Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						Leitarskilyrði af-
leit vegna élja
Vlötæk leit fer fram að
vélbátnum tslendingi HU
16sem saknaö hefur verið
slöan i fyrradag. Var bát-
urinn & leiö frá Reykjavik
til Hvammstanga. Sást s-
iðast til hans undan Jökli,
og virtist þá allt eölilegt.
Tveir menn eru um borð I
bátnum.
Siðast sást til Islend-
ings um klukkan 16.30 á
miðvikudag. Þá sigldi
rannsóknarskipið Bjarni
Sæmundsson fram Ur
bátnum á venjulegri sigl
ingaleið undan Jökli, og
virtist allt I stakasta lagi.
Undir kvöld I fyrradag
hvessti af suðaustan
undir Jökli, og komst
vindhraðinn I 8 stig.
Þegar bárurinn kom
ekki fram, hófst víðtæk
leit bæöi á sjó og úr lofti.
Einnig voru f jörur gengn-
ar. Leitarskilyrði voru
erfið i gær, þvi það gekk á
með éljum. Leit verður
haldið áfram I dag.
íslendingur HU 16 er
eikarbátur, smiðaður á
Neskaupstað  árið  1936.
LOÐNAÚRKÓPANESI
UAA ALLAR FJÖRUR!
Menn i Grindavlk voru svartsýnir á björgun Kópa-
nessins RE er við ræddum við fréttaritara okkar
Hjalta Magnússon i Grindavlk I gærkvöldi.
Báturinn liggur á stórgrýtisklöppum 300-400 metr-
um vestan við innsiglinguna I Grindavik, og er hann
þegar ínikiö skemmdur. Göt er kominn á hann, og
sjór hefur Hætt I vélarrúm og hásetaklefa. Loðna úr
bátnum flæddi um allar fjörur I gær.
Kópanesið festist kyrfilega á klöppunum, eftir að
hafa slitnað aftan úr Sæunni sem hafði bátinn I togi.
Sagði Hjalti Magnússon I gærkvöldi, að eina vonin til
björgunar væri að reyðja frá bátnum að ofanverðu,
draga hann ofar I klettana og þétta hann þar. Vonin
væri þó Htil.
Þessa mynd tók Ólafur Rúnar Þorvarðarson I
Grindavik fyrir okkur I gær. Kópanesið er ó
forgrunni, og I baksýn er Gjafar VE. Hann et talinn
ónýtur.
OLL SPA UM SPRENGI-
HÆTTU ÚT í BLAINN
segir jarð- I
„Allt umtal um, að gas
það, sem myndazt hefur i
Vestmannaeyjum, sé eld-
fimt, og sprengihætta stafi
af þvi, er út i bláinn",
sagði Sigurður Steinþórs-
son, jarðfræðingur, I viðtali
við Alþýöublaöiö i gær, en
hann er nýkominn frá eld-
stöðvunum þar sem hann
vann m.a. að rannsóknum
á gasinu. Gasið fer nú
minnkandi, að sögn Sigurð-
ar, og hitinn i borholunni
hefur minnkað niður í það,
sem hann var fyrir gosið.
„Mest er um koidioxid I
gasinu, eða 90-95%, en það
er einmitt efni, sem notað
er til að slökkva eld", sagði
Sigurður. Af öðrum efnum,
sem verða aö vera til stað-
r svo sprengihætta mynd-
t, eru vetni og súrefni. Af
ví fyrrnefnda hafa fundizt
est 3-4%, en ekkert súr-
efni hefur fundizt. Til þess
að sprengihætta myndist i
gasi meö 3-4% vetni þarf
20% súrefni. Þótt gasið
I komist i samband við súr-
efni andrúmsloftsins eykst
um leiö vetnið, og haldast
hlutföllin þvi söm.
Rúmtak gosefna, sem
komið hafa upp úr gos-
stöðvunum á Heimaey, frá
þvi gosiö hófst, er orðiö 0.2
rúmkílómetrar, eða 200
þúsund rummetrar, en það
er fjóröungur þess magns,
sem kom upp I Surtseyjar-
gosinu á fjórum árum.
Ekki sagðist Siguröur þora
að draga af þessu ályktanir
um lengd gossins.
Eins og skýrt var frá I
Alþýöublaöinu er gosiö i
Heimaey óllkt öðrum gos-
um á lslandi, nema nokkr-
um smágosum á Snæfells-
nesi, en þaö er af svipaðri
gerð og gos á Hawaii. f þvi
sambandi má benda á, að
fyrir sex árum fann Sveinn
Jakobsson jarðfræðingur
bergtegund  i  Dalfelli  I
Vestmannaeyjum, sem
hefur sömu efnasamsetn-
ingu og hraun það, sem nú
kemur  upp  á  Heimaey.
FLUGFELOGIN
FJARLÆGJAST
HVORT ANNAÐ
,,Það er alls ekki
meiningin að leggja niður
þessar viðræður um sam-
einingu Flugfélags fslands
og Loftleiða, þó að enn sem
komið er hafi ekki tekizt að
leysa niálio. Og við erum
ekki alveg vonlausir um, að
eitthvað jákvætt geti komið
út úr viðræðunum". Þannig
komst Brynjólfur Ingólfs-
son, ráðuneytisstjóri I sam-
gönguráðuneytinu, að oröi,
er við inntum hann I gær
eftir viðræðunum um sam-
einingu flugfélagaanna.
• Brynjólfur kvaö það rétt
vera, að ein af tillögunum,
sem fram hafa komið á
fundum félaganna, sé sú,
að hlutlaus dómstóll skeri
úr um hugsanlega eigna-
skiptingu félaganna I nýju
sameiginlegu   flugfélagi.
