Alþýðublaðið - 18.03.1980, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.03.1980, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 18. mars 1980 — 42.tbl. — ól.árg. Kópavogsbúar! Fundur verður haldinn í Alþýduflokks- félagi Kópavogs kl. 20:30 í kvöld ad Hamraborg 1. Mætið vel og stundvíslega. stjórnin Umbrotin viö Kröflu nú gefa tilefni til þess aö taka málefni Kröfluævtn- týrsins upp aö nýju. Myndin er tekin viö gossvæöiö. (AB-mynd Friöþjófur) Eldsumbrot vid Kröflu Gos hófst á Kröflusvæðinu um klukkan f jögur á sunnudag. Elds- umbrotin liktust mjög gosinu sem varö á þessum slóöum i septem- ber 1977. Hér var um aö ræöa kvikuhlaup i suöur eftir sprungu sem nær frá Leirhnjúk aö Gjá- stykki. Aö sögn jaröfræöinga er um aö ræöa töluvert meira hraunrennsli nú en 1977, en aö ööru leyti hagar gosiö sér eins og þá. 1 þessari umbrotahrinu viö Kröflu hefur ekki komiö til þess aö mannvirki skemmdust ef frá eru taldir nokkrir staurar sem bera simalfnuna milli Reynihliö- ar og Kröflu. Almannavamarnefndin i Mý- vatnssveit taldi þó ástæöu til aö gefa út fyrirmæli um aö allir ibúar sveitarinnar skyldu vera viö öllu búnir. Umbrotahrinur viö Kröflu veröa til þess aömenn minnast og rifja upp allt sem skrifaö hefur veriö og skrafaö um virkjunar- framkvæmdirnar viö Kröflu. Sitt sýnist hverjum, en eitt er vist aö einhversstaöar er pottur brotinn. Framkvæmdir á eldvirku svæöi hljóta aö teljast vafasamar. Astæöulaust þykir aö rifja þetta mál upp i smáatriöum hér. • Umræður um tekjustofna sveitarfélaga A fimmtudaginn i siöustu viku fóru fram umræöur f Aiþingi um tekjustofna sveitarfélaga. Þar lá fyrir breytingartiliaga á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, sem, ef hún nær fram aö ganga, þýöir stórfellda skattaaukningu f iandinu. Brey tingartiiiagan gengur út á þaö, aö heimila sveitarstjórnum, aö hækka út- svar um 10% frá þvi sem nú er. Þetta þýöir I reynd aö útsvör geta farið I 12.1% svo framarlega aö - sveitarstjórnirnar notfæri sér þær heimildir sem lögin gefa til- efni tU. Þaö kom fram í málflutningi Jóhönnu Siguröardóttur, aö slikt heimildarákvæöi yröi mjög sennilega notaö, amk. ef marka mætti þá reynslu sem af sllku er. Ef sveitarfélögin fullnýttu sér þessa heimild þá heföi þaö i för meö sér aukna skattheimtu, sem næmi 5.1 milljaröi. Jóhanna vék i málflutningi sinum aö stjórnar- sáttmála rikisstjórnarinnar og benti á, aö þar stæöi aö athuga skyldi lækkun Utsvars á lægstu tekjur. Hún sagöi: „1 þessu sam- bandi tel ég fróölegt fyrir stjórnarsinna, aö rif ja upp eitt at- riöi I stjórnarsáttmálanum, um Vföishúsiö, hvaö gerist næst? Húsnæðismál menntamálaráðuneytisins: Framtíð Víðishússins óráðin Húsnæöisvandi rikisbáknsins er eins og allir vita nokkuö alvar- legur. Ráöuneyti eru dreifö um bæinn og sumar deildir einstakra ráöuneyta eru ekki til húsa f aðal- húsnæöi þeirra, heldur I leiguhús- næöi viösvegar um bæinn. Menntam álaráöuneytiö hefur lengi veriö til húsa i leiguhúsnæöi viö Hverfisgötu og þaö húsnæöi þykir'nú vera