Alþýðublaðið - 20.06.1979, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.06.1979, Blaðsíða 1
alþýðu- IH hT'jT'3 m Miðvikudagur 20. júní 1979 Setning bráðabirgðalaganna: „EINHUGUR í RÍKISSTJÓRNINNr7 — segir Magnús H. Magnússon „Þaö var einhugur á rlkis- stjórnarfundinum I morgun um setningu þessara bráöabirgöa- laga. Menn voru þar sam- mála,” sagöi Magnús H. Magnús- son félagsmálaráöherra i samtali viö Alþýöublaöiö i gær.” Þaö var dálitiö rætt um hvort 3% kaup- hækkun tii handa undirmönnum ætti aö vera inni i lögunum, en þegar þaö lá á boröinu aö skipa- félögin höföu þá þegar boöiö þessa hækkun, þá þótti sýnt aö þeir fengju hana f gegnum kjara- dóm.” — Voru deilur á þingflokks- fundi Alþýöuflokksins á þriöju- dagskvöldiö er ákvööunin um setningu bráöabirgöalaganna var tekin? „Nei, þaö voru ekki miklar deilur, en þó meiningarmunur, eins og gengur,” svaraöi félags- málaráöherra. Því er auövitaö ekki aö leyna aö bráöabirgöalög eru alltaf neyöarráöstöfun, en þaö var mat þorra þingflokksins aö rikisstjórnin heföi beöiö eins lengi meö setningu þeirra og hægt var.” Magnús sagöi aöspuröur aö ýmsar efnahagsráöstafanir myndu lita dagsins ljós innan tfö- ar. Þaö yröi aö taka á oliuverö- hækkununum og þaö væru hreinar llnur aö öll þjóöin yröi aö bera þann bagga. Setning bráöa- birgöalaga i þvl sambandi væri óhjákvæmileg. — Hvaö um 3% hækkun til handa láglaunahópum og vlsi- töluþak? var næsta spurning Alþýöublaösins. „Ýmsir ráöherrar hafa lýst þvi Magnús H. Magnússon: Ekki deilur innan Alþýöuflokksins. yfir aö eölilegt sé aö þeir sem hafa miölungs og lægri laun fái 3% hækkun til samræmis viö hækkun BSRB manna. Hins vegar hefur veriö reiknaö meö þvi aö sllkt geti gerst meö sam- komulagi, en ekki þurfi aö koma til bráöabirgöalaga,” svaraöi Magnús, „Varöandi Visitölu- þakiö, þá er ljóst aö menn * eru ekki sammála. Sumir hallast frekar aö hátekjuskatti, enda hefur hann ýmsa kosti umfram þakiö. En gallinn er sá aö slíkur skattur gæti ekki komiö til framkvæmda fyrr en um næstu áramót. Þaö er mln persónuleg skoöun, aö nú eigi fljótlega aö setja á visitöluþak, sem gildi til áramóta, en þá taki hátekjuskatt- urinn viö”, sagöi Magnús H. Magnússon félagsmálaráöherra. —GIS. Bráðabirgðalög ríkisstjórnarinnar: Kjaradómur ákveði kaup farmannanna Bráöabirgöalög um stöövun verkfalls á farskipum og verk- bannsaögeröa Vinnuveitenda- sambands Islands voru gefin út I gær. Kemur þar fram að verk- faUiö og boöaö verkbann VSt hafi þegar vaidiö landsmönnum erfiöleikum, tjóni og vöruskorti viöa um land, sátta tilraunir hafi reynst árangurslausar og engar horfur séu taldar á lausn deQna þessarfeog fyrirsjáanlegt sé aö veröi framhald á þessum aögeröum muni þær valda stór- felldum truflunum og stöövun I sjávarútvegi og öörum atvinnu- greinum landsmanna. Þvi telji rikisstjórnin aö brýna nauösyn beri tilaö koma f veg fyrir frek- aristöðvun á rekstri farskipa og binda endi á deilur þessar. Fyr- ir þvi séu hér meö sett bráöa- birgðalög samkv. 28. gr. stjórn- arskrárinnar ó þessa leiö: 1. gr. Hæstiréttur tilnefnir þrjá menn I kjaradóm sem ákveöi fyrir 1. águsf 1979 kaup, kjör og launakerfi áhafna á Islenskum farskipum. Hæstiréttur kveöur á um, hver hinna þriggja kjaradóms- manna skuii vera formaöur dómsins. Kjaradómurinn setur sér starfsreglur, aflar sér aö sjálfs- dáöum nauösynlegra gagna, og er rétt aö krefjast skýrslna, munnlegra og skriflegra, af einstökum mönnum og opin- berum aöilum. 