Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						FOSTUQAGUR 21. MAÍ 1971 — 52. ÁRB. — 101. TBL.
SMÁSTÚLKUR  TEKNAR í ÞÝZKU SKÍPI
O Það ber öðra hverju viS að
torvitnar slúlkukindur leggi
leið sína vun borð í erlenda
togara, sera liggja hér í höfn-
inni, og er þess skemmst að
minnast, að ungri stúlku var
nauðgað um borð í erlendu fiski
skipi,  sem var hér í höfninui
fyrir stuttu.
í gæiffivöjidi,' llvujmuðust svo
fjórar ungar stúlkur um borð
í þýzkan togara, sem liggur hér
vegna bilunar. Vegfarandi nokk
ur veitti stúlkunum athygli og
þótti sem þær væru nokkuð ung-
ar og væru ekki á réttri braut.
Gerði hann lögreglunni aðvart
og fóru lögreglumenn þegar of-
an í togarann og viti menn, þar
voru stúlkurnar fjórar um-
Framh. á bls. 11.
ÍSAFJÖRÐUR 0G EYRARHREPPUR
?  I  kvölrl fer fram  i bæiar-'f ari umræð'a fer fram eftir viku
stjórn ísafjarðar og' hreppsnefnd
Eyrarhrepps  fyrri  umræða   um
samtiningu sveitarfélaganna. Síff
píð stend-
kostnaðinum
n Brezki togarinn Caesar, sem
strandaði við Arnarnes í ísa-
fjarðardjúpi fyrir réttum mán-
uði, náðist á flot í gærdag. Sem
kunnugt er, strandaði hann í blíð
skaparveðrí, en brátt tók hann
að hallast mikið og lak þá úr
honum olía, sem varð um 3000
fuglum að bana.
Þetta er tvímælalaust um-
deildasta skipsstrand hér við
land seinni ár og er það eink-
um vegna olíumengunarinnar
sem frá togaranum kom. Það
var samkvæmt kröfu íslenzkra
yfirvalda, að togaranum var
bjargað og fékk tryggingafélag
togarans norskt björgunarfélag
til verksins.
Norðmennimlr komu hingað
nokkrum dögum eftir strandið
meff mikinn útbúnað og hófu
þegar tilraunir við að ná togar
anum, en þær mistókust hver
af annarri og voru menn farn-
ir að óttast um, að togarinn
næðist ekki á flot.
Það var ekki fyrr en í gær,
þegar Caesar hélt upp á mán-
aðar dvöl sína við Arnarnes, að
hann lyfti sér af skerinu og
flaut af stað:,Þetta gerðist eftir
hádegi í gær og var þá háflæði
á strar.trstaðnum og gátu flot-
hylki, sem komið hafði verið
fyrir utan á ^togaranum, lyft
honum nægilega til þess að hægt
væri að draga hann af skerinu.
Einnig hafði gufuketill skips-
ins verið tæmdur og þili lokað
þannig að hægí var að dæla meiri
sjó úr  togaránum og létta hann.
Framhald á bls. 11.
Sérstök nefnd, skipuð fulltrú-
u,m beggja affila, leggur til, aff
sameiningin fari fram 3. októ-
ber n.k. og þann sama dag verði
gengið til bæjarstjórnarkosninga
í hinu nýja sveitarfélagi þar, sem
atkvæði greiffi allir atkvæffisbær
ir menn og konur í sveitarfélögun
um báðuin, sém þá hafa samein-
ast.
Björgvin Sighvatsson, bæjarfull
trúi á ísafirði, £þm sæti á í
sameiningarnefndinni, hefur gert
fyrirvara af sinni hátfu við á-
kveðin atriði í nefndarálitinu,
fyrst og fremst dagsetningu sa,m-
einingarinnar. Verður nefndará-
litið, eins og fyrr segir, til fyrstu
umræðu hjá báðum sveitarstjórn-
i'niim i kvöld.
Sú nýja heiíir Sólfaxi
1000—1500 manns voru við-
staddir, þegar hin nýja þota
Flugfélags tslands kom til
Reykjavíkurflugvallar kl. 14
í gær. Á flugvellinum fór
fram móttökuathöfn og fluttu
þar ræður Ihgólfur Jónsson,
flugmálaráðherra, og Birgir
Kjaran, formaður stjórnar F.
f., en eiginkona hans, frú
Sveinbjörg Kjaran, gaf hinni
nýju  þotu  nafnið  Sólfaxi.
