Alþýðublaðið - 22.12.1972, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.12.1972, Blaðsíða 1
albýðu RAFMAGNS SKOMMTUN UM JÚLIN? Algjört öngþveiti rikti hjá Landsvirkjun i gærkvöldi vcgna óveöursins, sem gekk yfir Suður- land og þegar Alþýðublaftiö hafði samband viö starfsmenn virkjun- arinnar rétt undir miönætti voru jafnvel taldar likur á að gripa þvrfti til rafmagtisskömmtunar. Astæöan er sú, aö þrátt fyrir itrekaðar tilraunir reyndist óger- legt aö halda spennu á Búrfells- linunni nema um stundarsakir. Ef þaö sama veröur uppi á ten- VIÐURKENN- ING NORDUR- VIETNAM UNDIRBÚIN Einar Agústsson utanrikis- ráðherra upplýsti i svari viö fyrirspurn frá Bjarna Guðna- syni alþingismanni i Samein- uöu þingi i gær, aö sér hefði verið falið af rikisstjórninni að hefja undirbúning aö þvi, aö island viöurkenni stjórn Norður-Vietnam. Kvaöst utanrikisráöherra taka mál þetta upp i utanrikis- málanefnd innan skamms. Utanrikisráðherra upplýsti ennfremur, aö hann myndi boöa sendiherra Bandarikj- anna á islandi á sinn fund til aö láta i Ijós vonbrigði og áhyggjur vegna framvindu mála i Vietnam undanfarna daga. Bjarni Guönason kvaddi sér hljóös utan dagskrár i upphafi fundar Sameinaös þings i gær og gerði loftárásir Bandarikjamanna á borgir Noröur-Vietnam undanfarna daga að umtalsefni. Sagöi Bjarni, aö stefna Nixons, sem hefði notaö friðarviðræöurnar viö Norður-Vietnama sér til framdráttar i kosningabarátt- unni i haust, væri forkastan- leg. Spuröi þingmaöurinn utan- rikisráöherra m.a. , hvort is- lenzka rikisstjórnin hefði i hyggju að láta i ljós fordæm- ingu á hernaðaraðgerðum Bandarikjamanna siðustu daga i Vietnam. GENGIÐ AFLOTI-OG • • Nll FUOTA HARLOGIN TEKJIIAÆTLUN UPP A NÆR 22,000 MILUONIR ingnum i dag veröur rafmagn skainmtaö á öllu orkuveitusvæöi Landsvirkjunar, en þaö nær yfir allt suövesturhorn landsins. Þaö táknar rafmagnsskömmt- un i Borgarfiröi til Reykjavikur, um öll Suöurnes og Vestmanna- eyjar. „Spennan tollir ekki inni á lin- unni og þaö getur fariö svo, aö viö verðum aö skammta rafmagnið” sagöi talsmaöur Landsvirkjunar i viötali viö Alþýöublaöiö á miö- nætti. T>aö var um kl. 10 i gærkvöldi, aö rafmagn fór af svæöinu, en tiu minútum siðar liöföu varaafl- stöövar verið settar i gang, auk írafossvirkjunar, Sogsvirkjunar og Steingrimsstöövar. Eitt af þeim vandamálum, sem komu upp i gær var aö láta Alver- iö i Straumsvik liafa nægiiegt raf- magn, þvi ef þar vantar rafmagn eru milljónaverömæti i hættu. Ekki var vitað hvaö olli bilun- inni á Búrfellslinunni, en gi/.kaö á annaö hvort eldingar eða sjávar- seltu. Síðustu fréttir Um ellefu leytið i gærkvöldi mældist vind- hraðinn á mælum Veðurstofunnar og i flugturninum 85 hnútar en það samsvarar 16 vindstigum þ.e. fárviðri. Einhver var aö aniast við brennumönnum i einu dagblaðanna i fyrradag, en þaö þarf meira en lesandabréf frá örgum borgara til þess að stööva þessa iöju strákanna þegar gamlárskvöld fer i liönd. Kaunar vill þaö brenna viö að þeim auðnist ekki að biða eftir hiiiu 111 stóra degi. — og þá fer allt i bál löngu fyrir timann. ' Þessir brennumenn áttu sinn bálköst samt óskemmdan i gær. VEROUR BORUM LUKAO VFIR HÁTlDARNAR? VEITINGAMENN FOXVONDIR Eigendum margra veitinga- húsa er skapi næst að loka fyrir allar vinveitingar á 2. jóladag, gamlárskvöld og