Alþýðublaðið - 23.10.1977, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.10.1977, Blaðsíða 1
alþýðu- blaöið SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1977 223. TBL. — 1977 — 58. ÁRG. Verði ykkur að góðu IVIynd Axel Ammendrup “ .......... ........................................ Gamla Reykjavík Jóns Helgasonar ájólakortum Sólarfilma hefur gefið út skemmtileg kort með þremur myndum eftir Jón Helgason, biskup. Allar eru myndirnar frá gömlu Reykjavík, eða skömmu fyrir og um aldamótin siðustu. Elzta myndin sýnir bæinn um 1870. Þá er mynd, sem sýnir Lækjargötu og lækinn um 1894 og þar blakta danskir fánar viö hún. Sú þriöja er frá Bankastræti, eins og það var um 1903. Allar eru þessar myndir i eigu Arbæjarsafns, sem léði þær til útgáfunnar. Myndirnar eru lit- greindar og prentaöar I Graflk hf., en Sólarfilma gefur kortin út. Kortin eru i tveimur stæröum og með jólakveðjum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.