Alþýðublaðið - 07.02.1980, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.02.1980, Blaðsíða 1
FLOKKSSTARFIÐ F.U.J. Reykjavík: Almennur félagsfundur verður fimmtudaginn 7. febrúar, kl. 20:30 á Hótel Esju. Jón Baldvin mætir á fundinn. Stjórnin. Fulltrúaráð Alþýðuflokksins f Hafnarfirði: Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 9. febrúar kl. 14:00, í Alþýðuhúsinu. Á dagskrá verða venjuleg aðal- fundarstörf og fleira. Kaffiveitingar. Stjórnin. • 3 milljarðar í byggðalínur 1979: IVIiðstjórn Sjálfstæðis- flokksins ályktar: Lýsir trausti á Geir — harmar vinnubrögð Gunnars Miöstjórn Sjálfstæöisflokksins, sem er framkvæmdastjórn flokksins, skipuö tuttugu og niu fulltrúum, kom saman til fundar á þriöjudag og ræddi stööu flokks- in's eftir aö varaformaöur flokks- ins, Gunnar Thoroddsen, hefur gengiö til liös viö Framsókn og Alþýöubandalag um stjórnar- myndun. Á fundinum var gerö svohljóö- andi samþykkt, mótatkvæöa- laust: . „Miöstjórn Sjálfstæðisfiokksins lýsir yfir fyllsta stuöningi viö þingflokk og formann Sjáifstæöis- fiokksins I undangengnum stjórnarmy ndunarviöræöum. Jafnframt harmar miöstjórnin vinnubrögö Gunnars Thoroddsens, og skorar á alla þingmenn Sjálfstæðisflokksins aö hllta niðurstöðum meirihlutans.” Flokksráö Sjáifstæöisflokksins, sem er æösta valdastofnun flokksins utan landsfundar, mun koma saman til fundar á næst- unni. Ríkisskattstjóri: Framtölum dretft um helgina — leiðbeiningar koma viku siðar Skv. upplýsingum frá ríkis- skattstjóra verður skattframtöl- um dreift til skattgreiöenda um næstu helgi. Dreifingin getur staöiö yfir frá föstudegi til þriðju- dags. Leiðbeininga frá rikisskatt- stjóra um útfyllingu framtals- eyöublaöa er hinsvegar ekki aö vænta fyrr en I fyrsta lagi helgina þar á eftir, þann 16. febrúar. Ef breytingartillögur, sem nú eru á lokastigi i fjármálaráöu- neytinu við gildandi lög um tekju- og eignaskatt, fást afgreiddar á þingi fljótlega, má hinsvegar búast viö því aö fjöldi fram- teljenda, e.t.v. fast aðhelmingur þeirra, veröi aö breyta framtöl- um sinum síöar. Hins vegar tel- ur rikisskattstjóraembættiö ekki verjandi lengur aö draga dreif- ingar eyðublaöanna og að fá framteljendum leiöbeiningar I hendur miðaö. viö gildandi lög og reglur. Kaupmannasamtökin álykta Þar sem nú fara fram umfæöur á milli forráðamanna stjórnmálaflokkanna I landinu um stjórnarmyndun vilja Kaup- mannasamtök íslands vara viö þvi aö I þeim viðræöum veröi geröir samningar um það aö hagur verslunarinnar veröi skertur eins og svo oft ftefur veriö gert undir slikum kringumstæöum. Kaupmannasamtök tslands krefjast þess aö sú stefna sem mörkuð hefur verið i málefnum verslunarinnar meö lögum um verölag, samkeppnishömlur og óréttmæta viöskiptahætti frá 3. mai 1978 nái fram að ganga og neytendur i landinu fái að búa við aukna þjónustu og betra vöruúrval. VESTURLINAN VEL Á VEG KOMIN Framkvæmdir Rafmagns- veitna rikisins á árinu 1979 voru töluvert umfangsmiklar eins og eðlilegt er. Er þar um aö ræða Ilnulagnir, byggingu aöveitu- stöðva, virkjunarframkvæmdir o.s.frv. Kostnaöurinn viö