Alþýðublaðið - 03.01.1979, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.01.1979, Blaðsíða 1
alþvðu- Miðvikudagur 3. janúar 1979 1. tbl. 60. árg. Forsætisráðherra í áramótaávarpi: Samstilltur þjóðarvilji það sem mest á ríður Ólafur Jóhannesson forsætisráðherra flutti að venju ávarp á gamlárskvöld í útvarp og sjónvarp. í ávarpinu vék for- sætisráðherra að þeim breytingum sem átt hafa sér stað i þjóð- félaginu á sl. sextiu árum, i tilefni af sextiu ára afmæli fullveldis íslands. Forsætisráöherra komst m.a. svo aö oröi: „Lífsskilyrði landsmanna hafa tekið meiri stakkaskiptum en nokkurn gat óraö fyrir. Getan til aö nýta náttiirugæöi lands og lagar hefur margfald- ast, hver hönd er marggild i starfi af aukinni kunnáttu og tæknivæöingu. Iþessu efni hafa félagslegt framtak og hugvit og frumkvæöi Utsjónarsamra ein- staklinga lagst á eitt meö árangri, sem i engu gefur eftir bvi, sem þekkist i þeim grein- um, sem náttúrufar býður, að tslendingar leggi sérstaklega stund á. Þjóöin hefur tvöfaldast og rif- lega þaö, mannsævin hefur lengst svo nemur þriöjungi, hlutur litilmagnans hefur veriö réttur, skilyrðum uppvaxandi kynslóöar til þroska og mennt- unar hefur fleygt fram. Þaö má vissulega finna aö mörgu, og meö gildum rökum má benda á ýmislegt sem betur má fara, en meösanngirni veröur þviekkiá móti mælt, aö þjóöin býr viö frelsi og velmegun eins og best gerist. Þvi til sönnunar þarf ekki aö benda á annað en fulla atvinnu ár eftir ár á sama tima og hver einasta nálæg þjóö hefur átt viö verulegt atvinnu- leysi aö striða um árabil. Þess mættu menn minnast í hinu hefðbundna erfiöleikatali og barlómsvæli. Arið 1918 var þaö siöur en svo sjálfgefið, aö hlutskipti full- valda Islands yröi á þessa lund. Ekkert þaö lá fyrir, sem tryggt gæti, að Islendingum ætti eftir aö reiða betur af en flestum, ef ekki öllum, þeirra mörgu Evrópuþjóöa, sem fengu stjórn mála sinna I eigin hendur sam- timis íslendingum i lok fyrri heimstyr jaldar." Forsætisráöherra komst svo að oröiö aö til sé leið til sam- ræmingar hagsmuna, samráö mismunandi aöila, sem hafa hver um sig ákveðiö verksviö og sjálfstæöan ákvöröunarrétt, en hafa komist aö þeirri niöur- stöðu, aö sameiginleg ákvarðanataka sé þeim öllum fyrir bestu, og setja sér sam- ráös- og samstarfsreglur aö fenginni reynslu. Þessi háttur á meðferð kjaramála se sam- eiginlegur þeim löndum i okkar álfu, þar sem mest festa riki i verölagi ogþróun lifskjara sé jákvæðust. Að slikri skipan þurfi aö stefna hér á landi. Henni verði ekki náöi i einu stökki, heldur meö þrotlausri viöleitni, óbifanlegri þolinmæöi og gagnkvæmum skilningi og góövilja. A öörum staö I áramótaávarpi sinu komst Ólafur Jóhannesson svo aö oröi, aö einstaklingar og þjóðfélagshópar þurfi aö kunna sér hóf, ef vel ætti aö fara, þekkja sin takmörk og viöur- kenna rétt og þarfir annarra. Einhugur og samstilltur þjóöar- viljiséþaö, sem mest á riöi. Viö heföum ekki efni á nýrri Sturlungaöld meö öllum hennar óþurftarmönnum og óhæfu- verkum. Viö bvrftum ekki öfgar og orðagjálfur oflátunga, heldur máíamiölun og meöal- hóf. Aö lokum komst forsætis- ráöherra svo aö oröiö f ára- mótaávarpi sinu: „Ég held, aö þaö væri heilla- vænlegt, ef viö gætum tileinkaö okkur þaö lffsviöhorf, að til væri þó alltaf einn, sem