Alþýðublaðið - 11.09.1971, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.09.1971, Blaðsíða 3
Hann fékk sekt n Mágur Elísalbetar Eng- landsdrottningar — Snowdon lávarður — var á fimmtudag inn dæmdur í 20 sterlinigs- pundgj V’dkt fynir ógætiilegan akstur, en hann ók þá bíl sínum á bíl blaðaljósmynd- ara. Ljósmyndarinn Ray Belli- sario, sem hefur sérhæft sig í að taka myndir nf konungs- fjö'.skyldunni á ajignablitoum, þegar fjölskyldumeðilm irnir eru iek'ki í strangri gæzlu, hafði ákært Snowdon lávarð fvrir að hafa að áseítu ráði ekið á sig á Iiitlum héraðsregi. Snowdon, sem sjálfur ér blaöaljósmyndari, sagði í rétt inum, að hann heíði séð Bel- lisanlo V>ke, myndir á marik- aðshátíð nærri þoi-pinu Hay- wards Beath í SuSyr-Eng- landi. — Börn mín urðu órófieg, þar sem hann var svo á-geng- ur og b.ann eyðiJagði r.ila sk&mmtun fyrii' þ-eim á hátíð- inni. Þegar fjöls'kyldan fór af hátíðinni gekk Bellisario aft- ur á bak _á undan henni og tók myndir. Þegar Snowdon ók b'l srn- um inn á veginn fyrir utan há tíðarsivæðið /sá hrinin allt í einu bíl koma á máXli hans og veggs á veitingahúsi. Þá átti áreksturinn sér stað, en hann neilaðl því að hafa ekið á bíl ijósmyndarans viljnndi. Auk sifiiktarinnar var Snow- don dæmdur til að greiða máls kostnað, sem var sivápuð upp- hæð. Hynn viðunkenndi fyrir réttinum að hafa twívegis áð- ur verið dæmdur fynir umíerð aróhöpp. — , , Hún vilJ frelsi □ Raauel Welch, kvikmynda kynbomban fræga, stendur nú í skilnaðar.máli fyrir rétti í Los Angeles. Hún er ao skilja við mann sinn, kvikmynda- framleiðandann Patrick Curt- is, 36, sem einniff htfur ver- ið framkvæmdastjóri leikkon- unnar. Þau giftust í París 1967 en hafa 'ekki búið saman frá því í marz s.l. Þau eiga ekki börn, en Ractuel á hins vegar tvö börn frá fyrra hjónabandi — Damon og Tahnee. Hún gift ist 1958 James Welch — vini sínum úr menntaskóla en þau skildu 1961,— eru Bretar og Svíar stærstu kaup endurrtir. Bandaríkjamarkaðuriinn er yf- irfullur, og þar er allsráðandi fleiri suðlægum löndum og er i Flugþjónustan kaupír nýja Dagbók Frakkkans í athugun □ Frans'ki ferðamaðiurinin, sem eaknað hefar verið fr*á faríugla- heimi4jpj.i a® Hóli skammt frá Sigl'uíii-ð’i síðtem á mániudagskvöld var enn ólfuindimn i gæT'dag. 'Samkivæmt uipplýsiimgum lög- reglunnar á Siglufirði. hafa leitar flokkar sfjálfbo'ðlafl.iðia og sflysa- varnafélagsi’ns, leitað Ihvarn dag síðam miam'ns'ins var sakmiað. — Gcnsnar haf'a verið fjörur í ná- gienni Siigliufjarðar og könnuð hættu'lgg haimrahelti í fjöMuim, en það hefuir engan árangiur hor ið og engin vís'bidndin.g er um hvar hann getur hugsa,nlega ver- ið niðurkominn. í gær átti að gangia fjörur í Hóðfniáfi'rði’ og kianina nálæg fjcill. Á miðivi’kudiaigimn stóð til að fá lánaðamn spoi-ihund skáta í Hafnarf.irði en ekkisirt varð úr því þar ílam skátarmr söigðiu hainn of uir.lgan til Xeifar aruk iþisiss slem oif Xamigt væri liðið frá hvarfi main'nsinis til þess að hunduTinn gæti þefaff 'hamni uppi. Öll skilríki mannsins og far- airaguir, eru í Fairfug'lahieiimilinu og í dóti hans er meðal annars dag bók, sem endar á miáiniudag'inn, cin þann dag hefur hainm skrifað óvenjiumikiff í haina. Ljósrit af bókinni hlefur inú Verið sent franska sewdiráðinu til þýðingar, ef einhverjar vísbendingar kynnu, að leyinast þar um Iferðir hans. Lieitinni verður að mininsta kosti haldið áfram til suninudagg. _ □ F'luigþjónŒiian h.f. hisfiur oý lega keypt flugvél til lamdsinis og vetflur hún tekin í r.ofkun nú eft- ir hclgina. Björn Páls:ci.i fo.-istj'óri FXugþjc.siuist'Unnar sagði í vtfftoli: við biv.ðið í gær, áð véisn væri einifcuin ætluð til sjúkiafiutnimg'a cg leigufiiugs. Hún er af gerðimini Pipsr Apace éirge.