Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 57. Tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						107 frystihús
A siðasta ári voru starf-
rækt hér ið? hraðfrysti-
hús.  Hafa  aldrei  jafn
imörg  frystihtls  verio
; starfrækt á Islandi. Haföi
þeira fjöigaö am 10 frá
; árinu 1971.
I'. Það er Fískmat rikisints
; sem heldur skrár yfir
-braftfrystihúsin, enda oO
fiskverkunarhus háð
eftirliti stofnunarinnar.
-;¦ Samkvæmt yfiriiti
, Fiskmatsins   voru
fisfcvinnsiuhús og fisk-
verkendur á siöasta ári
674, en voru árið á undan
763. Liggur munurinn í
mikilli fækkuu grásleppu-
verkenda.
A árinu fjölgaði hrað-
frystihúsum i starfrækslu
hörpudísks- og salt-
fisksverkendum fjóigaði
einnig. Hins vegar
fækkaðí þeim sem verk-
uðu rækju, skreið og
grásieppu..
alþýðu
Fóstudagur 8. marz 1973 54'
ISLENZKA KJQTID FER AÐ
STANDA UNDIR SÉR Á
••
ERLENDUM MORKUÐUM
arg.
Vegna mjög mikilla
hækkana á verði islenzks
kindakjöts, sem selt er til
Noruðurlanda, virðist
ástæða til að ætla, að
sáralitlar útflutningsupp-
bætur þurfi að greiða úr
rikissjóöi með þeim 2.700
tonnum af kindakjöti,
sem seld verða til
Norðurlandanna á þessu
ári.
Samkvæmt upplýsing-
um, sem Alþýoublaðið
hefur aflað sér hefur
verðið sem fengizt hefur
fyrir islenzka kjötið a
öðrum Norðurlöndum
hækkað mjög mikið á
undanförnum tveimur ár-
um og samkvæmt upplýs-
ingum Framleiðsluráðs
landbúnaðarins hafa
útflutningsbæturnar
lækkað að sama skapi.
Þannig lá nærri i fyrra-
haust, að útflutnings-
bæturnar vegna hvers
kilós af kindakjöti sem
selt var til Noregs, Dan-
merkur og Sviþjóðar,
væri frá u.þ.b. helmingi
lægri en niðurgreiðslur
rikissjóös á hverju kjöt-
kflói, sem fór til neyzlu
hér innanlands. Til
þessara landa seldu
islendingar á siðasta ári
tæplega 2.000 tonn af
kindakjöti.
I Danmörku fengust i
fyrra um 9 krónur
danskar fyrir hvert kjöt-
kiló, en fyrir tveimur ár-
um siðan aðeins 4—5
krónur. Svipaða sögu er
að segja frá Noregi, en
þar fengust 9—10 krónur
norskar fyrir hvert kiló
og i Sviþjóð hefur fengizt
ennþá hærra verð.
Þess skal getið, að
viðast á Norðurlffndum
hefur álagning veriö gef in
frjáls á kjöti, og er
smásöluverðiðút úr biiö á
islenzka kjötinu i fyrr-
greindum íöndum miklu
hærra en ofangreindar
tölur gefa til kynna.
Hjá   Framleiðsluráði
landbúnaðarins fékk
Alþýðublaðið eftirfarandi
upplýsingar i gær:
„Verðlagsþróunin á
Norðurlöndum er
islenzka kjötútflutningn-
um afar hagstæð, Við er-
um montnir af þvi að geta
nú selt islenzkt lambakjöt
á svo háu verði sem raun
ber vitni um".
A þessu ári er áætlað að
selja um 2.700 tonn af
islenzku kindakjöti til
Norðurlanda, þar af um
1.500 tonn til Noregs. Er
hér um að ræða nokkra
aukningu frá fyrra ári, en
þá var kjötútflutningur-
inn minni en oft áður. —
Nýr stjórnfflálaflokkur
um Bjarna Guðnason?
' 1 forystugrein Nýs lands,
málgagns Samtaka frjáls-
lyndra i Reykjavik, sem
kom út i gær, segir, að nú
verði að vinna upp tapaðan
tima og byrja sem ný Sam-
tök. Nú verði „hafinn
undirbúningur að nýjum
heildarsamtökum, sem nái
yfir landið allt og hefja
undirbúning að kosningum
I öllum kjördæmum lands-
ins, hvenær sem þær svo
verði".
Alþýðublaðið spurði
Bjarna Guðnason alþingis-
mann, hvort hann og hans
menn ætluðu að stofna enn
nýjan  stjórnmálaflokk,
sem bjóöi fram viö næstu
kosningar: „Þetta er
náttúrlega i athugun vegna
breyttra aðstæðna, sem nú
eru i stjórnmálum. En
þetta er fyrst og fremst
hugmynd, sem menn eru
að velta fyrir sér", sagði
Bjarni.
Höfundur forystu-
greinarinnar i Nýju landi
er Garðar Viborg,
ábyrgðarmaður blaðsins.
Hann segir þar m.a.:
„Flest okkar, sem stóð-
um að stofnun Samtakanna
töldu, að af hálfu forystu-
manna okkar, — þeirra
Björns og Hannibals, sem
við gengum i upphafi til
samstarfs við, — fylgdi
hugur máli. Og að reynsla
þeirra hefði skapað með
þeim sama sjónarmið og
hjá okkur rikti, — það að
berjast gegn helsjúku
flokksræðisvaldi, — og
tryggingarkerfi gömlu
stjórnmálaflokkanna. En
þetta hafa reynzt tálvonir
og af þeirra hálfu pólitiskar
refskákir, sem við þekkt-
um ekki og hafa þvi villt
um fyrir okkur.