þekkti öll okkar verk, stór og smá, og hvort sem unnin eru á opin- berum vettvangi eða f einrömi — hvaösem ööru liöi, þá væriþó alltaf einn, sem þekkti öll okkar verk, sæi þau iréttuljósi oggæti þvi metið þau aö veröleikum á réttum forsendum. Ég held, aö slikt lifsviðhorf hlyti að hafa holl áhrif á breytni okkar. Slik vitund hlyti aö veröa hvatning til umhugsunar áður en verk er unniö.SHk trú hlyti aö veröa til þess, aö menn vönduöu betur til verka sinna en eila. En i þessu fyrirheiti felst einnig viss áfrýjunarréttur til æöra dóms. Dómar manna um verk ann- arra, hvort heldur er samtiðar- manna eöa forvera þeirra, eru stundum ósanngjarnir eöa jafn- vel rangir. Þeir dómar eru oft byggöir á misskilningi eða van- þekkingu, vilsýni eöa hlut- drægni, svo ekki séu lakari hvatir nefndar. Þeir sem dæma þekkja ekki alltaf verkin i raun og veru, þá er gott til þess aö hugsa, að þaö er alltaf a.m.k. einn, sem veit betur. Aö þaö er þó aÚtaf einn allsherjar sjáandi, sem þekkir verkin og getur kveöiö upp um þau réttan dóm. Hugsum til þess þú og ég um þessi áramót, aö til er sá, sem þekkir verkinþfnog mfn. Þaö er góð ieiöarstjarna á komandi ári.” —L Yfiriýsing frá Plastprenti h.f. „Nýveriö hefur f þremur dag- jafnframt boöiö fram alla þá aö- blööum veriö vakin athygli á, aö stoö sem Neytendasamtökin mistaliö kynni aö vera i einni telja nauðsynlega og æskilega. tegund af heimilispokarúllum Lns niöurstaöa Neytendasam- frá Plastprent h.f. Vegna þessa takanna liggur fyrir mun Plast- máls hefur Plastprent h.f. beöiö prent h.f. biöa meö frekari yfir- Neytendasamtökin aö gera itar- lýsingar af sinni hálfu. Plast- lega könnun. Fyrirtækiö hefur prent .h.f. Eggert Hauksson”. Jafnaðarmenn Gerizt áskrifendur að málgagni ykkar — Alþýðublaðinu, strax í dag Plastpokamálið: Verðlagsstjóri lætur rann- saka málið Milli jóla og nýjárs geröu Neytendasamtökin könnun á magninnihaldi Plastfix nr. 15 frá Plast- prenti h.f. vegna áskorunar i Dagblaðinu þann 18, desember s.l. óánægður neytandi sagð- ist hafa verið snuðaður um 2 plastpoka. Neyt- andinn átti samkvæmt pakkningum að fá 50 plastpoka en fékk að- eins 48. Taldi neyt- andinn hér vera um ó- eðlilegan verslunarmáta að ræða. Einnig fullyrti þessi neytandi/ að þetta mál hlyti að varða verð- lagsstjóra, því 96 pokar í stað 100/ svöruðu til lið- lega 4% hærri álagningar og væri því um verðlags- brot að ræða. Niöurstaöa könnunar Neyt- endasamtakanna leiddi hins vegar I ljós aö einn poka vantaöi i pakkningarnar en ekki 2 og þvi um 2% hærra verö aö ræöa en leyfilegt er. Vegna niðurstööu þessarar könnunnar, haföi Alþýöublaöiö samband viö skrifstofu Verö- lagsstjóra og innti Gisla Isleifs- son deildarstjóra eftir þvi hvort hann teldi að hér væri um verð- lagsbrot aö ræöa. Sagði Gisli aö komiö heföu fram mjög skiptar skoöanir um þaö hvort hér væri um verölags- brot aö ræða eöa neytendamál, og þvi spurning hvort málið ætti Framhald á bls. 3 Kaupmáttur á þríðja ársfjórðungi 78 Með því hæsta sem þekkst hefur. Konur enn lægri í launum en karlar þrátt fyrir lög um launajafnrétti I desemberhefti Frétta- bréfs kjararannsóknar- nefndar kemur fram, að vinnutími verkamanna á 3ja ársfjórðungi 1978 hafi að meðaltali verið 52 stundir. Hjá verkakonum hafi sambærileg tala verið 43,8 stundir