Alþýðublaðið - 15.11.1975, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.11.1975, Blaðsíða 1
alþýðu u RTiTfil 222. tbl. - 1975 - 56. árg. LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER Ritstjórn Slöumúla II - Sfmi 81866 (H)RÓS-; HAFINN Baksíða Sagt frá frí- múrurum OogO . i AKAN- INN AÐ PASSA LAND- HELGINA? 3. siða Síldarskipum ráðið að fara ekki í Norðursjó „Norð-austur Atlanzhafsnefnd in um fiskveiðar er nú á ráð- stefnu i London,” sagði Jön B. Jónasson i Sjávarútvegsráðu- neytinu við blaðið. „Þar munu koma til álita og ákvörðunar sildveiðar i Norðursjó, m.a. Þessi mál eru nú nýkomin á dagskrá þeirra en ályktun eða kvörðun hefur ekki enn verið gerð um þau. Hins vegar hefur Seðlabankinn hefur nú tekið stærsta erlenda lánið fyrr og sið- ar, 45 miljónir dollara, sem sam- svarar rúmlega 7500 milj. isl. króna. A blaöamannafundi sem stjórn Seðlabankans hélt i gær kom fram að þetta lán er tekið eingöngu til að styrkja greiðslu- stöðu þjóðarbúsins út á við og tryggja, að hægt verði að standa við allar greiðsluskuldbindingar þess. Erlend stórlán hafa ætið verið tekin til þess að standa undir kostnaði við tilteknar stórfram- kvæmdir eða fjárfestingu. Þetta lán er að þvi leyti óvenjulegt að það fer allt til þess að standa undir greiðslu vaxta og afborg- ana af lánum sem rikisstjórnin hefur efnt til. Skuldabyrðin hefur þannig safnazt upp og aldrei meir en nú. f fréttatilkynningu Seðlabank- ans dags. i gær segir meðal ann- ars á þessa leið: „Bankastjórn Seðlabankans vill... að það komi skýrt og ótvirætt fram, að þetta lánsfé er ekki tekið til þess að fjármagna framkvæmdir eða koma i stað innlendra ráðstafana, er dragi úr innflutningi og greiðsluhalla við aðrar þjóðir. ~Síðar i fréttatilkynningunni ger- ir bankastjóri Seðlabankans nokkra grein fyrir skoðunum sin- um á efnahagsmálum þjóðarinn- ar i dag. Þar segir svo: Talið er fullvist að Eðvarð Sig- urðsson, formaður Verkamanna- sambands islands gefi ekki kost á sér aftur við formannskjör á 20. þingi sambandsins, sem hcfst n.k. föstudag, — af heilsufarsástæð- um. A þinginu mun koma fram tillaga um að Guðmundur J. Guð- mundsson taki við formennskunni en Karl Steinar Guðnason i Kefla- vik taki sæti Guðmundar sem vara formaður sambandsins. sjávarútvegsráðuneytið aðvar- að sildveiðisjómenn um að fara ekki i Norðursjó nú að heiman, vegna óvissu um hvernig málin ráðast. Lokun Dana á höfnum þýðir að sildarbátarnir verða að snúa sér annað, sennilega til Cuxhaven. Annars má vænta á- kvarðana sjávarútvegsráðu- neytisins um þessi mál, hvað sildarbátum héðan viðvikur „Alvarlegasta hættan i þjóðar- búskap tslendinga i dag er tvi- mælalaust hinn gifurlegi greiðsluhalli við útlönd og sivax- andi skuldabyrði, sem honum fylgir. Útlit er nú fyrir, að við- skiptahallinn verði i ár um 6000 milljónum meiri en við var búizt 36. flokksþing Alþýðuflokks- ins var sett að Hótel Loftleiðum i gærkvöld (föstudag). Þingi ð sækja á annað hundrað fulltrúar viðs vegar að af landinu. Forseti þingsins var kjörin Helga Einarsdóttir kennari, en varaforsetar Sighvatur Björgvinsson alþingismaður og Guðmundur Vésteinsson bæjar- fulltrúi. Þá voru ritarar þings- ins kjörnir þeir Helgi Skúli Kjartansson og Gylfi örn Guðmundsson. núna eftir helgina. Akvörðun ráðsins er ekki bindandi, ef þrjár þjóðir eða fleiri mótmáíla. En liklega verður hún gerð tgi um helgina, hvað sildveiðarnar áhrærir, þó ráðstefnunni sé ætl- að að standa næstu viku.” Blaðið aflaði sér upplýsinga um það hjá L.