Alþýðublaðið - 14.04.1971, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.04.1971, Blaðsíða 1
íþróttir - íþróttir C> 12. síðan og líka sú þretlánda! MIDVÍKUBftGUR 14. ftPRÍL 1971 — 52. ÁRG. — 73. TBL. □ Talsverð br%ð voru að inn- brotum í nótt ag banniff brauzt til dasmis maður ínn í söluturn BÁRÁ GERl 60TÍ ÚR ÖLLU SÁMAN □ Bandarikjahermenn í Viet- nam, 21 talsins, sem dæmd-| ir voru ásamt William Cal- iey, liðþjálfa, í æfilangt fangelsi fyrir morð að yfir- lögðu ráði á vietnömskum borgnrum, hafa fengið dóma sína mildaða verulega í með- förum bandaríslcra herdóm- stóla. Sama gildir um aðra hermenn, sem dæmdir hafa verið fyrir dráp, nauðganir og rán. Lengsti þessara faingelsis- dóma fyrir morð í Vietnam er 35 ár, en flestir hafa verið styttir niður í fimm til tíu ár. Það þýðir í reynd að þessir menn liafa afplánað refsingu sína eftir eitt, tvö ár. í könnun sem New York Times gerði kom í ljós að auk þeirra 22ja sem dæmdir voru fyrir morð, höfðu 247 sem dæmdir voru fyrir afbrot i Vietnam, fengið dóma sína verulega mildaða. •amh. á bls. 4 að Bergstaðastræti 54. Maðurinn | braut rúðu í hurð og teygffi sig inn og cpnaði. Þetta vai- sköm,mu j eftir lokun og mun einhver síð- búinn viðskiptavinur hafa ætlað að freista þess að enn væri op- ið og það var það svo sannar- Iega því að innbrotsþjófurinn brást hinn vinalegasti við, seldi manninujn þaff sem hann van- hagaði um og áæílaði verðið eft- ir eigin smekk. Eitthvað mttn þó náunganum hafa þótt gruggugt við þennan verzlunarmáta cg var lögreglan kölluð á staðinn, þar sem þjófurinn var enn að dunda þegar að var komið. Þá var brotizt inn í verzhm Zimsen og Gólfteppagerðina að Framh. á bls. 4. SAGATIL □ Þetta er ekki til að grínast með, en sennilega er það, að blóðnösum undanskildum, ; einn ómerkilegasti dauðdag- | inn sem hægt er að hugsa sér — að verða bitinn af óðum hundi. En svona fór nú fyrir 331 manni í fyrra, að því erjf WHO segir í skýrslu. 429.823 urðu að leita læknismeðferðar af sömu sökum. verju ætli ki upp á næ □ Megum við naest eiga von á því, að Kassagerð Reykjavík ur stími virðulega frá landi — og í hafnjarkjaftinum mæti hún Dósagerðinni hf. að koma úr farsælum túr lil Nýfundna- lands? Já, þróunin stefnir í þessa átt eftir nýjustu fréttum að tema. Sovétmenn eru með r >ða- gerðir á prjónurtum einmítt í þessum dúr í sambandi við þá slefnu sína, sem fram kom á nýloknu flokksþingi, að auka framleiðslu fiskafurða um nær 50 prósent á næstu fimm áruui. Hinar miklu f.jarlægðir frá íiskvin nslnsföðvum í landi og út á miðin h.afa valdið þeirri þróun, að notkun verksmiðju- Framh á bls. 4. Ein af starfsstúlkuniim í Dása- gerginni í Borgartúni. — Emfar sjálfsagt sem háseti ef hún varar sig ekkí. D Páskalu-otan brást Vest- mannaeyingum að þessu sinni, en þrátt fyrir það eru eyjaskeggj ar hvergi nærri úrkula vonar um góða vertíð, og telja þann gula aðeins seinna á feðinni nú en oft áður. Alþýðublaðið átti viðtal við Magnús H. Magnússon, bæjar- stjóra í Vestmannaeyjum, í gær- kvöldi og sagði hann m.a.: „Það var eiginlega fyrst annan í pásk- veiði var í gær. telja víst, að hann sé koininn á 1 um, að nokkuð gott fiskirí var; Þar sem bátarnir hafa þegar miðin. Hins vegar er hann nú hjá hluta af flotanum og svipuð 1 lóðað á talsvert mikinn fisk, má ! Fri/nh a bis 4. Norska oiían á næsta ieiti D Norðmenn eiga von á fyrstu olíunni úr Norðursjó einhverntíma í maí. Norska iðr.aðaimálaráðuneytið gaf Phillips-fyrirtækjimum fyrr í þessum mánuði heimild til að hefja reynsluframleiðslu úr fjórum borholum. Leyfið gildir tll næstu áramóta. Stjórnin hefur skipað nefnd tii þess að semja um verðið sem gengur til ríkisins. i« i > i t S * i 5 ý i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.