En nú verðum við að
vinna upp tapaðan tima og
byrja sem ný Samtók —
reynslunni rikari og verð-
umheilsteyptariog laus við
biltingalýðinn, sem hefur
hengt sig utan i Samtökin
og staðið fyrir erjum og
upphiaupum á fundum
Samtakanna hér i
Reykjavik og gert þau hálft
um hálft óvirk".
Loðnusvindl!
Loðnulöndunarnefnd
hefur falið sýslumannin-
um i Gullbringu- og
Kjósasýslu að hefja rann-
sókn á meintu broti verk-
smiðjunnar Fiskimjöl og
Lýsi hf. i Grindavik á lög-
unum  um  loðnulöndun.
Málsatvik eru þau, að
verksmiðjan hafði til-
kynnt loðnulöndunar-
nefnd I skeyti, að þróar-
rými hjá verksmiðjunni
losnaði ekki fyrr en á
laugardaginn. Nefndin
fékk einhvern pata af þvi
að þetta skeyti væri ekki
sannleikanum sam-
kvæmt, og fór nefndin i
athugunarferö til Grinda-
vfkur i fyrrakvöld.
Þegar nefndarmenn
komu til Grindavikur um
klukkan 22,30 um kvöldið,
var löndun úr tveimur
Grindavikurbátum I full-
um gangi. Voru þetta bát-
arnir Albert og Arsæll
Sigurðsson. Voru þeir að
landa I þró sem var hálf-
tóm, en i skeyti verk-
smiðjunnar var sagt að
allar þrær væru  fullar.
Forráðamenn verk-
smiðjunnar höfðu ekki
svör á reiðum höndum er
nefndarmenn kröfðust
þeirra, og var sýslumanni
þvi falin rannsókn máls-
ins.  Fær  verksmiðjan
væntanlega refsingu fyrir
þetta alvarlega brot, en
samkvæmt lobnulönd-
unarlögunum er algjör-
lega óheimilt að hygla
heimabátum varðandi
ioðnulöndun.
Þetta er þriðja brotið
sem loðnulöndunarnefnd
hefur fengið til meðferð-
ar. Löndun var stöðvuð i
einn og hálfan sólarhring
hjá verksmiöjunni á
Kletti vegna brota, og
einnig var löndunarbann
sett á Stöðvarfjörð og Fá
skrúðsfjörð, þvi þar var
loðnu Ur heimabátum ek-
ið á tún þegar þróarrými
var þrotið.
Sólin er óneitanlega
farin að hækka á lofti, og
smá von er vöknuð i
brjóstum manna um vor
Ekki virðist sú von þó
ná til andlitsins á fólki,
sem gengur um götur
borgarinnar, þau halda
áfram að vera þungbilin
eins og væri enn svart-
asta skammdegi,
TAPID AF TOGARAVERKFALUNU
Á þriöja hundrað
milljonir króna
¦>¦:. ;.T;S-T! ,¦¦!. -.i-^-.t
.,:.;? ;.i¦¦ su;mar.- verötir byrja0
aft byggja íyrsta áianga
nýrrar  áœtluiiar  uin
von.aiii:iliH;jl)i'i:s(:u*'i.    I
fyrsta áfanga verða 320
(bdöir, og er um að ræöa
stœrsta afanga islewkrar
byggingarsögu. Verka-
fólká aöfá ibúðirnar með
mjög góöum kjörurn
: l'yrsti áfangi bústaöanna
yrði reistur i Breiðhölti
Il.c-n þaðer land ofarlega
i Breiðholti, á mörkum
Reykjavfkur og Kópa-
vogs Fyrstu ibuðirnar
verða tiibúiiar i lok ársins
Kaupendur greiða  ut  i
hönd20% kaupverðs ogfá
.... snæðismá;lá--:
stjörharián,  Mismuhur-
ínn veröur lánaður lil 43
ára.
Eyjólfur K. Sigurjóns-
son sagðist vona, að ann-
ar áfangi yrði bygging
ibúða i nýju hverfi sem
verðeraðskipuleggja við
íEiosgranda i Reykjayik.
Togaraverkfallið
hefur nú staðið i 48
daga. Meðalveiði-
ferð togara eru 25
dagar, og má þvi
segja að hver togari
hafi misst úr nálægt
þvi tvo túra. Togar-
arnir eru 21 talsins,
og tapaðar veiði-
ferðir eru þvi rúm-
lega 40. Er tjónið af
verkfallinu 200—250
milrjónir króna, og
er þá ekki reiknað
með gjaldeyristapi
og fleiru, sem getur
hækkað þessa tölu
stórlega.
Sem fyrr segir
tekur hver veiðiferð
togara um 25 daga.
Ef togarinn selur
afla sinn erlendis,
er söluverðmæti
aflans misjafnt, á
bilinu 5—10 milljón-
ir. Togararnir eru
21 talsins, og tapið
af verkfallinu þvi
lágt reiknað
200—250  milljónir.
Ef aflanum er land-
að hér heima, tvö-
faldast verðmæti
hans við vinnslu.
Þá er ótalið tjón
vegna gjaldeyris-
taps, svo og tjón
sem ýmis þjónustu-
fyrirtæki nátengd
togaraútgerðinni
verða fyrir. Loks er
ótalið það tjón sem
útgerðarmenn og
sjómenn hafa af þvi
að skip þeirra skuli
bundinvikumsaman
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
6-7
6-7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12