Alþýðublaðið - 20.08.1976, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.08.1976, Blaðsíða 1
FOSTUDAGUR 20. ÁGÚST Askriftar- síminn er 14-900 I BLAÐINU I DAG VETTVANGUR Jörðin er aldeilis ekki líflaus kökkur Löngum héldu menn aö eldsumbrot væru einhvers konar krampakippir deyjandi li- kama, en siöastliöin 15 ár hefur skoöun vlsindamanna á þessu fyrirbæri gjör- breytzt. Sjá opnu. :oá Hverra voru Laxár- virkjunarmistökin? 1 framhaldi af Utvarpsþáttum Páls Heiöars Jónssonar um orkumál á Islandi, hefurstjórn Landeigendafélags Laxárog Mývatns sent frá sér greinargerö, Alþýöublaöinu til birtingar. Kvarta þeir m.a. undan þvi, aö hafa ekki fengið aö eiga fulltrúa i fyrrgreindum útvarpsþátt- um Sjá bls. 6 M3 5c5Í LCMp rSC “SDi- Bylting í línuveiðum Alsjálfvirk llnustokkunar- og beitingavél, sem brátt mun veröa lögö lokahönd á, kann aö valda byltingu I útgerö llnubáta hér á landi. Einnig kann hún aö spara verulega gjaldeyri, auk þess, sem um gjaldeyrisöflun gæti veriö aö ræöa, ef af útflutningi yröi. Sjá baksíöu. -jcf IP c Höfum ekki efni á að reka sjónvarp Ég tel alveg fráleitt aö leyfa ekki Kefla- vikursjónvarpiö. Þar fáum við þaö bezta sem völ er á og þaö fyrir litinn pening. Viö verðum aö hafa þaö I huga, aö viö ís- lendingar höfum ekki efni á þvi aö reka viðunandi sjónvarp. Sjábls.i0 3d3' 3 nq. I3C Hátfðisdagur í Reykjavík 1 dag og næstu daga veröa afhentar fyrstu Ibúöirnar I hinum nýju verkamannabú- stööum I Reykjavlk. Alþýöublaöið vill aö gefnu tilefni óska stjórn Verkamannabú- staöa I Reykjavlk og þeim fjölskyldum sem þær eignast til hamingju meö glæsi- leg og vel smiöuö hús. Stöðugir fundir til undirbúnings ASÍ-þingi „Miðstjórn Alþýöusam- bandsins er nú á stöðugum fundum”, sagöi Björn Jónsson, forseti A.S.t. I samtali viö blaöiö, „tilþess aöundirbúa komandi Al- þýöusambandsþing. Miöstjórnin mun senda út til félaga fyrir næstu mánaðamót áiyktunar- tillögur sinar. Venja er, aö I stærstu eöa stærri málum, hafi félögin svotveggja mánaöa frest, til þess, aöbera fram breytingar- tillögur, viöbætur, eöa annaö, sem þeim þykir skipta máli viö tillögur sambandsstjórnar. Sambandsstjórn fjallar svo um framkomnar tillögur eöa viö- bætur og leggur þær fram ásamt álitsgerö sinni á sambandsþingi, sem siöan ræöir alit i samhengi til samþykktar eöa synjunar, eöa breytinga, eftir atvikum. Um hin smærri mál gildir ekki sama formfesta” lauk Björn máli sinu. Hvað er að gerast í Þverá Þverá i Borgarfiröi er talin ein af beztu lax- veiðiám landsins. Þar hafa laxveiðimenn úr Borgarnesi og annars staðar i héraðinu verið við laxveiði á undan- förnum árum. í fyrra gerðu nokkrir Borgnes- ingar tilboð i ána upp á tæpar 7 milljónir. Þvi tilboði var hafnað og áin leigð nokkrum áhuga- sömum laxveiði- mönnum, sem buðu mun hærra verð i ána, og var sú upphæð einnig vísi- tölutryggð. Samkvæmt upplýsingum fréttamanns I Borgarnesi voru leigutakar árinnar þeir: Kristinn Finnbogason, framkvæmdastjóri Tlmans, Hannes Pálsson, útibús- stjóri viö Búnaöarbanka Islands, Ólafur Sverrisson, kaupfélags- stjóri, Valur Arnþórsson, kaupfé- lagsstjóri og Marteinn Stefánsson hjá SÍS. Þaö leigusvæði sem hér um ræöir nær allt upp aö svonefndum „fimm strengjum” og er leyfilegt aö vera meö sex stengur I ánni. Veiöisvæöiö þar fyrir ofan er mun stærra og nefnist áin þar Kjarará eöa Kjarrá skv. fornu ritmáli. Þessi efsti hiuti árinnar var nú I sumar leigöur Svisslendingum. Nær veiöisvæöi þeirra allt inn I svonefndar Starir. Veiöitlmi Svisslendinganna rann út I gær og er þá úti bezti veiðitlminn I þessari fengsælu og eftirsóttu laxveiöiá. Samkvæmt upplýsingum fréttamanns höföu Sviss- lendingarnir aösetur I veiöihúsinu viö Þinghól, en veiöiveröir voru islenzkir, enda þótt þeir hafi verið I erlendum einkennisbúningum meö tilheyrandi merkjum. Sem kunnugt er, er algerlega óleyfilegt aö leigja útlendingum laxveiöiár á Islandi meö þeim hætti, sem hér um ræöir. Aö visu hafa tilteknir menn veriö nefndir, sem einskonar umboösmenn útlendinganna, sem i raun eru hini eiginlegu leigutakar. Alþýöublaöið reyndi, án árangurs, aö fá upplýsingar um leigugjaldiö, sem Svisslend- ingarnir greiöa fyrir Kjarrá. Þó er taliö liklegt aö leigan sé visi- tölutryggö á svipaðan hátt og neöri hlutinn, þ.e. Þverá. F ramtíð Norðurstjörnunnar á krossgötum: FYRIRTÆKINU ENN BJARGAÐ MEÐ FJÁR- M AGNSFR AML AGI ? Nýlega var haldinn fundur i stjórn Norðurstjörnunnar I Hafnarfiröi og þar rætt um fram- tiö fyrirtækisins. Hluthafar eru Framkvæmdasjóöur meö um 33 milljónir, rlkissjóöur meö um 25 milljónir, Hafnarfjaröarbær meö um 5 milljónir og eldri hluthafar meö um 18 milljónir. Fyrirtækiö hefur veriö stopp I nokkra mánuöi og liggur meö hálfsárs framieiöslu af reyktri sild. Alþýöublaöiö hefur fregnaö aö til standi aö leggja mjög mikiö fjármagn i þetta fyrirtæki til þess aö koma þvi I gang á ný. Blaðið hafðil gær samband við Benedikt Antonsson hjá Framkvæmda- stofnun og spurði hann um málið. Sagði Benedikt að sér væri ekki kunnugt un neinar mciriháttar iántökur. Hins vegar lét hann I ljós það álit sitt, að mjög mikil- vægt væri fyrir atvinnulif I Hafnarfirði, að fyrirtækið gæti aftur tekið til starfa. —BJ. " c -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.