2. gr. Kjaradómurinn skal viö ákvöröun kaups, kjara og launakerfis áhafna á farskipum meöal annars hafa hliösjón af eftirfarandi: a) Þeim atriöum, sem samkomulag hefur oröiö um á sáttastigi málsins milli áhafria og eigenda farskipa, svo sem um breytta vinnu- tilhögun. b) Slöast gildandi kjarasamn- ingum áhafnaá farskipum og launa- og kjarabreytingum, sem samiö hefur veriö um milli fulltrúa vinnuveitenda og stéttarfélaga I öörum starfsgreinum, frá þvi samn- ingar áhafna voru slöast geröir og þar til dómur gengur. c) Sérstööu farmanna aö þvl er 'Framhald á bls. 3 Nngflokksf undurinn: KJARADEILAN SEn í GERÐARDÓM 1 fyrrinótt samþykkti þing- flokkur Alþýöuflokksins texta aö bráöabirgöaiögum. Samþykktin var gerö meö þvi skilyröi aö úr textanum yröu felld ÖU ákvæöi um prósentur. Vegna fréttar Dagblaösins i gær, hvar gefiö er I skyn aö um meiriháttar ósamkomulag hafi veriö aö ræöa, sá Alþýöublaöiö ástæöu til þess aö spyr ja Sighvat Björgvinsson, formann þing- flokksins, um raunverulegt eöli málsins og samþykkt fundarins. ,,Þaöernúekkimeööllu rétt aö um ágreining hafi veriö aö ræöa I grundvallaratriöum. Þaö sem þarna geröist var einfaldlega þaö aö viö samþykktum þennan texta gegn þvl aö öll ákvæöi um upp- hæöir og prósentur yröu á brott numdar. Sáttasemjari og sáttanefnd hafa lýst yfir þvi aö lítiö sem ekkertútlit sé fyrir aö samkomu- lag náist meö deiluaöilum. Og þegar verkstjórar samningaviö- ræönana gefa þess háttar upp- lýsingar, taldi þingflokkurinn eðlilegast aö reyna aörar leiöir.” — Vlkur hann þá ekki frá grundvallarreglunni”frjálsir samningar”? „Nei, viö tökum þaö skýrt fram aö stjórnin komi hvergi nærri I ákvæöum um prósentur ogkrónu- tölur. Viö samþykktum ein- vöröungu aö vlsa málinu I geröar- dóm, og þeim dómi veröur aö sjálfsögöu hlýtt.” Þá spuröi blaöiö Sighvat hvort þessi ágreiningur innan þing- flokksins væri oröum aukinn. Sig- hvatur upplýsti aö enginn ágrein- ingur væri i grundvallaratriöum, hinsvegar heföu einstaka þing- menn taliö rétt aö reyna leiö frjálsra samninga örlitiö lengur. Sagöi hann þessa samþykkt ekki vera I neinni andstööu viö fyrri yfirlýsingar. Hér heföi menn einungis greint lltillega á um timasetningu fyrirsjáanlegrar ákvöröunar. G.Sv. Sighvatur Björgvinsson formaöur þingflokks Alþýöuflokksins. Vmsar efnahagsráðstafanir framundan að sögn Steingríms Hermannssonar ,/Það skiptir okkur framsóknarmenn ekki öllu máli hvort kjaradómur ákveði 3% hækkun til far- manna, eða hvort ríkis- stjórnin geri það með lög- um," sagði Steingrímur Hermannsson dóms- og landbúnaðarráðherra í samtali við Alþýðublaðið vegna ákvörðunar rikis- stjórnarinnar um útgáfu bráðabirgðalaga til stöðv- unar undanfarinna vinnu- deilna. Steingrimur kvaö ríkisstjórn- ina hafa veriö upplýsta um þaö I morgun, aö vinnuveitendur heföu boöiö undirmönnum á farskipum 3% hækkun, svo hann taldi þaö nokkuö vlst aö sllk yröi niöur- staöa kjaradóms. Taldi Stein- grlmur þaö ekki fjarri lagi aö undirmenn vildu allt eins aö kjaradómur ákvæöi þessa 3% hækkun, frekar en hún kæmi meö lagasetningu rlkisstjórnarinnar. — Hvaöa frekari aögeröir I efnahagsmálum eru framundan hjá rikisstjórninni? „Þaö er ljóst aö til ýmissa ráö- stafanna þarf aö grlpa og rlkis- stjórnin hefur rætt þaö aö undan- förnu,” svaraöi Steingrlmur Her- mannsson. „Þaö eru atriöi, eins og 3% kauphækkun almennt til þeirra sem lægri hafa launin I þjóöfélaginu þá er þaö vlsitölu- Steingrlmur Hermannsson segir næstu efnahagsráöstafanir