Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						Fundust inni í þýfinu
Eftir mikla leit fundust þjófarnir ofan i svefnopk-
um inni i Belgjagerð i fyrrinótt, og var þar meö
komið í veg fyrir frekari ránsferðir þeirra þá nóttina.
Lögregluþjónar á eftirlitsferð veittu athygli, að
brotizt hafði verið inn i Belgjaferðina við Bolholt.
Fóru þeir þá þegar inn i húsið, og hófu leit að þjófun-
um.
Eftir vfðtæka leit, sem lögregluþjónarnir voru
farnir að halda að ekki ætlaði að bera árangur, daít
einum þeirra i hug, að þukla utan svefnpoka.
Kom þá i ljós, að þeir voru ekki tómir, og dró
lögr.eglan tvo unglingspilta upp úr þeim.
,,Hér stóð bær..."
Almenningi gefst nú loks kostur á að skoða Ifkan af
sögualdarbæ þeim, sem Þjóöhátíöarnefnd 1974 vill
láta reisa, en Alþingi er hikandi gagnvart ennþá,
enda þótt ljóst sé, einsog Alþ.bl. hefur skýrt frá, að
rikissjóður þurfi aöeins að leggja fram 1/3 — 1/4
hluta kostnaðarins. Likanið er til sýnis i anddýri
Þjóðminjasafnsins og um leið hefur Þjóðhátiðar-
nefnd 1974 gefið út bækling eftir Hörð Agústsson:
„Hér stóð bær", þar sem Hörður dregur saman vit-
neskju þá, sem að baki líkansins af sögualdarbænum
er.
AAunaði 653 milli
Tilboö I véiar og annan útbúnað Sigölduvirkjunar
voru opnuð f gær. Ellefu tilboð bárust, og var
munurinn á hæsta og lægsta tilboði 653 milljónir
króna. t tiiboðunum er innifalin framleiðsla,
flutningur og uppsetning tækjanna.
Þrjú sænsk fyrirtæki, ásamt einu austurrlsku, áttu
lægsta tilboðið, 1345,6 milljónir en hæsta tilboðið átti
franskt fyrirtæki 1998,5 milljónir.
Alls bárust tilboð frá fyrirtækjum I 11 löndum:
italiu, Frakklandi, Japan, Vestur-Þýzkalandi,
Portúgal, Rússlandi, Austurrlki, Svlþjóð, Sviss
Belgiu og Bandarikjunum.Tilboðin erii nú i athugun.
alþýðu
mgardagur 31. marz 1973 £; f;g
ÁFRAM
SKRÍÐUR
HRAUNIÐ í
VESTMANNA
EYJUM
Mannlaus togari
á strandstao
fyrsti fengurinn?
?

Sifellt breytist ástandið
I Vestmannaeyjakaup-
stað þessa dagana, —
mynd sem var tekin I gær
sýnir ekki ástandið ná-
kvæmlega eins og það er f
dag.
Þessa mynd tók Guð-
mundur Sigfússon fyrir
Alþýðublaðið af hraun-
brúninni við Heimagötu
og sjást á henni bankinn,
þar sem bæjarskrifstof-
urnar eru llka til húsa,
samkomuhúsið og sfm-
stöðin. Einhversstaðar til
hægri á myndinni er Vél-
skólinn  undir  hrauninu.
Afram skreið hraunið I
gærkvöidi, og þegar
Alþýðublaðið frétti siðast
mjakaðist það eftir
Strandvegi, hafði þegar
brotið niður nýja salt-
verkunarhús Fiskiðjunn-
ar og var komið inn I
aðalbyggingu hennar'.
Verður mannlaus
togari á strandstað sá
fyrsti sem tekinn er
eftir útfærslu fisk-
veiðilögsögunnar í 50
milur?
Brezki togarinn St.
Chad strandaði i fyrri-
nótt við Sléttu i norð-
anverðu mynni Jökul-
fjarða. Mannbjörg
varö og komust skips-
menn af eigin ramm-
leik i land, en brezki
dráttarbáturinn
Statesman bjargaöi
þeim úr landi, en
nokkru siðar var
áhöfnin flutt yfir i
Othello.
Kyrrsettur?
St. Chad er frá Hull.
