Alþýðublaðið - 11.07.1978, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.07.1978, Blaðsíða 1
Þriðjudagurll. júli 1978 — 132. tbl. —59. árg. fMOtr 2300 r«yvik ls I6250tl osto n zczc oni97 osto 121/104 3 1630 i3 aýV'0 dagblsdst pvsrhott 11 att Jb pstursson rsykjsvlk vpr tstsfonsssitats lgpr vldars optysningar frsmkonmst angpsnds svsnska soclaLdemokratlsks bldragstss tit lstands soclatdsaokratlsks parti rsdsgörstss for 1976/77 ovsrförslsr fra sskrstsrars svsn dahLln for norolska saaarbstskoaalttssn faststþr totatbstöpp skr 475,200 stop sndvldsrs fra aarlanna saar hsLsinki, sskrstsrars för finaLnds socialdsaokratiske partll ansLþr totalbsLöpp skr 106.000 stop lngsn dstatjsrsd rsdsgosrsLss kan vsntss fra oanmark försnd början ssptsabsr grundst sooiasrfsrlsr stop vsnLlgst notsrs at 1 dsn originaLs nkr. 575,000 bsLöpp var skr 82,500 lndbsrsgnst soa tld.lgars var frsakoaast har ldag postat dstaLJsrsd rsdsgörsLss for frsakomnlt bsLöpp saat fotokoplsr av sverlgss og fInLands bravs vsntlga hsLsnlngsr oddvar dröjbak vsrdsns gang osto col 1976/77 *75,*00 106.000 575,000 82,500 nna) h»fi tuOfett »6 heiMarupphcAtn van 475.200 Hemkar krónur. Þtð rianhi: 4. ARG. - FOSTUDAGUR 7. JtJLi 1971 - 144. TBL RITSTJÖRN SiÐUMULA 12. AUGLYSINGAROG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11. — ADALSlN Staðhæft að styrkurinn nemi 33 milliónum alls Fiarstuðn Ingur krata flokka — en hvarerþá helmingur þess fjár nií uikomlnn? tnn im ekki txxn 1 raábo. »em Upplýungar DB eru komnar frá imnizt hefur af Oárhapetuöningi nookurarbtaöniumni, Oödvar DrjöUk fiuftarnunnaftoklu á Nocöuri&nd- hjá Veróem G*n* I Oito. en hann tí* n viö Abýöuftokkinn. »0 lír að kanna mlhö fyrir DB. Hann _ M(ir að Sven DahJin, riuri norriemi Samkvmmt nýjum upptýttngum, umiUrfinefndarinnar (jafnaðtmu- bonzt alk 108.000 uemkar krðnur, •em jafngðdir rCunkega ki milljönum tal kröiu á núverandi gengi DrOjbak Kjir ekki hcgt aö fá ná kvaemar upplýwngar frá dömkum jafnaðarmOnnura fyrr en I byrjun frá Kr fara, U|ði hann. „Eim og tg er margbúinn aö Kgja, þá ftkk Alþýðubtaðéð rúmar tlu milljónir I papplnatyrkjum. og ilöan höfum við fengiö á ucptega tveimur árum 5—6 milljönir frá norrsena upplýsinga og útbreiöUusjóðnum." hvaö varðar ityrki til okkar- annana jafnaðarmannaftok Penmgamir (il Alþýöubtaðún^Sd gegnum fyriruekið. Hla.Viprentjhtoöin hafa Formaöur Atpýöuflokksins Uldi úiitokað. aö hkiri peninganna bcföi ..horfto- á fciðinm til ei vísvitsrvdi *— Uppsláttur Dagblaðsins byggður á fölsuðu skeyti Málið sent til rann- só kn ar lögregl unnar — Okkur þykir þetta mál afskaplega leiðin- legt í alla staði, og verst er, að Póstur og simi hefur orðið fyrir miklum álitshnekki vegna þessa máls, sagði Jón Skúlason, póst- og simamála- stjóri i samtali við Alþýðublaðið i gær. Ástæða þess að haft var samband við Jón var, að fyrir helgi birtist uppsláttarfrétt um það i Dagblaðinu, að fjár- stuðningur við Alþýðu- flokkinn, frá norrænum bræðraflokkum, hefði numið 33 milljónum króna en ekki 15-16 milljónum, eins og haldið hefði verið fram af forystumönnum Alþýðuflokksins. Heimildarmaður Dagblaðsins við birtingu þessarar fréttar var nefndur Oddvar Dröjbak, blaðamaður á Verdens Gang i Noregi, en hann mun hafa ann- ast upplýsingaöflun i þessu máli i Noregi, fyrir Dagblaðið. Eftir að Dagblaðið birti þessa frétt sina kom hins vegar I ljós, að hér hafði blaðið hlaupið á sig. Skeytiö til Dagblaðsins var ekki frá norska blaðamann- inum, heldur hafði það verið sett saman af einum af starfs- mönnum ritsimans og innihald þess staðlausir stafir með öllu. — Stjórn stofnunarinnar ger- ir auðvitað allt sem f hennar valdi stendur, til að svona eigi sér ekki stað, sagði Jón Skdla- son, — en svona hlutir eru þess eölis að