Alþýðublaðið - 30.05.1979, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.05.1979, Blaðsíða 1
alþýðu- AAiðvikudagur 30. maí 1979 JAFNAÐARMENN gerist áskrifendur að málgagni ykkar — Alþýðublaðinu Helgarpósturinn fylgir áskrift Rikisstjórnin og launamálin: „BÍÐUM ENN UM — segir Magnús H. Magnússon, félagsmálarádherra SINN'” samband viö þingflokkinn,’ sagöi félagsmálaráöherra i lok máls sins. ’Þaö geröist held ég ekkert fréttnæmt á fundi rikisstjórnar- innar i morgun,’ sagöi Magnús H. Magnússon félagsmáia- ráöherra i samtali viö Aiþýöu- blaöiö I gær. ’Engar ákvaröanir um aögeröir voru teknar, engin bráöabirgöariög eöa neitt slikt.’ Magnús sagöi aö rikisstjórnin myndi væntanlega biöa enn um sinn og sjá hvort sáttanefnd næði ekki árangri. Hvað kæmi út úr vinnu sáttanefndar. ’ Eg var hins vegar á fundi meö sáttanefnd nú áöan og þaö viröist ljóst aö langt er i land meöaö lausn náist i farmanna- deilunni. Þar ber ennþá mikiö á milli deiluaðila,’ sagöi Magnús.’ Heldur horfir betur með deilu mjólkurfræöinga og . viö- semjenda þeirra.’ Magnús sagöist ekki telja aö mjög mikill meiningarmunur væri innan rikisstjórnarinnar um aögeröir i launa- málum. Þaö væri helst deilt um timasetningar. En rikis- stjórnarflokkarnir væru sam- mála um að til aögerða þyrfti aö gripa fyrr en seinna til aö foröa neyöarástandi. Aö lokum spuröi Alþýöublaöiö hvort þingflokkur Alþýðu- flokksins væri meö f ráöum nú eftir aö þingi væri lokiö. Ég skal viöurkenna, aö meira sam- ráö heföi mátt hafa viö þing- flokkinn að undanförnu, en ef setja á bráöabirgöalög, þá leiöir þaö aö sjálfu sér aö haft veröur Engri mjólk dreift — lítt miðar í samkomulagsátt Verkfall mjólkurfræðinga hefur nú staðið yfir i rúman hálfan mánuð. Ekki hefur komið til verulegs mjólkurskorts af þeim sökum ennþá, þar sem mjólkurfræðingar hafa tekið við mjólkinni og unnið hana. Með öðrum orðum þorri mjólkurfræðinga hefur unnið i fullu starfi i þessu verkfalli. Hins vegar hefur vandamáliö verið viövikjandi mjólkurdreif- ingunni. Mjólkurfræöingar hafa til að mynda gefiö heimild til þess að 280 þúsund mjólkurlítrum veröi dreift vikulega á höfuö- borgarsvæðinu. Mjólkursamsöl- unni þykir þetta litill skammtur og tók til þess ráös aö stööva dreifingu meö öllu. Mjólkurskort- ur gerir þvi vart við sig og kemur til hallæris ef ástnadið breytist ekki. Alþýðublaðið haföi samband við deiluaðila. Gissur Jensen mjólkurfræöing og Guölaug Björgvinsson forstjóra Mjólkur- samsölunnar og leitaði álits þeirra á stööunni i þessum deil- um. Sjá nánar baksiðu. Búast má viö aö sjón sem þessi veröi fátiö á næstu dögum þar sem mjólkurskortur er algjör. Alls engri mjólk er dreift á höfuöborgar- svæöinu. Alþýðubandalagsráðherrarnir I TAUMANA” Eftirfarandi bókun geröu Hjör- leifur Guttormsson, iönaöarráö- herra, Hagnar Arnalds, sam- göngu- og menntamálaráöherra og Svavar Gestsson, viöskipta- ráöherra á fundi rikisstjórnarinn- ar i morgun, 29. mai 1979: „Ráðherrar Alþýöubandalags- ins vilja minna á, aö viö myndun þessarar rikisstjórnar var aö þvi stefnt, aö ekki yröu almennar grunnkaupshækkanir á fyrsta