Alþýðublaðið - 13.07.1978, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.07.1978, Blaðsíða 1
alþýðu- Fimmtudagur 13. júli 1978 — 134. tbls. 59. árg. 7 daga þorsk- veiðibann Sjávarútvegsráöuneytiö hefur gefiö út reglugerö um tak- markanir á þorskveiöum i Is- lenzkri fiskveiöilandhelgi. Reglu- gerö þessi sem takmarkar allar þorskveiöar i 7 daga um verzlunarmannahelgina og enn- fremur þorskveiöar skuttogara i 30 daga frá útgáfu reglugeröar- innar til 15. nóvember n.k. er aö mestu sama efnis og reglugerö sd sem gefin var út i júli á siöast- liönu ári. Hér á eftir veröur gerö grein fyrir helztu ákvæöum reglugeröar þessarar. í 1. gr. segir aö á timabilinu 1. ágilst til 7. ágúst 1978 aö báöum dögum meötöldum séu allar þorskveiöar bannaöar i islenzkri fiskveiöilandhelgi. Útgeröaraöil- um skuttogara er þó heimilt aö velja um aö stööva þorskveiöar á fyrrgreindu timabili eöa dagana 8. ágúst til 14. ágúst 1978 að báöum dögum meötöldum, enda sé sjávarútvegsráöuneytinu til- kynntum þaö eigisiöar en20. júll. 12. gr. segir ennfremur aö skut- togarar, meö aflvél 900 bremsu- hestöfl eöa stærri megi ekki stunda þorskveiöar i 30 daga samtals i islenzkri fiskveiöiland- helgi frá útgáfudegi þessarar reglugeröar til 15. nóvember 1978 og eru þá meötaldar takmarkanir þær, sem um getur I 1. gr, Út- geröaraöilar geta ráöiö tilhögun þessarar veiöitakmörkunar, þö þannig aö hver skuttogari veröur aö láta af þorskveiöum ekki skemur en 7 daga I senn. I 3. gr. segir aö útgeröaraöilar Saltverksmiðjan fer senn í gang Tilraunahús salt- verksmiðju á Reykja- nesi er nú risið af grunni. Frá þessu greinir í Suðurnesjatið- indum.Ýmis undirbún- ingsstörf eru nú unnin, svo sem virkjun gufu- hola og útvegun vél- búnaðar, sem hefur verið pantaður. Aætlaö er, aö slöustu stykkin komi í næsta mánuöi, þannig aö vonast er til aö hægt veröi aö hefja starfrækslu verksmiöj- unnar i september eöa október I haust. Stjórn félagsins hefur sótt um heimild til iönaöarráöu- neytisins til þess aö framleiöa rafmagn úr þeirri gufu, sem jaröefnin veröa unnin úr. Þetta er veigamikill þáttur I þvi aö gerafyrirtækiöhagkvæmt. Svar hefur ekki borist frá ráöuneyt- inu. STjórn félagsins skipa: Skip- aöir af iönaöarráöuneyti: Guömundur Einarsson, formaö- ur og Ingvar Jóhannsson, vara- formaöur. Skipaöir af fjármála- ráöuneytinu: Jón Armann Héö- insson og Oddur Olafsson, vara- maöur. Kjörnir af hluthöfum: Gunnar Sveinsson, Finnbogi' Björnsson, Friörik A. Magnús- son, Ellert Eiriksson og Odd- bergur Eiriksson. skulu tilkynna sjávarútvegsráöu- neytinu eigi siöar en 15. ágúst hvernig þeir haga veiöitakmörk- un á þorskveiöum samkvæmt ákvæöum 2. greinar. Veröi slikar áætlanir ekki látnar i té getur ráöuneytiö ákveöiö hvenær viö- komandi togarar skuli láta af þorskveiöum. Útgeröaraöiíar eru bundnir viö áætlanir sinar og veröa aö leita samþykkis ráöu- neytisins ef þeir vilja breyta þeim. I 4. gr. segir aö á þeim tima sem fiskiskip megi ekki stunda þorskveiðar skv. 1. og 2. gr. megi hlutdeild þorsks i heildarafla hverrar veiöiferðar ekki nema meiru en 15%. Þorskafli undir þeim mörkum skoðast sem lög- legur aukaafli en fari þorskafli hverrar veiöiferöar fram úr 15% af heildarafla, verður þaö sem umfram er gert upptækt sam- kvæmt lögum um upptöku ólög- legs sjávarafla. 