rikis- stjórnarinnar I buröarliöunum. þakiö og heildarkjarasamningur sem stefnt er aö fljótlega eftir næstu áramót. Þá þarf aö sjálf- sögöu aö taka oliuvandann föst- um tökum og einnig þarf aö grlpa til ráöstafanna vegna orkusparn- aöar.” Aö sögn Steingrims hefur rikis- stjórnin unniö talsvert I þessum málum og þessi efnahagsmála- pakki rikisstjórnarinnar hefur veriö ræddur innan stjórnarinn- ar, I ráöuneytunum og I stjórnar- flokkunum. „Þaö er einhugur innan rlkis- stjórnarinnar um aö grlpa veröi til alvarlegra aögeröa. Þaö er engin spurning. Um þaö eru menn sammála. Hins vegar hefur af- staöan ekki veriö endanlega mót- uö innan rikisstjórnarinnar til hinna einstöku þátta þessa máls. En þetta hefur allt veriö vinsam- lega rætt og er komiö á rekspöl,” sagöi Steingrlmur Hermannsson aö lokum. — GAS VSI aflýsir verkbanninu Með því að ríkisstjórnin hefur í dag gefið út bráðabirgðalög til lausn- ar kjaradeilum far- manna eru ekki lengur fyrir hendi forsendur samúðarverkbanns, sem hef jastátti25. júní n.k. og er því af þeim sökum af- lýst. Þorsteinn Páisson og félagar innan VSl hafa nú aflýst verk- banninu umdeilda. Flokksfólkið hefur orðið: STJORNIN EINSOG IELEG BOÐHLAUPSSVEIT’ 77 — segir Orn Eiðsson Alþýöublaðiö haföi i ægr tal af Erni Eiössyni bæjarfulltrúa flokksins i Garöabæ, og ræddi ma. viö hann um stööu þjóömál- anna og þingið i vetur. „Fy.rir mér hefur þingiö I vetur veriö mun ferskara. Þaö hefur veriö hrist upp I þairri logn- mollu sem einkennt hefur þing- störf undangenginna ára, meö þeim afleiöingum aö minna hefur veriö um baktjaldamakk,” sagöi örn. „En hinsvegar hefur mér sviöiö tilhneiging ýmissa manna til aö svæfa eöa jafnvel drepa sum þjóöþrifa mál” — Hvaöa mál áttu þá viö? „Nú, ég vil til dæmis nefna bar- áttumál okkar jafnaöarmanna fyrir sameiginlegum lffeyrissjóöi allra landsmanna. Þessar annar- legu hvatir sem ég nefndi vil ég öðru fremur rekja til afbrýðisemi pólitískra andstæöinga þeirra sem bera málin upp.v Blaöiö spuröi slöan örn um mat hans á störfum krata á nýaf- stöönu þingi: „Ef á heildina er litiö fæ ég ekki annaö séö en flokkurinn hafi staöiö sig nokkuö vel. Gallinn hefur samt veriö sá aö hann hefur ekki fylgt baráttu- málum slnum nógu fast eftir. Sum mikilsverö mál, eins og raunvaxtamáliö.fórnáttúrulega I gegn fyrst og fremst fyrir til- stuðlan okkar raanna. Þó veröbólgan sem slik hjaöni ekki mikiö viö þetta, þá koma raunvextir þvl fólki til góöa sem ávalll hefur orðiö undir I verö- bólguslagnum.” — Hvaö um hlut sjálfrar rikis- stjórnarinnar? „Stjórnin leit aö vlsu vel út á pappfrnum, eins og ladsliöiö um daginn, en hefúr þvi miður ekki náö saman. Hún hefur veriö eins ogléleg boöhlaupssveit sem alltaf er að missa kefliö. Þaö eru hreinar línur frá minum bæjar- dyrum séö að nú veröi rikis- stjórnin aö fara aö stjórna þessu landi.” — Attu þá viö kjaradeiluna? „Já, meöal annars. Þaö er aö vfcu rétt aö láta reyna á frjálsa samninga til fullnustu. En ég áh't máliö komiö á þaö stig aö ekki veröi lengur setiö auöum hönd- um. Þegar allt útlit er fyrir aö frjálsir samningar muni ekki tak- ast og athafnalffi okkar stofnaö I hættu, tel ég það skyldu stjórn- valdaað grlpa innl meö einhvers- konar bráöabirgöarlögum.” — Hefur stjórnin brugöist aö þínu mati? „Já, ég tel aö svo sé, Þaö er undarlegt hvernig henni llöst aö vlkja frá yfirlýstri stefnumörkun. Okkar menn hafa Framhald á bls. 2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.