Alþýðublaðið - 19.04.1971, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.04.1971, Blaðsíða 1
MANUöAGUR 19. APRÍL 1971 — 52. ÁRG. — 77. TBL. □ Á íaiiffardas-inn barst lögr- reglunni í Reykjavík kæra þess efnis, að' leigubílstjóri hér í bæ væri að selja 14 ára ungrlingum áfengi. Tókst lögreglunni að hafa Óviti kveikti í hiísi D Eldur kom upp í íbúðar- húsi við Eangagerði 106 á laug- ardagskvöldið og hlutust af því nokkrar skemmdir, en engan mann sakaði. upp á bílstjóranum, en til ung linganna hefur ekki náðst. Þegar lögreglan yfirheyrði hair vildi hann ekki viðurkenna a liafa selt áfengi og var þá fari fram. á húsleit og leyfði han það. Þar fundust 18 áfengisflösk ur af mörgum gerðrum auk þes: s(‘im fuudust í íbifð maniisin' hvorki meira né minna en 13 tór ir kassar utan af áfengi. Aðspurður um hversvegna vær' svo margir tómir áfengiskass? barna sagði hann, að mikið vær' drukkið á heimiiinu. Það var kona í húsi austur bæ, sem sá til leigubílstjórans þegar hann seldi unglinír”n" áfengið og tilkynnti Iiún lögrer' unni strax um bað. Málið verður sent rannsókna- lögreglunni til meðferðar og þr verður metið hvort nægar '’nir eru fyrir hendi til að ,má?-‘ verðl sent dómstólum. — Það var klukkan rúmlega tíu að heimilisfólkið að Langagerði 106 varð eldsins vart og gerði það slölikviliðinu þegar aðvart Þegar slökkviliðið kom á vett- vang’ hafði eldurmn ekki enn náð neinni útbrei'ðslu um hús- ið og logaði aðallega í einu her- hergi og var eldurinn fljótlega alökktur. Allt hafði þá brunnið innan úr herberginu og meðal annars klæðaskápur þar sem meiri- hluti fata fjölskyldunnar voru geymd. Orsök eldsins var sú, að krakki hafði verið að leika sér með cldspýtur og kveikt í af óvitaskap. ALLT □ Á laugardag skall stórhríð á j víffa á landinu og hefur snjóað imeira eða minna á norðanverðu ! landinu síðan. Víða er enn aftaka J veður. HAFÍS RÆDDUR E REYKJAVE Eins og AlþýðuibLaðið sagði í Wasshington og UlsrESCO hafa frá fyrir sk»rrtms<tu verður haíld- j veitt fjárstyrki til að standa in alþjóðleg hafísráOstíefna dag- ; atranm af bostnaði við ráðstefn- ’ana 10.-—13. mai. Blaðinu hef. ur borizt 'fróttaítilkynnmg frá Rannsóknawáði rílnsins um ráð et'efnuna. Bauór Scientifk Trust una. 'í fréttatfUgjmningunni segir meðal annara: Pi'amh. á bls. 4. Jónas Jakobsson, veðurfræðing ur, sagði í samíali vlð Alþýðu- blaðið í morgun, að snjókoma væri um aUt norðanvert land og sams staðar mikil, t. d. á Siglu- nesi og annars staðar væri hún talsvert mikil. Veðiirhæðin víða á norðanverðu landinu er 6 —8 vindstig og meiri á Vestfjörðum, eða allt upp í 8 — 9 vindstig. Snjókcman nær suður eftir Austfjörðuim, len einnig snjóar sums staðar á Snæfellsnesi. Hins vegar er nú ágætisveður á Suðor landi, norðaustan gola og víða sólskin. í Vestmannaeyjvm og á Kirk.fubæjarklaustri var í morg- un 5 stiga hiti. Gert er ráð fyrir að norðauíían áttin, rsm ráðandi er á landinu, ríki áfram. Hjörleifur Olafsson hjá Vega- ger'ff ríkisins gaf blaðinn þær npp lýsingar í morgun. að flestir hærri vegir á Snætfellsnesi, Vestfjörðum og- Ströndinn værn ófærir. Ófært er um Holtavörðuheiðl og Bröttu- brekkn. Framii. á hlte. 2. Varð að fresta dimissjóninni Það varð að fresta dimmis- sjén menntaskólanemenda á Akureyri vegna veðurs. Á hverju vori dimitera mennta- skóianemendur og aka um bæ- ina í heyvögnum, en veður- ofsins var svo miklll, að hann leyfði ekki slíkt ferðalag a'ð þessu sinni. Aftur á móti var öðrum Bð- um dimmissjónsdagskrárinn- ar ekki frestað, en meiningin er að fara í heyvagnaferðdna siðar, þegar Iægir. Kafaldshylur hefur verið á Akureyrí frá því á föstudag og er jörð nú þakin snjó i’vrðra, þó að ekki séu nearta nokkrir dagar til sumardags- ins fyrsta.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.