byggöarlfnur á árinu 1979 er um 3000 Mkr., en af þvi hafafariö 1.770 Mkr til aö- veitustööva. Vesturlinu er lokið milliHrútatungu og Glerárskóga. Frá Glerárskógum að Mjólká, i Arnarfirði, er búið að reisa rúm- ‘ lega helming af öllum staura- stæðum. Óreistar eru 465 stæöur ogauk þess 9 stálturnar yfir Gils- fjöröogÞorskafjörö og á Sælings- dalsheiði. A siöastliönu hausti var ákveöið aö breyta Vesturlinu viö Fjaröar- þveranir i Þorskafiröi og Gilsfiröi I loftlínu á stálturnum, en áð- ur hafði veriö fyrirhugaö aö leggja sæstrengyfir báöa firöina. Viö þetta lengist Vesturlina I Gilsfirði um 10,5 km, en á linunni verða minni háttar breytingar i Þorskafiröi. Á árinu var unniö aö endurbót- um á norðurlinu frá Brennimel i Hvalfiröi aö Hrútatungu og viðar á þessari sömu linu. Unniö var viö undirbúning og mælingar á Suö-austurlinu frá Hryggstekk i Skriðdal um Djúpavog, Horna- fjörö og prestbakka aö Sigöldu. Virkjanir Fjárveiting til Bessastaðaár- virkjunarvar á árinu 440 Mkr. og er það fé fullnotaö til hönnunar, til vegagerðar á Fljótsdalsheiöi og til greiöslu á fjármagnskostn- aöi vegna eldri lána. Hönnun fyrstu verkþátta til útboös er þvi nær lokiö, vega- og brúargerö frá þjóövegi I Fljótsdal upp á Fljóts- dalsheiði (Grenisöldu) lauk á ár- inu svo og vegi frá Grenisöldu áleiöis inn aö Laugará. RARIK tók ennfremur þátt i öörum virkj- unarrannsóknum og undirbúningi á Austuriandi, en þær voru i um- sjá Orkustofnunar og greiddar af hluta af upphaflegri fjárveitingu til Bessastaöaárvirkjunar. Til stofnkostnaöar virkjana^ telst ennfremur loki, sem smiöaður var til uppsetningar á aörennslis- pipu Gönguskarösárvirkjunar, útgáfa á skýrslum um umhverfis- rannsóknir vegna Lagarfossfirkj- unar og endanlegt uppgjör vegna vega-og brúargeröar viö Lagar- fossvirkjun. Samtalsnemur þessi kostnaöur 15,2 Mkr. Dísilstöðvar — Fjarvarmaveitur Ný dlsilstöövahús voru byggö á árinu I Grlmsey, Þórshöfn og Stöövarfirði. GrímseyjarhUsiö er fokhelt um áramót, nokkru lengra komiö á Þórshöfn, en hUs- inu á Stöðvarfirði lokið aö mestu. Til Mjóafjaröar var flutt 80 kw disilvél og sett upp 1 gömlu húsi, sem lagfært var. Engin dísilstöö var þarna fyrir. Kostnaöur viö dlsilstöðvar nemur alls rúml. 100 Mkr. á árinu. Hafin var bygging kyndistöövar fyrir fjarvarma- veitu á Höfn i Hornafiröi. Kostn- aöur á árinu veröur væntanlega um 40 Mkr. Stofnlínur Frá Vegamótum á Snæfellsnesi aö Ólafsvik var I byggingu 66 kv. lína 49 km. 402 staurastæöi. Hluti linunnar var byggöur 1978 eöa 22 km. 162 staurastæöi. Ekki tókst aö ljúka linunni 1979 og dragast verklok fram I febrúarlok 1980. Frá Þverárfjallslinu i HUna- vatnssýslu til Skagastrandar var byggö 33 kv lina 14.4 km. 108 staurastæði. Lokiö var viö strengingu 11 kv linu frá Hvammi i Þistilfirði til Bakkafjaröar 16.9 km. # Frá Kri^lu var byggö 11 kv hna aö Klsiliöju I Mývatnssveit 7.7 km. 71 staurastæöi. Hafin var bygging 132 kv línu á milli Dalvikur og Ólafsfjarðar 16 Framhald á bls. 2 Mat húseigna: Fasteignamat 600 húsa kært 1979 Nýlega birtist I fréttabréfi Verkfræðingafélags tslands stutt, en