nýársdag, vegna verðlagsákvæða um álagn- ingu á vini. Hafa þeir leitað eftir leiðrétt- ingu mála sinna hjá stjórnvöldum en fengið synjun enn sem komið er. Hefur hitnað svo i kolunum, að talið er vist, að sumir þeirra leggi til, að veitingarekstri verði hrein- lega lokað eftir 15. janúar næst- komandi, ef ekki skipast veður i lofti i þessum málum. f gær var boðað til skyndifund- ar með eigendum veitinga- og gistihúsa. Telja veitingamenn, að álagning húsanna eigi að fylgja sömu prósenttölu og áður og mið- ast þannig við innkaupsverð, hvert sem það kann að verða á hverjum tima. Að sjálfsögðu kaupa veitinga- menn allt vin á þvi verði, sem Framhald á 16. siðu. Við afgreiðslu fjárlaga fyrir árið 1973, sem fram fór á Alþingi i gær, varð til nýtt hugtak: „Fljótandi f járlög". Stjórnarflokkarnir samþykktu i gær „fljótandi fjárlög” fyrir næsta ár, fjárlög, sem einkennast af afar mikilli óvissu um útgjöld og tekjuöflun rikisins á árinu, en þessi óvissa er m.a. afleiðing nýafstaðinnar gengisfellingar islenzku krónunnar. F járlagaafgreiðslunni var hespað af, án þess að alþingis- menn fengju nokkrar upplýsingar um, hvaða „hliðarráðstafanir” ættu að fylgja siðustu efnahags- ráðstöfunum rikisstjórnarinnar. Niðurstöðutölur fjárlaganna eru 21.970 milljónir króna tekna megin, en útgjalda megin 21.455 milljónir króna.Tekjuafgangur er þessu samkvæmt reiknaður 515 milljónir króna. Að áliti stjórnarandstöðunnar er hins vegar óvarlegt að reikna með þessum tekjuafgangi, þar sem meirihlutinn hefur ekki tekið tillit til margra óhjákvæmilegra liða, og gera má ráð fyrir, að tekjuafgangurinn hverfi, þegar liða tekur á árið. Matthias Bjarnason gerði grein fyrir minnihlutaafstöðu Sjálf- stæðisflokksins við 3. umræðu um fjárlögin í gær og Jón Armann Héðinsson gerði grein fyrir minnihlutaafstöðu Alþýðu- flokksins. 1 ræðu sinni gagnrýndi Jón Armann Héðinsson harðlega þá tillögu stjórnarflokkanna, sem fram komu við 3. umræðu, þar sem lagt er til, að heimilað verði að skera niður vissa þætti rikisút- gjalda, sem ekki eru lögbundnir, um allt að 15%, ef þurfa þyki. Jón Arm. Héðinsson sagði m.a.: „Viö i Alþýðuflokknum viljum vekja athygli alþjóðar á þvi, að Framhald á 7. siöu. N0TAÐIR BÍLAR RENNA NÚ ÚT Nýjustu árgerðir bifreiða hafa runnið út undanfarna daga. Á þetta fyrst og fremst við um ár- gerðirnar 1969 og yngri. Hefur þetta að visu farið nokkuð eftir tegundum, en sýnilega hafa menn talið að vinsælustu sölubil- arnir myndu hækka i allt að 3/4 takt við sömu tegundir, innfluttar eftir gengisfellinguna. Þeir, sem á annað borð voru að hugsa um bilakaup hafa margir hverjir keypt næstu árgerðir við þær, sem uppseldar voru hjá inn- flytjendum, talið það næstbezta valkostinn, svo notaður sé upp- vakningur úr stjórnmálaþrasinu. IhnífstungumáliðI Lögreglan hefur nú fengið viss- ar ábendingar og upplýsingar varöandi mál stúlkunnar, sem stungin var uppi i Breiðholti i vik- unni. Er unnið af krafti að rann- sókn málsins en enginn hefur þó enn verið handtekinn. Aö sögn Njarðar Snæhólm, sem rannsakar málið, cr ekki að svo stöddu unnt að skýra frá gangi þess, cnda .er ekki enn búiö að yfirheyra stúlkuna nægilega, vegna þess hversu hún er las- buröa. Hún er þó heldur á batavegi, og er komin af gjörgæzludeild.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.