oröiö alit of þröngt. Mönnum mun þaö 1 fersku minni aö I ráöherratíö Vilhjálms Hjálmarssonar I menntamála- ráöuneytinu átti aö ráöa bót á húsnæöisvanda ráöuneytis- ins I bráö og lengd, meö þvi aö kaupa stóra húseign. Þá var keypt hús af trésmiöjunni VIÖi, svokallaö ViöishUs, viö ofanverö- an Laugaveg. Um þaö risu miklar deilur þegar I staö. Alþýöublaöiö haföi samband viö Indriöa Þorláksson I mennta- málaráöuneytinu, og spuröi hann hvaö liöi Vföismálinu. Indriöi sagöi aö vegna þeirrar miklu ó- vissu sem rlkt heföi I pólitik upp á slökastiö, heföi ekkert veriö aö- hafst i þvi máli. Á sinum tima heföi veriö ákveöiö aö reyna aö selja efri hæö hUssins, en engin viöunandi tilboö borist. NU heföi Rikisútgáfa námsbóka flutt inn á neöri hæö hUssins. Þaö væri enn óráöiö hvort selja ætti afganginn af húseigninni, eöa hvort aörar rikisstofnanir fengju þar inni eöa jafnvel, hvort menntamálaráöu- neytiö færi þar inn. En nú væri aftur aö komast skriöur á máliö og væri l athugun hvaö gera skyldi næst. kjaramál, sem viröast hafa gleymzt, i skattgleöi þeirra viö aö leggja auknar skattbyröar á landsmenn. Væri nú ekki ráö fy rir stjórnarsinna, aö staldra ögn viö í ákafanum i aö ieggja á aukna skatta og athuga hverjar veröa tekjur rikisjóös og skattbyröi landsmanna I ár, sjá hver reynsl- an af nýju skattalögunum veröur, áöur en hlaupiö er til meö nýjar skattálögur á landsmenn.” Jóhanna mælti fyrir breyt- ingartillögu sinni viö lögin. Breytingartillaga hennar er i því fólgin aö fjárhagsvandi sveitar- félaganna, sem fyrirsjánlegur er á þessu ári, veröi leystur meö aukaframlagi Ur rikissjóöi, sem nemi 4% af söluskatti þeim, sem innheimtur er I rikissjóö á árinu samkvæmt lögum um söiuskatt. Þetta aukaframlag mun gefa 4 milljaröa 470 millj. til viöbótar þeim 8,9 milljöröum, sem renna nú af söluskattstekjum I jöfn- unarsjóö sveitarfélaganna. Jóhanna vék aö stefnu Al- þýöuflokksins I skattamáliun og undirstrikaöi, aö Alþýöuflokks- þingmenn myndu fúslega leggja fram tillögur um sparnaö i rikis- kerfinu til aö bæta rikissjóöi upp þaö sem af söluskatti yröi tekiö f þessu skyni. 1 Dagblaöinu I gær geröi Jóhanna grein fyrir breytingar- tillögu sinni og segir þar m.a.: „Og þaö vekur reyndar furöu aö slikt ákvæöi stjórnarsáttmál- ans skuli hafa fariö framhjá for- manni Verkamannasambands- ins, Guömundi J. Guömundssyni, þegar hann nú er einn af þeim sem ganga i fararbroddi fyrir þvi aö heimild fáist til útsvarshækk- unar. Og þess heldur þegar formaöur Verkamannasambandsins lætur ekkert tækifæri ónótaö til aö kynna sig sem sverö og skjöld láglaunafólksins, í landinu. — Þaö heföi betur fariö á þvi, aö hann athugaöi þaö, aö meö þvi aö gerast meöflutningsmaöur slikr- ar tillögu var hann aö skrifa upp á hækkunútsvars á láglaunatekjur. Ég er hrædd um aö margt lág- launafólk, sem treystir formanni Verkamannasambandsins vel fyrir aö gæta hagsmuna sinna hrökkvi illilega viö viö viö slika staöreynd. Guömundur J. Guömundsson hefur varla getaö meint mikiö meö oröum sinum