„Hins vegar hafa aðilar
ekki talið sig geta sætzt á
þessa tillögu né aðrar hug-
myndir um mat á- eigna-
skiptingu, en við þreifum
okkur samt áfram með
eitthvert slikt mat I huga",
sagði Brynjólfur.
Brynjólfur kvaðst van-
triiaður á, að sameiningar-
viðræður flugfélaganna
fari gersamlega út um
þúfur, þö svo að félögin
verði ekki ásátt um neina
ákveðna iausn á næstunni,
og bætti við:
„Gefist menn upp á
þessum tilraunum fyrir
vorið, hygg ég, að gert
verði hlé á viðræðum, en
aðilar haldi siðan áfram að
talast við að dálitlum tima
liönum".
Brynjólfur sagði enn-
fremur, að viðurkennt væri
af hálfu beggja flugfélag-
anna, að ástæðulaust væri
að sllta viðræðunum.
nLenín fékk nLoðna aftur
t sær hrtfst afheiidingl
felanssklrteinu f|
kominúniiliiflnkki hovétl
rlkjantia, <ig samkvæml|
hcfö fckk Vladimir liritlnil
Lrnln sklrtvini númer rltt
A meðan hann \ar og héft
tiar hnnn sklrteim numpii
fiufl, en eftir ao hann lézfj
var ákveölö að halda
rteini nr. eitt lausu fy\,:'•-.
haim.       .  .
I.oðna veiddist að nýju n
eystri loöiminiounutn I gœr.
Þykja þetta goö tiðindi, þvi
aÍK þróarrýnii sunnau-
Imiiús var snpisnfiillt. «i;
margir bátar biðu I höfnum
vilir Ibndun. Kyrir austan
cr vlðast hvar þróarrými
n='it ii.-r.íii.
U'tn kv8Wn»atarleyttð i
Kvr hbrðu 10 bðtur invldað
sig með nálægt 2200 |«sUr.
Hömstruðu
hver í kapp
við annan
Bæði kaupmenn og ein-
staklingar hömstrubu
nokkuö kjöt og ýmsar
aðrar landbúnaðarvörur
slðustu dagana, áður en
nýtt landbúnaöarverð var
tilkynnt og verblag á þess-
um nauðsynjavörum
hækkaði meira en dæmi
eru um i fjöldamörg ár.
Tilkynningu Fram-
leiðsluráðs landbúnaðarins
fylgdi sú athugasemd, að
aðeins söluskattshækkunin
mætti koma strax fram I
smásöluveröi á þeim land-
búnaðarvörum, sem af-
greiddar voru frá heildsöl-
um fyrir mánaðamót..
Að þvi er næst veröur
komizt er hins vegar ekkert
eftirlit haft með þvl, hvort
kaupmenn verðleggja
„gömlu" vörurnar á
„gamla" verðinu eða ekki.
Alla vega mun Fram-
leiðsluráð landbúnaðarins
ekki fylgja þvi eftir, að
athugasemd þess verði
tekin alvarlega af hálfu
þeirra, sem smásölu-
dreifinguna annast.
Strax um siðustu helgi
jókst eftirspurn eftir kjöti
allmikið hjá Afurðasölu
SIS. Einn af starfsmönnum
fyrirtækisins sagði i sam-
tali við Alþýðublaðið I gær,
að þó að nokkur f jörkippur
hafi hlaupið i kjötsöluna,
SPRUTTSALAR SVARA FYRIR SIG
Krossferð gegn sjálfum sér
„Þið hafið heyrt talað
um asnann öfundssjúka",
sagði leigubilstjóri, sem
kom að máli við blaða-
mann Alþýðublaðsins I
gær. Tilefnið var grein,
sem birtist i blaðinu fyrir
skömmu þar sem greint
er frá þvi, að bilstjórar á
einni bifreiðastöð borg-
arinnar krefjast afskipta
stöðvarstjórnarinnar af
hugsanlegri leynivinsölu
fárra manna á stöðinni.
Bflstjóri þessi kvað það
rétt  vera,  aö  einhver
undirskriftasöfnun  I
þessa átt væri I gangi.
„Staðreyndin er sú",
sagði þessi bilstjóri," að
hér er verið að gera
úlfatda úr mýflugu".
Kvað hann réttilega sagt
frá þvi I blaðinu, að allur
þorri bilstjóra, ef ekki
allir, stunduðu aðeins
akstur og væru þeir
raunar mótfallnir þessari
starfsemi. sem hefði
verið gerð að umtalsefni.
Hins vegar væri einn og
einn  maður,  sem  teldi
einhver brögö að vlnsölu
leigubilstjóra. Þetta væru
getsakir einar, og
kvartanir þeirra væru
ckkcrt annað en ótlma-
bær öfund yfir fmynduð-
um tekjum af þessari
iðju.
Kvað hann enga ástæðu
til þess, að þeir sömu
menn færu einhverjar
baktjaldaleiðir til þess að
koma á framfæri
kvörtunum sfnum. Þeir
gætu snúið sér beint til
stöðvastjórna, hvar sem
þeir væru I þessu starfi,
eða þá til lögreglunnar.
Kvað hann flesta bilstjóra
telja mesta óbragð af öll-
um  öðrum  aðferðum,
Yfirskriftin I fréttinni
hér I blaðinu um daginn
var: „Krossferð leigubil-
stjóra gegn sprúttsölu".
Frá sjónarhóli heimildar-
manns okkar I gær, hefði
verið sönnu nær, að hún
hefði veriö: „Asninn
öfundsjdki f krossferð
gegn sjálfum sér".
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
6-7
6-7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12