Alþýðublaðið - 25.03.1977, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.03.1977, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGUR 25. MARZ .tbl. — 1977 — 58. árg. Askriftar- síminn er 14-900 Katla ad rumska Skammt til í gærmorgun, kl. 9,25 hófst mikil skjálftahrina i Mýrdals- jökli. Var á timabili búizt vib aö hætta væri á gosi úr Kötlu, en um eftirmiðdaginn róaöist um og var viðbúnaöi vegna hugsan- legrar hættu aflýst þegar liöa tók á daginn. öflugustu skjálftarnir i fyrstu hrinunum voru 4,5 og 4,2 stig á Richterskvarða. Að sögn Guö- jóns Petersen hjá Almanna- vörnum var þegar settur i gang viöbúnaöur vegna gruns um hættu. I þeim viðbúnaöi felst aö sandinum var lokaö aö austan og vestanveröu, allir Ibúar voru aövaraöir og fjarskipta- stöövar settar upp. Þá var eftir- litsmönnum komiö fyrir á Háfelli og Pétursey. Sandurinn var opnaöur klukk- an 16 i gærdag og var opinn til kl. 20 en þá var honum lokaö fyrir nóttina en átti aö opnast klukkan átta i morgun, ef allt væri rólegt. Ragnar Stefánsson jarö- skjálftafræðingur sagöi i gær, aö sterkustu skjálftarnir heföu verið tiltölulega sterkir, miöaö viö þaö sem geröist á þessum slóðum, en á árunum 1966 og 1967 komu þó sterkari skjálftar. Ragnar sagðist ekki vilja draga beinar ályktanir af þvi sem þarna væri að gerast, en kvaö fulla ástæöu til aö sýna sérstaka aögát. Alþýðublaðið hefur um það heimildir, aö þessi orka sem þarna losnaði úr læöingi viö þessa skjálftahrinu, geti róaö Kötlu i 2-3 vikur, en jaröfræö- ingar telja aö hér sé um kviku- flutning að ræöa og þvi megi allt eins búast við að gos sé á næsta leyti i Kötlu. -hm Þjódar- tekjur juk- ust um 3% á síðasta ári. — Heildarútflutningur iðnaðarvöru nam 17,6 milljörðum króna Ifyrra varð þjóöarframleiðsl- an svipuö og á árinu 1975, en vegna batnandi viöskiptakjara eru þjóöartekjur taldar hafa aukist um 3 af hundraöi. Þetta kom fram i ræöu Gunnars Thor- Beid bana á heimili sínu , Þrjátiu og fjögurra ára gömul kona beið bana aö heimili sinu i Vogahverfi i fyrrinótt. Er lögreglan kom á staðinn um klukkan 4 um nóttina var konan þegar látin. Er Alþýöublaöiö hafði samband viö Njörö Snæhólm rannsóknarlögreglumann siödegis i gær, vildi hann sem minnst um þetta mál ræöa, enda væri rannsókn þess ekki fulllokiö. — Eigin- maöur konunnar veröur lik- lega úrskuröaöur i gæzlu- varðhald. odds'ens, iönaðarráöherra, á ársþingi iðnrekenda i gær. Hann sagði, aö áætlaö væri aö framleiösla sjávarvöru heföi aukizt aö magni um 4-5% á siö- asta ári. Aukning verömætis væri þó mun meiri vegna hækk- unar verölags á erlendum markaöi. — Framleiösla búvöru jókst um 1,5 til 2%. Almenn iönaöarframleiösla minnkaði ekki 1975 þótt sam- dráttur yrði i þjóðarframleiöslu á þvi ári. I fyrra jókst iönaðar- framleiöslan á ný, og er áætlaö aö aukning hennar hafi oröiö um 3%. Heildarútflutningur iönaöar- vöru á siöasta ári nam tæplega 17,6 milljöröum króna, en 8,5 milljaröar var hún 1975. — (Jtflutningur á áli jókst úr 8,5 milljöröum 1975 i 12,3 milljaröa i fyrra. — Otflutningur á öðrum iðnvarningi en áli nam um 5,2 milljörðum króna á siöasta ári úr 3,5 milljörðum 1975. Þessa aukningu, sem er um 50 af hundraði, má einkum rekja