Alþýðublaðið - 05.04.1977, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.04.1977, Blaðsíða 1
alþýðu blaöið ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL i _ J 977 — 5S. 400-500 land- ar um páskana á Kanaríeyjum Margir islendingar hafa lagt land undir fót og brugOió sér út fyrir landsteinana yfir páskahá- tiðina. 1 svonefndum páskaferöum ferðaskrifstofunnar Sunnu, tóku þátt alls um 420 manns. Á Kanarieyjum eru um þaö bil 320 manns, um 60 manns eru á Mallorka og i Grikklandi dvelja um 40 manns. Útsýnarfarþegar á Costa del Sol eru um það bil 120 um pásk- ana. Mjög margir eru einnig á Kanarieyjum, en Kanarieyja- farþegár tJtsýnar feröast með Flugleiöum og reyndist ekki unnt aö fá hversu margir væru þar á vegum útsýnar, en Flug- leiðir flytja um 430 manns til Kanarieyja yfir páskana. Um fimmtiu manns eyöa páskunum I London á vegum Útsýnar, og um 70 I Kaup- mannahöfn. Þá fara 65 farþegar til Húsa- vikur i sex daga skiöaferö, en þar veröur haldiö Útsýnárkvöld um helgina. —AB Björn Jónsson, forseti ASÍ: Engin breyting Alþýðublaðið hafði samband við Björn Jóns- son forseta ASí í gær og spurðist fyrir um gang samningamála. Sagði Björn að verið væri að vinna í sérkröfunum þessa dagana. Fundur verður svo haldinn með aðal samninganefndun- um á morgun, og sagðist Björn ekki gera ráð fyrir neinu fréttnæmu fyrst um sinn, enda væri stutt síðan samningaf undir hófust. ,,Það hefur engin breyting orðið á stöðunni í þessum málum," sagði Björn Jónsson. „Og er út- litið fjarri gott." því að vera —BJ Mikið teflt víða um síð- ustu helgi Spasskí kominn „heim” af sjúkrahúsi Erlendir stórsnillingar á sviöi taflmennskunnar tefldu mikiö um helgina. Þannig tefldi Vlastimir Hort klukku- fjöltefli i Laugardalshöllinni á sunnudag viö 10 þekkta skák- menn. Hann tapaöi tveim skákum, fyrir þeim Sævari Bjarnasyni og Harvey Georgssyni, geröi jafntefli viö Guölaugu Þorsteinsdöttur og vann Guömund Ágústsson, Björgvin Viglundsson, Hilmar Viggósson, Braga Halldórsson, Jónas P. Erlingsson, Kristján Guðmundsson og Stefán Briem. A Isafiröi vakti þaö mikla athygli að 13 ára piltur, Heimir Tryggvason, gerði tvisvar jafntefii viö Smyslov fyrrum heimsmeistara. Rúss- inn tefldi tvö fjöltefli þar vestra á sunnudaginn. I fyrra skiptiö gegn 41 og vann þá 37 skákir en geröi 4 jafntefli, gegn Matthiasi Kristinssyni, Jóni Kr. Jónssyni, Heimi Tryggvasyni og Högna Torfasyni. Siðara fjölteflið var gegn 21 taflmanni. Þar vann Smyslov 17 skákir, tapaöi einni fyrir Páli Askelssyni, en geröi jafn- tefli viö Heimi Tryggvason I annað sinn þennan dag, og feðgana Kjartan Bollason, 9 ára, og Bolla Kjartansson bæjarstjóra. Þá var Alster aöstoöar- maöur Horts austur á Hvols- velli á vegum Taflfélags Rangæinga. Hann tefldi 21 skák, vann 17 en geröi 4 jafn- tefli. Nöfn þeirra sem geröu jafntefli við hann lágu ekki fyrir hjá Skáksambandinu i gær, þegar blaðið haföi samband þangað. Þá má geta þess hér i fram- hjáhlaupi, aö Boris Spasski er komin „heim” á Loftleiöa- hóteliö af sjúkrahúsinu. Kom þangaö i gærmorgun og styrk- ir sig nú fyrir framhald ein- vigisins við Hort. —lim Byggt yf ir safn á Hnjóti: Um 1900 mun- ir á safni hans — sem sýnir vel atvinnu- ,,Ég er að vonum af- skaplega ánægður með þessa ákvörðun sýslu- nefndarinnar, enda hef ég takmarkað húsrými fyrir safnið sjálfur,* sagði Egill ólafsson bóndi á Hnjóti, örlygs- höfn, i samtali við biað- ið i gær. Egill hefur undanfarna áratugi unnið að söfnun gam- alla muna og á nú orðið mikið og skipulegt Bladaútgefendur ganga í FÍP - FÍP íVSÍ: Óvíst hvað Blaða- mannaf élagið gerir — segir Einar Karl Haraldsson form. þess