1 5. gr., segir aö komi fiskiskip meö afla aö landi á timabili þvi sem þorskveiöar eru bannaöar og hlutfall þorsks i aflanum reynist hærra en 15% skal svo litiö á aö hér sé um ólögiegan afla aö ræöa og hann geröur upptækur, nema I ljós komi aö veiöar hafi ekki veriö stundaðar á þeim tima sem þorskveiðar eru óheimilar. Sama gildir komi fiskiskip aö landi eftir lok timabilsins hafi afli aö ein- hverju leyti fengizt á timabilinu. Benedikt Gröndal - falin stjórnarmyndun: Kannar myndun nýrrar „Nýsköpunarstjórnar” Alþýðublaðinu barst í gær eftirfarandi frétt frá skrifstofu forseta Is- lands: „Forseti Islands kvaddi í morgun formann Alþýðuflokksins, Benedikt Gröndal, alþingismann, á sinn fund og fól honum að hafa forustu um viðræður milli stjórnmálaf lokka til myndunar nýrrar ríkis- stjórnar, sem njóti meiri- hluta fylgis á Alþingi". Alþýðublaöiö haföi samband viö Benedikt Gröndal i gær, og spurði hann hverju hann heföi svarað forseta tslands. Hannsagöi: ,,Þar sem flokks- stjórn Alþýöuflokksins hefur fyrir nokkru samþykkt aö flokk- urinn sé reiðubúinn til aö taka þátt I myndun meirihlutastjórn- ar, hafði ég umboö til aö svara forseta þegar, að ég væri reiðu- búinn að taka aö mér verkefn- ið”. — Til hvaöa flokka ætlar Aiþýöuflokkurinn aö snúa sér? ,,I flokksstjórn og þingflokki Alþýöuflokksins hefur reynst yfirgnæfandi meirihluti þeirrar skoöunar aö farsælast væri fyrir þjóöina, aö mynduö væri rfkis- stjórn meö þátttöku Alþýöu- flokks, Alþýöubandalags og Sjálfstæöisfiokks. Ég mun þvi reyna myndun slikrar stjórn- ar”. — Hvaöa likur eru á þvl aö slikt takist? „Ef skynsemin fær aö ráöa, en ekki pólitiskar tilfinningar, þá er ég vongóðgóöur um aö þessi stjórnarmyndun geti tek- ist”. — En hvað um viöhorf Alþýöubandalagsins og viöræö- ur þess viö Framsóknarflokkinn um myndun svonefndrar vinstri stjórnar. Kemur slfk stjórn til greina? „Flokksstjórn Alþýðuflokks- ins sagöi i ályktun sinni, aö hún teldi þjóðinni nauösynlegt aö fá meirihlutastjórn, svo að þar var engum dyrum lokað. Tilraunir til stjórnarmyndunar veröa svo að leiða i ljós hverskonar meiri- hlutastjórn samkomulag næst um”. — Hvaöa málefni setur Alþýðuflokkurinn á oddinn I þeim viðræöum, sem framund- an eru? „Tvimælalaust lausn efna- hagsmálanna á þeim grund- velli, sem viö lögöum áherzlu á fyrir kosningar, þ.e., aö reynt veröi aö koma á kjarasáttmála, viötæku samkomulagi milli launþegasamtakanna, atvinnu- rekenda og rlkisvalds, sem tryggöi 'kaupmátt og skapaöi vinnufriö i staöinn fyrir deilur og sundrungu”. — En hvaða möguleikar eru á viöreisnarstjórn, þ.e. samstjórn Alþýöuflokks og Sjálfstæöis- flokks? „Ég tel þaö ekki raunhæfan möguleika. Slik stjórn myndi ekki geta tryggt jafn-viðtæka samstööu launþega um kjara- sáttmála og við teljum nauösyn- lega”. — Og Benedikt bætti viö: „Okkur er fullljóst, aö þessi mál veröa ekki leyst á skömm- um tima og ekki án verulegra fórna af þjóöarinnar hálfu. En við teljum að efnahagslegt sjálfstæði þjóöarinnar sé i hættu og aðum þaðsé aö tefla. Viö vit- um hvaö viö viljum, — viö vilj- um reyna aö framkvæma þaö og þess vegna leitum við til þess- ara tveggja flokka”. Þingflokksfundur. 1 gærkvöldi hélt þingflokkur Alþýöuflokksins fund, og á hon- um var samþykkt að senda Alþýðubandalagi og Sjálf- stæöisflokki formlegt boö um að þeir taki þátt I viöræöum um myndun nýrrar rikisstjórnar. Þessi mynd var tekin I morgun, er Benedikt Gröndal formaöur Alþýöuflokksins, ræddi viö dr. Kristján Eldjárn, forseta tslands.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.