til aukinna sölu á ullar- og skinna- vörum. Gert er ráð fyrir veru- legri aukningu á útflutningi þessarar vöru á árinu i ár. Arsþing iðnrekenda hófst f gær: Starfsfólk í idnadi má ekki vera lág- launafólk — sagdi Davíd SchevingThorsteins son í rædu í gær gerir það aö verkum að ómögulegt er að skrá gengi krónunnar rétt, sagði Davið i ræðu sinni, — Röng gengis- skráning skeröir samkeppnis- hæfni iðnaðarins, dregur úr útflutningi, eykur erlenda skuldasöfnun og heldur niöri lifskjörum á íslandi. Davið sagi ræðu sinni, að þrátt fyrir þessa mismunun iðnaöarins væri það stað- reynd, að framleiösluverö- mæti iðnaðar heföi aukizt tvisvar sinnum meira en þjóðartekjurnar á árinu 1976. Þetta væri ekkert nýtt. 1 nýút- kominni skýrslu Þjóöhags- stofnunar kæmi fram, að á ár- unum 1969 til 1976 hefði aukn- ing iðnaöarframleiðslu verið langt umfram aukningu þjóðarframleiöslunnar. -hm — Ég vil nota þetta tækifæri til aö lýsa þvi yfir, aö islenzkir iönrekendur eru reiöubúnir aö greiöa starfsfólki sinu veru- lega hærri laun ef iönaðinum veröa búinsömu starfsskilyrði og keppinautar hans búa viö. Vörn iðnaðarins hingaö til gegn óeölilegum starfsskil- yröum hefur veriö aö halda niöri launum starfsmanna sinna. Þetta veröur að breyt- ast. Starfsfólk iönaöarins má ekki vera lágiaunafólk, þaö er hvorugum aðilanum til góös. Svo mælti Daviö Sch. Thor- steinsson formaöur Félags islenzkra iönrekenda i ræöu sinni á ársþingi iönrekenda sem sett var I gær að Hótel Borg. Þingiö heldur áfram og lýkur i dag. Daviö sagöi i ræöu sinni, að iðnaðurinn stæði mjög höllum fæti gagnvart innfluttum iðn- aðarvörum, og kæmu þar til lág framlög til þessa atvinnu- vegar, á fjárlögum, auk þess sem fyrirgreiösla öll I lána- sjóöum og gjöld til hins opin- bera væru hærri en til dæmis hjá sjávarútvegi og landbún- aöi. Gildir þetta jafnt um aö- stöðugjald tii dæmis, sem er fimm sinnum hærra en aö- stööugjald á fiskiönaö i Reykjavik. Gjöld sem lögö hafa verið á framleiöslutæki iðnaöarins gera þaö aö verk- um, aö vélar, húsnæöi og ann- ar búnaöur iönaðarins er i dag dýrari en erlendra keppi- nauta. — Þessi ósanngjarna mis- munun skekkir grundvöll gengisskráningarinnar og Mánafossmálid tekid fyrir: Framburður vítna ad mestu samhljóða Mánafossmáliö svonefnda var tekiö fyrir hjá borgardómara i gær. Var þá i fyrsta skipti kall- aður fyrir rétt vakthafandi stýrimaöur er Mánafoss fór á hliöina, Gisli Ingva'rsson. Maliö var tekiö fyrir aftur aö þ-á- beiðni Markúsar Þorgeirssonar, en Markús var háseti á Mána- fossi. Taldi hannað er máliö var tekið fyrir á sinum tima hefði aldrei allt komið fram i þvi og ekki með öilu staðið rétt að þvi, Var Markús heldur ekki ásáttur við að Gisli skyldi ekki hafa ver- ið kallaður fyrir rétt, þar sem hann gegndi svo ábyrgöarmik- illi stööu og var vakthafandi stýrimaðurerslysiðátti sérstaö. Framburöur Gisla var I vel- flestu svipaöur framburöi Markúsar, en Gisli kvaöst þó ekki muna einstök atriði ná- kvæmlega þar sem langt væri um liöið siöan atburöurinn gerð- ist. Dómari I máhnu var Valgarö- ur Kristjánsson, en hann vildi ekkert láta hafa eftir sér I gær um máliö. —AB í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.