starfsári stjórnarinnar, meöan væri verið aö draga úr veröbólgu. Þessistefnumörkun var þá reist á þeirri forsendu, aö láglaunafólk drægist ekki aftur úr i þróun launamála og hámark eöa þak væri sett á visitölubætur til þeirra, sem eru ofarlega i launa- stiganum. Eftir atburði seinustu mánaða eru þessar forsendur brostnar og við þvi aö búast, aö biölund almennu verkalýösfélag- anna sé á þrotum. Alþýöubandalagiö lagði fram tillögu i rikisstjórninni 10. mai s.l., þar sem lagt er til: 1) aö visitöluþak komi á laun yfir 400 þús. kr., 2) að lögfest verði 3% almenn iaunahækkun til láglauna- manna, sem ekki eiga hana visa samkvæmt samningum, 3) aö þak sé sett á verðlags- hækkanir, 4) aö ákveðiö veröi nýtt skattþrep á hátekjur. Þessi atriöi heföi átt aö lög- festa, áöur en Alþingi var slitið, en á þaö var ekki fallist. Nú um mánaöamótin fær há- launamaðurinn fjórfaldar, jafn- vel fimmfaldar visitölubætur á við láglaunafólkið og starfsmenn rikisins fá 3% kauphækkun. Þessi þróun er meö öllu óverjandi og hlýtur að vekja upp miklar launa- kröfur almennt á vinnumarkaöi. Ráöherra Alþýðubandalagsins itreka nauðsyn þess aö gripiö veröi i taumana, m.a. meö setn- ingu bráöabirgðalaga, og komið sé i veg fyrir þá vaxandi mismun- un á vinnumarkaöi, sem bersýni- lega er i uppsiglingu og hlýtur aö leiða af sér almennar kjara deilur á næstu vikum og mánuð- um, ef ekkert er aö gert”. Jóhanna Sigurdardóttir alþingismaður um launamálin: „TRÚI EKKI ÖÐRIT — en þingflokkurinn verði hafður með i ráðum Ráöherrar Alþýöuf lokksms hafa lítið samráö haft viö þingflokkinn um launamálin síðan þinglausnir uröu,, sagöi Jóhannaa Sig ur öardóttir alþingismaöur I samtali viö Alþýöublaöiö, er hún var innt eftir þvf hvort þingmenn Alþýöuflokksins væru haföir meö í ráöum I sambandi viö umræöur innan rikisstjórnar- innar um launamálin. ’ Þaö var gengiö út frá þvi i þingflokknum aö okkur yröi sk^rt frá gangi mála og i öllu falli að engar formlegar ákvaröanir yrðu teknar i kjaramálum fyrr en þing- flokkurinn heföi um þær fjaliað ' , ’ hélt Jóhanna áfram.’ Þingflokkurinn hefur mótað afgerandi stefnu i launamálunumogefvikja á af þeirri braut þá höfum viö sitthvaö um slikt aö segja.’ 'Eg bókstaflega trúi ekki ööru en þingflokkurinn veröi kallaöur saman áöur en ráö- herrar Alþýðuflokksins sam- þykkja einhverjar aögerðir i kjaramálum innan rikis- stjórnarinnar. Það hlýtur aö teljast eðlilegt og sjálfsagt,’ sagöi Jóhanna Sigurðardóttir. V , 1 N 400 þúsund króna vísitöluþakið: 1.5- 2% laun- þega ofan við Alþýðublaöiö haföi samband við Ólaf Daviösson starfs- mann á Þjóðhagsstofnun og spurði hve margir launþegar væru ofan viö hiö margtalaöa 400 þúsund króna visitöluþak. Hverjir meö öörum oröum fengju ekki visitölubætur ef til Iagasetningar kæmi. Ólafur kvaö erfitt aö upplýsa nákvæmlega um þessi atriöi. Þaö væru ekki nákvæntar tölur fyrir hendi. Hann taldi ekki óliklegt aö um 1300 til 1500 væru fyrir ofan fjögur hundruö þúsundin á mánuöi. Væri það i kringum 1.5— 2% hlutfall allra starfandi manna i landinu. V

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.