A aðalfundi Félags Islenzka prentiönaöarins sem haldinn var á föstudaginn var sam- þykkt aö veita félagi blaöaútgefenda inngöngu i félagið og auk þess, aö FIP skyldi sækja um inngöngu i Vinnuveitendasamband ts- lands. Prentsmiöjueigendur hafa hingaö til ekki veriö í VSt Þetta hefur iöulega skapaö nokkur vand- ræöi, þar sem prentsmiðjueig- endur hafa átt þaö til aö neita aö ræöa sérkröfur prentara i samningum fyrr en aörir aöil- ar voru búnir aö semja um sínar. Alþýöublaöiö haföi i gær samband við Harald Sveins- son, sem er bæöi formaöur Félags íslenzka prentiönaöar- ins og Félags blaöaútgefenda, og spuröi hann um ástæöuna fyrir þeim breyttu viðhorfum sem þessar ákvaröanir aöal- fundarins sýna. Hann kvaöst álita aö inn- ganga blaöaútgefenda í Félag Islenzka prentiönaöarins væri afgreiddur hlutur, en hins vegar væri ákvöröun sú um aö sækja um inngöngu 1 Vinnu- veitendasambandiö sem sam- þykkt heföi veriö, bundin skil- yrðum um greiöslur til VSl, þannig aö þaö mál væri ekki 'endanlega frá gengiö. — Þeg- ar FÍP var utan viö Vinnuveit- endasambandiö, þá var þaö vegna þess, aö þeir menn sem þá voru I stjórn álitu aö þaö hentaöi bezt. Viö sem nú erum I stjórn litum svo á aö viö eig- um samleiö meö öörum at- vinnurekendum, á sama hátt og launamenn standa saman i sinni baráttu. Aðalfundur BFí tekur ákvörðun um aðild að ASÍ. Blaöamannafélag Islands er Framhald á bls. 10. safn. Sl. haust tók sýslunefnd Vestur-Barðastrandar- sýslu þá ákvörðun að byggja yfir byggðasafn hans, og verður sú bygging væntanlega staðsett á Hnjóti. Sagöist Egill hafa byrjaö aö safna gömlum hlutum á árunum 1947-1948, og alltaf væri eitt- hvaö að bætast viö. Gæfi safniö gott yfirlit yfir þróun og at- vinnuástand á þessum tima, en hlutirnir væru fyrst og fremst úr atvinnusögunni. —*Ég er nú búin aö skrásetja 1434 hluti og af þeim er 720 teg- undarheiti. Svo eins og sjá má, er viða komið viö. Auk þess á ég nú eftir aö skrá um 400 hluti til viöbótar. Fyrirkomulagiö á safninu er þannig háttaö, aö ég skráset hlutina um leið og ég fæ þá, og skrifa jafnframt þær upplýsing- ar sem eru fyrir hendi. Loks færi ég allt endanlega inn á skrá. Vitaskuld er mikil vinna fólgin I þessu, en þetta er nú Vestfjarða fyrst og fremst tómstundagam- an hjá mér. Þessir hlutir eru aðallega frá Vestfjöröum og sýna vel lífsbar- áttu fólksins. Þeir eru flokkaðir niöur eftir atvinnuháttum, og stærsti hlutinn tilheyrir sjávar- útveginum. Þaö eru margir mjög merkir munir hér i safn- inu hjá mér, og I mörgum tilfell- um má segja aö um heimildar- gögn sé aö ræöa. Eu ég er mjög ánægöur meö þessa ákvöröun, enda haföi ég ákveöiö aö gefa sýslunni safniö og ætla aöskila því uppsettu. Ég reikna fastlega meö aö þaö veröi framhald á þessu, enda þótt þaö geti oröiö einhver dráttur vegna fjármagnsins, sem alltaf hefur sitt aö segja. Sem stendur er ég meö þetta á loftinu hjá mér, en þaö er oröiö svo mikiö umfangs, aö þetta eru oröin hálfgerö vandræði. Þó er égbúinn aö pakka stórum hluta safnsins niður vegna þrengsla. Það var raunar ekki um nema tvo kosti aö ræöa, aö reyna aö koma safninu I viöunandi hús- næöi, eöa aö ráðstafa þvi eitt- hvaö annaö, þvi hér er engin aö- staða fyrir þaö," sagöi Egill Ólafsson. —JSS KRAFLA A siöustu mæliönn, sem lauk klukkau lá i - w.uu:,. i.omu alls 134 skjálftar fram á mælum skjálftavakturiuuui i Kevuiuuð I Mývatns- sveit. A1 þessum skjálftum mældust 9 vera ylii tvo s.:. .. richter aö styrkleika og sá sterkasti 2,9 stig. Landris á svuou.u kou ufram meö svipuöum hraöa og undanlarið. —GEK 1 mgn| iWTOMPWI'WI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.