Hinn 6. marz s.l.
klippti varðskip á tog-
vira hans, er hann var
að ólöglegum veiðum I
landhelgi. Er þvi aug-
ljóst að hægt væri að
kyrrsetja togarann
fyrir sektum, sem
dæmdar kynnu aö
veröa fyrir landhelg-
isbrot, samkvæmt
nýju landhelgislögun-
um. Er enginn vafi á
þvi, að þau lög eru
stjórnskipulega gild,
og úrslit máls gegn
skipstjóra þeim, er
brotið framdi, ótvi-
ræð.
gerð um kyrrsetningu
kann að hafa á björg-
unarviðleitni eigenda,
og hugsanlega ábyrgð
og skyldur gerðar-
beiðanda I þvi sam-
bahdi. Verður að telja
óliklegt, að islenzk
stjórnvöld láti land-
helgisbrot togarans til
sin taka, enda þótt
jafn óliklegt sé, að
nokkrar yfirlýsingar
verði gefnar um það
viðhorf.
Fastur
ðlíklegt
1 þessu tilviki kemur
þó fleira til álita, eins
og það, hver skipstjór-
inn var, og einnig
hvaða áhrif fógeta-
St. Chad er illa fast-
ur á strandstað, bæði
að framan og aftan, og
sjór kominn i vélar-
rtimiö. Er þvi trúlega
vonlitið um björgun
skipsins, og þvi naum-
ast eftir miklu að
slægjast i neinu tilliti.
Engin ákvörðun
Enginn óskar þess, að
skipi hlekkist á, jafn-
vel þótt landhelgis-
brjótur eigi i hlut. Þó
kann svo að fara, aö
islenzk stjórnvöld
komist ekki hjá þvi að
taka afstöðu til þess,
hvort Iandhelgisbrot
eftir útfærsluna verð-
ur tekið til dómstóla-
meðferðar á Islandi.
Við spurðum Haf-
stein Hafsteinsson
fulltrúa hjá Land-
helgisgæzlunni, tið-
inda af þessu máli, og
kvað hann engar frétt-
ir eða yfirlýsingar
liggja fyrir um það.
m
Mjólkurverkfallið
svonefnda er senn á
enda, en húsmæður í
Reykjavík  hyggjast
þó ekki lata deigan
siga.  ,,Við  ætlum
ekki
numtf
samsvarandi   aö-
r'Mr        i(  tai
næstunni", sagði
Dagrún Kristjáns-
dóttir hjá Hús-
mæði
Ekki var Dagrún
tilbuin að segja,
hvaða aðgerðir væru
f^rir      lar.
• FIAT í
EINA SÆNG
ðsson
hf. tekur nú við um-
boöi því, sem Þórir
Jónsson og Co hefur
haft fyrir pólska
Fiatinn, ásamt
varahlutasölu og
öilu öðru, sem sliku
umboði fylgir.
Davið Sigurðsson
hf. hefur þvi bæði i
orði og á borði
einkaumboð á ís-
landi fyrir Fiat,
hvort sem hann er
italskur eða póiskur,
fra 1. apríl að telja.
REISIRISAL AÐRA AL-
IÐJU HÉR A LANDI?
Aðalforstjóri Alusuisse
og stjórnarformaður eru
nú staddir hér á landi.
Aðalforstjórinn
mun hafa komið hingað
reglulega einu sinni á ári
til viðræðna við forráða-
menn ISAL. Stjórnarfor-
maðurinn mun hins vegar
ekki hafa komið hingað
siðan áliðjan var reist.
Þykir Aiþýðublaðinu lik-
legt, að erindi þeirra
hingað sé m.a. — jafnvel
einkum — að ræða við is-
lenzku rikisstjórnina og
einkum iðnaðarráðherra,
Magnús Kjartansson, um
stofnsetningu nýrrar ál-
iðju á tslandi og hefur
Alþýðublaðið heyrt, að
þær viðræður séu komnar
það langt áleiðis, að búið
sé  að  ákveða,  að  slik
verksmiðja — náist sam-
komulag um stofnun
hennar og starfrækslu —
verði sameign tslendinga
og auðhringsins þannig
að islenzka rikið leggi
fram hlutafé til hennar
Blaðamaður Alþýðu-
blaðsins spurði iðnaðar-
ráðherra að þvi hvori
einhverjar slikar viðræð-
ur ættu sér nú stað
milli Alusuisse og is-
lenzka rikisins. Svaraði
ráðherrann, að forráða-
mönnum fyrirtækisins
hefðu verið kynnt sjónar-
mið islenzku rikisstjórn-
arinnar til málsins, hefðu
þeir tekið þeim með
skilningi og vinsamlegar
samræður hefðu átt sér
stað á rnilli aðila.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12