Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						SALAN KANNSKE (VIÐ MINNI í FYRSTU LOTU
Sjónvarpið
Píanóleikarinn og
gömlu góðu dagarnir
Dixielandmúsik áranna
1920-30 lætur ætið vel i
eyrum, a.m.k. lyftist á
mönnum brúnin, þegar
dixielandmúsikin hljóm-
aði i sjónvarpssal s.l.
laugardagskvöld. Mynd-
in, sem á skerminum
birtist, var einnig mjög
svo i stil. Þarna voru á
ferðinni 8 menn, sem
lengi hafa spilað saman,
aðallega sjálfum sér til
ánægju og yndisauka.
Einn var það sem vakti
sérstaka athygli fyrir ,,að
vera i stil", og var það
pfanóleikari hljómsveit-
arinnar. Reyndist hann
vera Guðjón Einarsson,
ljósmyndari Timans.
,,Já, þeir segja að það
svakalegt að koma inn
eftir svona fjöri", sagði
Guðjón. ,,Við höfum gert
dálitið að þvi að koma
fram i einkasamkvæm-
um, svona privat, en
þetta var i fyrsta skipti,
sem við komum fram
opinberlega, þarna i
Kvöldstundinni i sjón-
varpinu."
Hljómsveitin hefur
spilað i fimm ár og nú er
allt útlit fyrir að hún
hafi „slegið i gegn".
„Meðlimir hljómsveitar-
innar eru allir klárir
hljóðfæraleikarar," sagði
Guðjón, „en það sem við
spilum er litið annað en
standard dixielandmúsik,
eins konar endurvakning
á þvi, sem áður var". All-
ir eru þeir meðlimir
Félags islenzkra hljóð-
færaleikara.
„Mjólkurverkfall hús-
mæðra" virtist ekki hafa
mikil áhrif á söluna i
mjólkurbúðum i Reykjavfk
i gær. Alþýðublaðið hafði
samband við tvær mjólkur-
búðir,  eftir  lokun  i  gær-
kvöldi, og  fékk á  báðum
stöðum sömu svörin.
„Salan var svipuð og
venjulega, þegar komið er
undir mánaðamót, en
kannski ivið iiiiniii". —
Sparnaðarvikan hófst
samt i gær, og hvað sem
reynslan á eftir að segja
um sölu mjóikur og kjöts á
næstunni. Þá mættu reyk-
viskar húsmæður i
hundraðatali á Alþingi og
Austurvöll til að mótmæla
verðhækkunum á land-
búnaðarafurðum. Við segj-
um itarlega frá þvi á bak-
siðu.
TF-VOR EKKI BUIN
FULLKOMNUM GAGN-
(SINGARTÆKJUM
Hundruð manna leita
nú flugvélar Björns Páls-
sonar TF-VOR, sem
saknað er siðan um miðj-
an dag i gær, með fimm
manns innanborðs.
Þeir sem með vélinni
eru: Björn Pálsson flug-
maður, Knútur Óskarsson
flugstjóri, Haukur Claes-
sen flugvallastjóri, Ölaf-
ur Júliusson arkitekt og
Hallgrimur Magnússon
trésmiðameistari.
Siðdegis i gær var vél-
arinnar saknað norð-
vestur af Langjökli, en
óhagstætt veður var á
þeim slóðum þá, og flug-
vél frá Flugfélagi Islands
hafði þá nýlega tilkynnt
talsverða isingu.
TF-VOR var hins vegar
ekki búin fullkomnum
gagnisingartækjum, en
siðast þegar til hennar
heyrðist var hún ekki
komin inn i isinguna. Þá
var kl. 14.51, og var vélin
NV af Langjökli i 11 þús-
Ráðstöf un gegn sprútt-
sölum: Enginskilaboð
„Nei, þvi miður, ég get
ekki kallað hann upp, en
um leið og hann tilkynnir
sig lausan get ég komið
skiiaboðum til hans,"
sagði simastúlka hjá
Hreyfli þegar við þurftum
um heigina að ná til til-
tekins bilstjóra á stöðinni.
Þessi ráðstofun mun
gerð til að koma i veg
fyrir  að bílstjórar,  sem
grunaðir eru um sprútt-
sölu, geti notað sima
stöðvarinnar sem af-
greiðslusima fyrir iðju
sina — og frá klukkan
átta á föstudagskvöldi til
klukkan átta á mánu-
dagsmorgni kalla sima-
stúlkur Hreyfiis ekki upp
neinn bilstjdra þótt beðið
sé um hann I sima, en
koma hins vcgar skila-
boðum tii viðkomandi, ef
hann  sjáifur kallar upp
stöðina.
Venjan er sögð vera sú,
i viðskiptum sem þessum,
að fastakúnnar þessara
bilstjóra láta stöðina
kalla þá upp og biðja þá
að koma að tilteknum
lnísiim. Bilstjórarnir
svara um hæl þannig að
simastúlkan hefur getað
sagt viðskiptavininum
strax i simann hvort bíl-
stjórinn hafi fengið boðin
og hvort hann sé fær um
að koma.
Hópur bilstjóra á stöð-
inni mótmælti þessari
meintu misnotkun á
simaþjónustu stöðvarinn-
ar, og sagði að um helgar
hefðu þessir bilstjórar
simaþjónustu stöðvarinn-
ar undirlagða undir
„aukaviðskipti" sin.
und feta hæð og sagði
flugstjórinn þá að allt
væri i lagi og þeir færu
hvað og hverju að lækka
sig.
Vélin lagði af stað frá
Akureyri kl. 14,06 og áætl-
aði að vera komin til
Reykjavikur kl. 15,37.
Þegar liðið var fram yfir
þann tima og ekki náðist
samband við vélina, var
lýst yfir óvissuástandi.
Þegar eftirgrennslan
ieiddi ekkert i ljós, var
lýst yfir hættuástandi og
kl. 18 var lýst yfir neyðar-
ástandi, þar sem flugvél-
in hafði ekki eldsneyti
lengur og var hvergi
komin fram.
Fyrir þann tima leituðu
nokkrar flugvélar svæð-
FIAAAA
AAANNS
SAKNAD
ið, én skilyrði til leitar
voru slæm. Samkvæmt
upplýsingum flugmanna
á Ft vél, sem fóru yfir
svæðið i gærkvöldi, virtist
ófærð á leitarslóðunum,
mikill snjór og slæmt
skyggni.
Sáu þeir ekkert til ve'i-
arinnar, sem er blá og
hvit að lit, og þvi samlit
umhverfinu. Mikil leit
mun halda áfram i dag,
og mun hún verða einhver
sú fjölmennasta, sem
hingað til hefur verið
gerð. Varnarliöið var
beðið um aðstoð I gærdag,
en radargeislar náðu ekki
vélinni og voru þyrlur
boðnár til aðstoðar, sem
munu væntanlega taka
þátt i leitinni.
Stopp á Haukanes   Fjöínir á 87 þú
Togarinn
Haukanes var
dreginn til Hafnar-
fjarðar í gær en
þegar átti að fara
inn á höfnina sagði
hafnarstjóri stopp og
gerði kröfur til þess
að ástand skipsins
yrði kannað.
Fjölnir var sleginn
á kr. 87 þúsund á
bókauppboði Knúts
Bruun i Átthaga-
salnum í gær. eftir
harða baráttu. Fuilt
var út úr dyrum á
uppboðinu þar sem
100 bókatitlar voru á
skrá. islands land-
námabók, prentuð
1774 fór á 41 púsund.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
6-7
6-7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12