varla er unnt aö fyrir- býSgja þ^- Málið er hins vegar aö bregðast rétt við þegar þeir eiga sér stað. Viökomandi starfsmaður rit- slmans var þegar l stað leystur frá störfum um stundarsakir, meðan veriö er að komast til botns í málinu. Þá var i gær- morgun gengið frá bréfi og fylgiskjölum til Rannsóknarlög- reglu rfkisins frá Póst- og sfma- málastjórn, þar sem þess er fariö á leit, að rannsóknarlög- reglan taki máliö til athugunar, til aö komast aö þvl hvort fleiri innan stofnunarinnar eða utan hafi veriö viö málið riönir. — Ég tel að meö viöbrögðum okkar höfum við gert það sem i okkar valdi stendur, sagöi Jón Skúlason, þegar hann var aö þvl spuröur hvorthann áliti Póst og sima á einhvern hátt skaöabóta- skyldan fyrir þetta leiðinda- atvik. — Ef við hefðum ekkert gert I málinu, eftir að I ljós kom hvernig þvf var háttað, hefðum viö vafalaust verið skaðabóta- skyldir. En með þvi að vikja viðkomandi starfsmanni úr vinnu og setja þaö tafarlaust 1 rannsókn, tel ég að við höfum firrt okkur fébótaskyldu vegna þessa. —hm Vidræöum er lokiö — Við héldum áfram þeim viðræðum sem verið hafa i gangi und- anfarið, og nú má segja að þeim sé lokið i bili, sagði Benedikt Gröndal, formaður Alþýðufiokksins, þegar Alþýðublaðið spurði hann frétta af fundi Alþýðubandalagsins og Alþýðuflokksins, sem haldinn var i Alþingis- húsinu í gær. — Hins vegar er op- inn sá möguleiki, að viðræður milli flokk- anna hef jist að nýju, ef tilefni gefst til þess, sagði Benedikt. Viðræður þessarra tveggja flokka voru frá upphafi ætlaðar sem könnunarviðræður, án þess að um beinar nið- urstöður af þeim gæti orðið að ræða, að sögn Benedikts. — Sá árang- ur sem við höfum haft af þessum viðræðum kann einmitt að geta komið að gagni i frek- ari viðræðum, ef af þeim verður. Eftir að viðræðu- fundum Alþýðuflokks- ins og Alþýðubanda- lagsins er nú lokið, er almennt gert ráð fyrir að forseti íslands taki stöðuna til athugunar og bráðlega hefjist formlegar stjórnar- myndunartilraunir samkvæmt ákvörðun hans. —hm Steingrímur Hermannsson. ritari Framsóknarffiokksins Framsókn reiðubúin — til myndunar vinstri stjórnar, ef sá er vilji Alþýðuflokks og Alþýðubandalags Á viðræðufundi með fulitrúum Alþýðu- bandalagsins i gær- morgun, lýstu fulltrúar Framsóknarflokksins þvi yfir, að Fram- sóknarflokkurinn væri reiðubúinn til myndun- ar vinstri stjórnar, ef til hans yrði leitað um slikt af Alþýðuflokkn- um og Alþýðubanda- laginu. Að sögn Steingrims Her- mannssonar, ritara Fram- sóknarflokksins, sem var einn af fulltrúum flokksins i þessum viðræðum, fóru á fundinum fram „almennar umræður” um ástand landsmála. — Við vorum spurðir að þvi, hvort við værum reiðubúnir til að standa að myndun vinstri stjórnar, sagði Steingrimur við Alþýðublaðið I gær, —og við svöruðum þvi játandi. — Jafnframt minntum við á það tilboð sem við lögöum fram strax að loknum þingkosningun- um, að Framsóknarflokkurinn héti hlutleysi sinu til að Alþýöu- flokkur og Alþýðubandalag gætu myndaö starfhæfa minni- hlutastjórn. Ef slikt hlutleysi væri hins vegar ekki nægilegt, myndum viö reiðubúnir tií myndunar vinstri stjórnar. Að sögn Steingrims var ekki boöaður annar fundur Alþýðu- bandalags og Framsóknar- flokks. Alþýðubandalagsmenn hefðu fengiö klár og afdráttar- laus svör við þeim spurningum sem þeir lögðu fram og þvi væri i raun ekki ástæða til frekari fundahalda þessara aðila að að- stæðum óbreyttum. —Þeir hafa afstöðu Framsóknarflokksins I töskunni hjá sér. ' Þrlr menntóku þátt I þessum viöræðum frá hvorum flokki. Steingrimur, Ólafur Jóhannes- son og Tómas Arnason af hálfu framsóknarmanna, en Lúövik Jósepsson, Svavar Gestsson og Ragnar Arnalds af hálfu Alþý ðubandalags. —hm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.