og 50.4 stundir hjá iðnverkamönnum. Töluverð stytting hefur orðið á vinnutíma verka- og iðnaðarmanna frá fyrra ári eða um 2,1 stundir hjá verkamönnum og 1,7 stund hjá iðnaðarmönnum. I Fréttabréfinu segir að vinnutimi þessara hópa hafi ekki orðið styttri á 3ja flramótin friðsæl en snjóþung Árið' 1979 heilsaði landsmönnum að þessu sinni með miklu fann- fergi. í Reykjavik var sá snjór sem kyngdi niður aðfaranótt gamlársdags með þvi mesta, sem snjóað hefur i um hálfa öld. Viða mátti sjá fólk í stórræðum við að moka bila sina út úr bilastæð- um, og þeir sem ekki voru vel búnir til vetrar- aksturs átti i erfiðleik- um við að komast á milli staða á bílum sinum. Aö ööru leyti voru áramótin meö þeim friösælustu sem lög- reglan man eftir. Ekki var um neinar óspektir eöa stórvandræöi aö ræöa, sem lögreglan þurfti aö hafa afskipti af. Hjá slökkviliöinu og á slysa- varöstofunni var sömu sögu aö segja. Allt var meö rólegasta móti. Brennurvoru viöa I Reykjavik, og mun sú stærsta hafa veriö i Breiöholtinu, og þrátt fyrir ófærö- ina var töluvertaf fólki viöbrenn- ur borgarinnar. —L ársf jórðungi síðan 1974, en þá hófust þessarv mæl- ingar. Samanveginn vinnutími þessara þriggja hópa var 50 stundir á 3ja ársfjórðungi 1978 á móti 51,7 stundum á 3ja árs- fjórðungi 1974. I almennri verkamannavinnu var lægsta verkamannakaup á 3ja ársfjóröungi i fyrra liölega 973 kr., en þaö hæsta rúmar 1056. Sem fyrr var þaö fiskvinnan sem var með lægsta timakaupiö, en verksmiðjuvinna þaö hæsta. 1 fiskvinnunni voru meöal vinnu- stundir á viku 54,8 en i verk- smiöjuvinnunni 47,4 stundir. Hjá iðnaöarmönnum voru flug- virkjar meö hæst timakaup á þessu timabili eöa 1770 kr., en þeir sem vinna viö brauö- og kökugerö voru lægstir meö rúmar 1202 kr. Brauð og kökugeröar- menn unnu aö meöaltali 54,9 stundir á viku en flugvirkjar 49,5. Þaö vekur athygli viö lestur Fréttabréfs Kjararannsóknar- nefndar að verkakonur eru flokk- aðar sér, og viröast koma út með mun lægri laun heldur en karlar, þrátt fyrir margumtöluö lög um jafnrétti. Þannig koma konur i fiskvinnu út með rúmar 950 kr. á timann á móti 973 hjá körlum, og konur i verksmiöjuvinnu meö 918 kr. á móti 1056 hjá körlum. A 3ja ársfjóröungi 1978 hækkaöi vfsitala framfærslukostnaöar um 9% frá 2. ársfjóröungi ársins. Visitala vöru og þjónustu hækk- aöi á sama tima um 9.5%. Hins vegar hækkaöi greitt timakaup hjá verkamönnum um 13,5% hjá iönaðarmönnum um 12,1% og um 15,3% hjá verkakonum. Af þess- um tölum er ljóst aö töluverð kaupmáttaraukning hefur oröið frá 2. ársfjóröungi og reyndar er kaupmáttur á 3ja ársfjórðungi 1978 með þeim hæsta, sem þekkst hefur og kaupmáttur verka- kvenna hefur t.d. aldrei mælst hærri- - L Hamingjuósk til Ingvars og Páls að hafa aukið við bróðurkærleika sinn, umburðarlyndinu. Það var svo og er víst enn, hjá Islands beztu sonum: að kæti fyllast kristnir menn þá kennt er heiðingjunum. Fyrst kratar hafa kennt þeim eitt kristilegt umburðarlyndi. Er því betra en ekki neitt, að eiga nóg af vindi. Nú er framsókn nóttin dimm og nákaldur sálarkriki. Því kratar hafa feykt út fimm sem fúnuðu taði af priki. Nóga eiga kratar nýja menn og nýja siði i brúkið. Þið Ingvar og Páll eruð eftir enn, og eflaust líka f júkið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.