Í.Ú. að nú eru 15 bátar í Norðursjó og hafa veitt milli 10 og 11 þúsund tonn af fyrr á árinu, og gjaldeyrisstaðan er nú neikvæð um tæplega 3300 millj. kr. á núgildandi gengi. Þótt nokkurs bata sé að vænta siðustu tvo mánuði ársins, sést af þessu, að sá gjaldeyrissjóður, sem Seðlabankinn hefur yfir að ráða, byggist nú eingöngu á erlendum 1 upphafi setningarræðu sinni vék formaður flokksins, Bene- dikt Gröndal, að landhelgismál- inu og bar fram tillögu um að þingið sendi starfsliði Land- helgisgæzlunnar eftirfarandi skeyti: „36. þing Alþýðuflokksins sendir ykkur öllum kveðjur og óskar ykkur gæfu og gengis við hin vandasömu störf, er nú leggjast á herðar ykkar við að gæta 200 milna fiskveiðilögsög- unnar. þeim 19 þús. tonna kvóta, sem okkur var úthlutað. Aðspurður um rannsókn á sildarsölu Gullbergs, svaraði Jón B. Jónasson þvi til, að sýni af hreistri sildarinnar myndu berast með flugvél i gærkvöldi og yrði þá unnt að ganga úr skugga um, hvað hæft kynni að vera i grunsemdum um ólög- lega veiði skipsins. lánum, og þá fyrst og fremst hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Þótt viðskiptahallinn við útlönd verði hlutfallslega nokkru minni á þessu ári en árið 1974, hefur bat- inn orðið miklu hægari en vonir stóðu til, þrátt fyrir um 17% lækk- Frh. á bls. 4. 1 dag hafa Islendingar einir lagalegan rétt til fiskveiða á þessu svæði, og svo á það að vera um alla framtið. ögrun erlendra stórvelda getur þó gert hlutverk ykkar erfitt og hættu- legt, en Islendingar munu standa allir sem einn að baki ykkur, þar til Sameinuðu þjóð- irnar staðfesta rétt okkar og endanlegu markmiði iand- helgismálsins verður náð i reynd." Tiliagan var samþykkt einum Klippunum ekki beitt ennþá — Klippunum hefur ekki ver- ið beitt ennþá, hvað sem siðar verður. Varðskipin hafa varað brezku togarana við eins og venja er þegar landhelgin hcfur verið færð út, sagði Pétur Sig- urðsson forstjóri Landhelgis- gæzlunnar i samtali við Alþýðu- blaðið. Sumir brezku skipstjóranna hafa hift upp vörpuna þegar varðskip hcfur gert viðvart, en aðrir hafa látið allar viövaranir sem vind um eyru þjóta og haldiö áfram veiðum. Leiðindaveður hefur verið út af Vestfjörðum og þeir togarar sem hafa haldið sig á þeim slóð- um litið getað aðhafzt. Aftur á móti hefur verið veiðiveður fyrir norðan og austan og þar fiska Bretarnir fyrir innan 50 milur. Alþýðublaðið spurði Pétur Sigurðsson hvort ekki yrði beitt hörku gegn landhelgisbrjótum meðan beðið væri eftir frekari viðræðum ráðherra, en um það vildi Pétur ekki tjá sig. Ráðherra- fundur á morgun — Jú, það er rétt. Við Hattersley munutn ræðast við á sunnudaginn, sagði Einar Agústsson utanrikisráðhcrra i Frh. á bls. 4. rómi. Auk yfirlitsræðu sem Bene- dikt Gröndal flutti á þinginu um störf flokksins og viðhorf á stjórnmálasviðinu hafði Sig- urður E. Guðmundsson fram- sögu um lagabreytingar og Vil- mundur Gylfason hafði fram- sögu um nýja stefnuskrá flokks- ins. Þinginu verður haldið áfram i dag og á morgun og verður nánar greint frá störfum þess i blaðinu á þriðjudag. Seðlabankinn gerir það sem New York borg þorir ekki Erlent stórlán til að greiða skuldir! Aukaþing Alþýðuflokksins sett í gær

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.