um aö nýju skattalögin væru heljarstökk út i náttmyrkriö án þess aö nokkur þekki afleiöingarnar. Þessi gjörö hans gefur varla tiiefni til aö ætla aö hann kvlöi svo mjög af- leiöingunum af stökkinu fyrir skattgreiöendur þegar hann kipp- irsér ekki upp aö aö skrifa upp á tillögu um 5 milLjaröa aukna skattbyröi — án þess aö sjá fyrir hvar nýja skattalagastökkiö end- ar. Heföi þaö veriö nokkur goögá fyrir formann Verkamanna- sambandsins og fleiri skattglaða stjórnarsinna aö doka ögn viö og sjá hvar okkur ber niöur I stökk- inu áöur en hlaupiö er til meö nýj- ar skattaálögur á landsmenn? Ljóst er hins vegar aö finna veröur leiö til þess aö leysa fjár- hagsvanda sveitarfélaganna, en hann veröur aö leysa á annan hátt, en með nýjum álögum á skattgreiöendur. — Og þaö er vel framkvæmanlegt ef vilji er til þess á Alþingi. Ég hefi lagt fram tillögu á Al- þingi sem leysir fjárhagsvanda sveitarfélaga án þess aö til komi nýjar álögur. Tillagan miöar aö þvi aö á yfir- standandi ári veröi fjárhagsvandi sveitarfélaganna leystur á þann hátt aö þeir fái aukna hlutdeiid i söluskattstekjum, sem gefur tæpa 4,5 milljaröa króna. Sveitar- félögin fá nú 8,9 milljaröa af 123 milljaröa söluskattstekjum og er hér þvi um 50% aukningu á sölu- skattstekjum til sveitarfelaganna aö ræöa. Hér er þvi um tima- bundna tilfærslu á fjármagni aö ræða milli rikis og sveitarfélaga. Auövitaö er ljóst aö veröi þessi tiUaga samþykkt þá skeröast tekjur rikissjóös aö sama skapi — ef þær veröa þá ekki halaöar inn afturá skattstiganum þegar hann sér dagsins ljós. 1 fjárlagafrv. núverandi rikis- stjdrnar er um 5,2% hækkun aö ræöa auk 26,4% hækkunar á tekjusköttum einstaklinga eöa um 8 milljaröa frá fjárlagafrv. minnihlutastjo’rnar Alþýöu- flokksins. Ef tillagan um þessa tekjutil- færslu milli rikis og sveitarfélaga nær fram aö ganga mun aö sjálf- sögöu ekki standa á okkur al- þýöuflokksmönnum aö leggja fram tillögur um niöurskurö á móti viö afgreiðslu fjárlaga— tU aö komast hjá fyrirhugaöri út- svarshækkun á landsmenn. Meginmáliö er einfaldlega þaö aö komast hjá þvl aö leysa vanda sveitarfélaganna á kostnaö skatt- greiöenda — þegar önnur leiö er fær sem skUar sama árangri fyrir sveitarfélögin. Þessi tillaga um tilfærslu á fjármagni kom stjórnarsinnum úr verulega jafnvægi og gátu þeir ekki gagnrýnt hana meö efnis- legum rökum. Þegar hún var til umræöa á Alþingi töluöu sumir stjórnarsinna um leiksýningu af minni hálfu, en þaö er iöulega á Alþingi gripiö til oröanna leUcsýn- ing og auglýsingaskrum, þegar efnisleg rök eru engim viö mörg- um tillögum okkar alþýöuflokks- manna. Ég læt mér þessi orö i léttu rúmi liggja, en læt skatt- greiöendum eftir aö dæma hvort hér sé um leiksýningu aö ræöa — en eitt er vist aö launaumslag þeirra mun léttast verulega ef þessisvokallaöa leiksýning” skil- ar ekki þeim árangri sem aö er stefnt. ........ Framhald á bls. 2 Jóhanna Sigurðardóttir: Almenningur ber kvídboga fyrir auk inni skattbyrdi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.