigamestu atriðin í sam- bandi við það nýja frv. um al- mannatryggingar, sem væntan- lega verður Jagt fram á Alþingi í dag tel ég vera þessi. í fyrsta lagi er lagt til, að hækka mjög verulega allar lif- eyrisbætur að undanskildum fjölskyldubótum og elli- og ör- orkulaun tvöfalt meir, er aðr- ar lífeyrisbætur. Sama máli gegnir um barnalífeyri. í öðru lag.i eru skýr ákvæði í frumvarpinu um, að framvegis skuli bætur hækka sjálfkrafa til samræmis við almennar launahækkanir í landinu, áður voru aðeins ákvæði sem lieim- iluðu ráðherra að framkvæma slíka bótahækkun til samræmis og þá aðeins ef um grunnkaups- hækkanir væri að ræða. Nú á að breyta lieimildarákvæðinu i skyldu og láta það einnig ná til vísitöluhækkana á kaup. í þriðja lagi eni í frumvarp- inu ákvæði um, að skylt verði að starfrækja við Trygginga- stofnun rikisins sérstaka deild, um velferðarmál aldraðra. — Frumvarp þessa efnis fluttu þingmenn Alþýðuflokksins i neðri deild í fyrra og nú aftur í ár og hafa ákvæði þess verið bundin í lög í þessu nýja frum- varpi. I fjórða lagi mun einnig fylgja þessu frumvarpi annáð, sem samið var upp úr tveím þingmannafrumvörpum varð- andi lífeyrissjóð aldraðs fólks i verkalýðsfélögum og tryggir það fmmvarp þessu aldraða fólki ákveðinn lágmarkslífcyrir. Framh. á bls. 2. MIKLAR ALMENNAR HÆKKANIR - TVÖFÖLD HÆKKUN TIL GAMLA FÓLKSINS /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.