-ð 1956, en árið 1966 var hún endurbyggð og talsivert breytt, íivio ssm títt er um flugvélar, og sagði Björn að hún yrði jsfn góð og wý þegar lokið er við smá- vægjlegar viðgerðir, ssm verið er nú að vinna. Bosytingarnar sem gerðar voru á vélinni 1966 eru eimikuim fófgin- ar í stækkuðuim mótorum, biaytt um vænigendium o. tfl. sem eink- um rniða að því að gera véliin’a stöðugri á flugi. Vélin er fimm sæta, sn begar sjúkrakarfa er í henni, geta tveir til þrír farþeg- ar verið með. Hún kostar himg'aff kcimin um tvær milljónir og taldi Bjönn það hagkvæmt Verð. Einn höfuðkost- ut •véiliariin'niar er að liún þarf stutta flughraut til flugtaks cg lendingar og er bví liægt aff nota ha’na á lit'la og ófullkcimna Velli víð’a um land. — Sigurður Örlygsson sýnsr í rækja frá Indlandi. Formcsu og sú rækja seld á he',-ningi lægia verði en sú sem yeidd er í Norð- ur-Atlantshafinu. Bandaríska rækjan er ekki einu sinni ETinkepidk'sfær við þessa rækju, og leita því bandarískir rækjuframleiðendur’ á markað í Evrópu. Nú liggur rækjuveiði alveg niðri hér við land, en um miðj- an sepíember verða leyfi veitt í;l rækjuveiða. Eru rækjufram- leiðendur svaitsýnir á útkomuna cn þó ér það álit þeirra, að það geti bjargað miklu. ef þeir þurfa ekki að' greiða ein« m k'ð í Verð- jöfnunarsjóð fiskafurða og áður. Hefur ríkisstjóinin gefið ú: bráðabirgðalög þess efnis, að greiðslur í sjóðinn skuli stórlega minnka. — Síldarverbið Kr. 2.20 er lágmarksverð á. síldarkílóinu í bræðslu frá 1. sept. til 31. des. samkv. ákvörð- ún Verðlagsráffs sjávarútvegsins. Á Suðurlandssíld til söltunar er prísinn 10.70 pr. kiló. — □ Si’gu’rður Örlygsson opnar málverkasýniingu í Unuhúsi kl. 3 á laiugardagimm. Þetta er fyirsta sýni'.r’g hj.is cg verff'a tólf mynd- ir til s'ýn'is og sölu. Myndirnar helfur Siigurffúr a’l'lar gart í sium- ar og enu þær málaðar m'eff olíu litum. ’Hamn lauík prófi frá Myndlista oig hElndíffækólainuim í vor og fer í hauist til framhaildsnáms. í Kaupmannahöfn. 'Sýriimigm verð- ur opin í viku. — Wilson til Moskvu □ Harold Wilson, lei&tcgi Verka man’r.iaflokksins brezka, mun hei'm ækja Moskvu í ‘næstiu vi.ku og ’i-æffa þar alþ.ióffamál við sovézka leiðtoga. Ti'lkynning uim þietta var gefin út frá sk.rifstofu hams i gær, föstudag. Wilson.fer á sunnudEJg og kem ur aftur til Lundúr.a á fiimmiu- da'g .'Emln er ekki vitað við hverja hamn mun ræða í Moskvu. Sa'mstaritsimeiniTi hans hafa sagt, að hamn muini þar koimia inw á ýmis máil ,m .a. jnöguteáfcama á ráð'-t'efn'U Evrópu'landa um ör- yggismál álfunnar í 1 iósi 'þejtrra samninga, sem máðust um Beirlín. Einnig um saimiviinnu Sovétríkj- ar.n.a og Bretlands. Leynisamningurinn - sem er ekki til □ ,,Þ'að er 1‘eyniöaimin-iin'gur milli íslsnzku rikisS'tjórniaTÍmm- iar og þieiirrar bandarísku, að í varnarliðinu á Keflaivíkiurflug- vcilli verði enigÍT m:egrar.“ Þ'etta stað'hæfir sasmska blaðiff „Dag- to']adet“ á þriðjiuidag. Amnað sænstot blaff, Dagens Nyheter, gerði Þessa frétt aff uimtalteéfni daigimm eifitir og bað fréttai-itaranini á í'Slandi, Njörð Njarðvík^ a® grafest fyriir um sannlegsgildi þessara ummæla. Hafði Njörðiur sa'mtoamd vi(3 Eitoar Ágústss'on, ? utainiríkisráð- herra, sem ékkiert kvað'st vita um niermn Samniinig af þessu tagi. EninXremur ræddi Njörður við ta'lsm'enn var’n'arliðsins, og þeir sögðiu að bes'Si ummælii 2ætu elkki staðizt. Bentu þeir á þvi til söninu’niar, að hér á lamdi væri »ð jafnaði e'tnihver hópiur þeldökkra hermanna. □ Hvaff yrði gert við þann mann, sem á eigin spýtur á- kvæði að íeysa hundavandann í eitt skipti fyrir öll með því að drepa hunda þar sem liunda hald er bannað? Skýr svör við þcssari spurn ingu liggja sennilega ekki fyr ir. „Sá maður væri cinfald- lega að taka að sér löggæzlu- vald,“ sagffi Ásgeir Friðjóns- j son fulltrúi lögreglustjóra, er blaðið bar þessa spurningu undir hann í gær. „í þessu til felli væri maðurinn að fara út fyrir sína heinúldir og lUyndi, að öllum líkindum kalla yfir sig vandræði með því. í hegningarlögunum eru ákvæði þar sem fjallað er urn það er menn ganga of langt í aðgerðum.“ —En geta menn verið bóta skyldir ef þeir aka yfir hund? ,,Ef eigandi hunds getur sannað að hann hafi beðið tjón þá ætti: hann að geta fengið það bætt. En oftast vill nú fara. svo að sé ekið yfir hund, þá finnst enginn eigandinn, og ökumaður verður sjálfur að bera þann skaða sem liundur inn kann aff hafa valdið á bilnum." - þar sem hundaj hald er bannað Laugardapr 11. sept. 1971 S,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.