Hingað til lands kom flug-
vélin frá Dallas í Texas, það
an sem hún er keypt, hlaðin
varahlutum, sem vélinni
fylgja. Flugstjóri á leiðinni
heim til fslands var Anton
Axelsson. Nýja þotan mun
hefja flug á áætlunarleiðum
Flugfélagsins nú um helgina.
? Verzlunarmannafélag Reykja
víkur hefur boðað yfirvinnubann
hjá verzlunarfólki frá og með há
degi á morgun, en í auglýsingu
félagsins um yfirvinnubannið seg
ir, aff til þessara ráðstafana sé
gripið vegna hins ;alvarlega á-
stands ,sem befur verið að skap-
ast varðandi vinnutíma verzlunar
fólks.
Alþýðublaðið hafði í morgun
samband við Magnús L. Sveúis-
son, framkvæmð.astjó?, Verzlun-
armannafélags Reykjavíkur, og
o^srði hann, að á félagsfundi fé-
lagsins 29. apríl s. 1. hafi stiórn-
5nni verið heimilað að boða yfir-
vínnubann í þeim almennu verzl-
«num, sem hafa opið lengur en
heimilt er sámfcvæmt 7. grein
kíarasamninga V. R. við' vinnu-
veitehdur, þ. el fil klukkan 18
mánudag til fimmtudags, kl. 19
* föstudögum og kl. 12 á íaugar-
^iögum;                    '
í samtalinu við Alþýðublaðið
sagði Magnús, að það hafi færzt
mjög í aukana að undanförnu, að
verzlanir hefðu opið sífellt ler^V
ur fram eftir kvöldum og jafn-
vel bæði á laugardögum og sunnu
dögum og með þessu hafi vinnu-
tíwi verzlunarfólksins lengzt
verulega á sama tíma ogvinnu-
tími ann;arra stétta væri sífellt
".ð styttast.
„Samkvæmt k.farasamningum
verzlunarmannafélagsins á vinnu
limi verzlunarfólks að vera 44
stundir á viku. sem er lengsta
viiinuvika, sem þekkist á fslandi,
en í revnd er vinni!t''mi ffölda
verzlunarfólks mun lenarri en 44
stí'n.'íir á viku", saírði Masmús.
Hsnn sa«ði ennfremur! ..Reíchi
n-fi-íf'n, sem Roviríavíkurborg
s^tti á sínum tíma um lokunar-
<i"'a. sölubúfía er bverbrotinn og
IfíwreKlan hefur eVki trevst sér til
að framfylgja hehni. Eina ieiðin
til að Iagfæring verði á í þessu
efni, þannig að allir megi við
una, iafnt neytendur sem verzl-
unarfólkið, er að Reykiavíkur-
borg breyti reglugerðinni um af
greiðslutíma verzlana eins og
Verzlunarmannafélagið og Kaup
mannasamtökin hafa lagt til".
Magnús benti á í samtalinu við
blaðið, að flestar stéttií ættu nú
orðið frí á laugardögum. Þannig
hefði allt starfsfólk Reykjavík-
urborgar frí frá kl. 16 á föstudög
um til kl. 8.30. Á sama tíma færð
ist miög í vöxt, að almennar verzl
Framih. á bls. 11
UMFERÐARSLYS
SKERJAFIRÐI
? . I gærkvöldi var ekiff á sex
ára dreng suður í Skerjafirði og
slasaffist hann talsvert.        '
Þetta viMi þannig til, að bíl-
var ekiS á all mikilii ferff aust-
ur Einarsnes, en er hann var kom
inn á móts viff hús númer 44,
hljóp f'-engurinn skyndilega í veg
fyrir bílinn. Ökumaðurinn heml-
aði þegar, en bæffi var það að
bann var á mikilli ferff og svo
sá hann ekki drenginn nægilega
snemma og lénti bíllinn bví á
drengnTim og kastaði honum
harkalega í götuna.
Drengurinn var flirttur í Srysa
deildina og kom þá í ljós, aff
hann var fótbrotinn, skrámaffur
á höfffi og hefur sennilega fengiff
heilahristing. —
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
6-7
6-7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12