athyglisverö grein um mat húseigna. Greinin er skrif- uð af Stefáni Ingólfssyni og birtum við greinina hér með leyfi höfundar. I opinberri stjórnsýslu hér á landi er algengara en flesta grunar, að nokkrir aðilar leysi hliöstæö störf af hendi, ánþess að um samvinnu milli þeirra sé aö ræða. Þetta er aösjálfsögöu ein af ástæöunum fyrir þenslu I opinberum umsvifum, sem staðið hefur siöustu áratugi a.m.k. Óvíöa ber þó eins mikiö á tvíverknaöi og hjá þeim aöilum, sem fást viö skráningu upplýs- inga um fasteignir og eigendur þeirra. Sláandi dæmi um margunniö verk eru stæröarútreikningar ibúðarhúsa. Til skamms tima reiknuðu allt aö sjö óháöir aðil- ar Ut rúmmál Ibúöarhúsnæðis i Reykjavik. Óþarft er aö taka fram aö engir tveir notuöu sömu reglur. Mig langar hér aö vekja athygli á öörum þætti, sem er mat bygginga á öllu landinu. Tvenns konar kerfi gildandi Hérlendis eru tvö opinber möt, fasteignamat og bruna- bótamat (auk minniháttar sérmata). Hvoru matinu fyrir sig fylgir sérstakt kerfi mats- manna og skrásetjara um land- iö allt auk umtalsverörar skýrsluvinnu I Reykjavik. Samstarf er ekkert meö þess- um tveimur kerfum. Þó notkun brunabótamats sé frábrugöin notkun fasteignamats eru aöferöir viö útreikning og skráningu þeirra nauðalikar. Þó er fasteignamat i eðli sinu bæöi fjölbreyttara þar sem auk húsa þarf aö meta t.d. lóöir og hlunnindi og flókn- ara þar sem matsupphæð fylg- ir gangveröi, sem er breytilegt frá einum landshluta til ann- ars. (Til gamans má einnig geta þess, aö byggingarkostnaöur húss er alltaf metinn i fasteignamati þó hann sé ekki prentaður á opinbera skýrslur). Þö þeir aðilar, sem annast fasteignamat og brunabótamat, hafi ekki samvinnu sín á milli hefur þó veriö geröur saman- buröur á matsniöurstööum þessara tveggja kerfa fýrir hóp húsa I Reykjavík. Reykjavíkur- borg kærir fasteignamat Vorið 1979 kæröi Reykja- vlkurborg fasteiganmat rúmlega 600 húsa til hækkunar og visaði til þeirrar staö- reyndar, að umtalsverður munur væri á fasteignamati og brunabótamati þeirra. Fulltrúar Fasteignamats rikisins og Reykjavíkurborgar unnu i félagi aö könnun á likleg- um byggingarkostnaöi þessara húsa. Meö samanburöi viö skýrslur um byggingarkostnaö tveggja nýbyggöra húsa og upplýsingar frá Rannsóknar- stofnun byggingariönaöarins komust þeir aö þeirri niöur- stööu, aö ekki væri ástæöa til aö endurmeta þessi hús utan örfá, sem ekki höföu fasteignamat. Þessa niðurstööu er erfitt að túlka á annan hátt en þann, aö brunabótamat húsanna orki tvimælis. Ef brunabótamat húsa utan Reykjavlkur er ekki betur á vegi statt, er hætt viö aö gera þurfi stórt átak til aö lagfæra brunabótamat húsa á öllu land- inu. 1 fljótu bragði get ég ekki komiö auga á nauðsyn þess aö reka þetta tvöfalda matskerfi, hvaö þá aö gera þaö á þann hátt, að hvorugur aöilinn nýtir vinnu hins. Hversu mikinn aukakostn- aö þetta hefur fyrir þjóöarbúiö, er erfitt aö sjá i hendi sér, en þó má benda á aö árlegur rekstrar- kostnaöur Fasteignamats ríkis- ins er hátt á þriöja hundraö miljónir króna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.