Alþýðublaðið - 12.05.1981, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.05.1981, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 12. maí 1981 66. tbl. 62. árg. „Ég met Gunnar Thoroddsen ekki mikik”-se»r E«ólfur llllllllo Konráð Jónsson ____ Sjá bis. 3 Ráðstefna Fræðsluráðs um flokksstarf og skipulagsmál — sjá frásögn bls. 6 Frönsku forsetakosningarnar: Timamót í stjórnmálasögu 5ta lýðveldisins: Frambjóðandi jafn- aðarmanna Francois Mitterand kjörinn S.l. sunnudagskvöld var ljóst orBiö, aö frambjóöandi jafnaöar- manna viö frönsku forsetakosn- ingarnar haföi unniö sigur. Fran- cois Mitterand var kjörinn forseti franska lýöveldisins. Munurinn á fylgi hans og fyrrverandi forseta, Giscard d’Estangs, var meiri en biiizt haföi veriö viö. Mitterand hlaut 52,3% greiddra atkvæöa móti 48% d’Estaings. Þetta er I fyrsta sinn i sögu 5ta lýöveldisins allt frá stofnun þess 1958 viö valdatöku de Gaulles hershöfö- ingja, sem frambjóöandi vinstri aflanna nær kosningu. Fram- undan eru þvi meiriháttar um- skipti i frönskum stjórnmálum. Forseti franska iýöveldisins hefur samkvæmt stjórnarskrá og stjórnkerfi Frakka meiri völd en nokkur sambærilegur þjóöarleiö- togi á Vesturlöndum. Veikleiki kerfisins er hins vegar sá helztur, aö þegar Mittenand nú tekur viö valdataumunum, stendur hann frammi fyrir 70 þingsæta meiri- hluta hægri- og miöjuafla á þingi. Þann vanda hyggst hann leysa meö þvi aö boöa til þingkosninga seinni hlutann i júni. óliklegt er samt taliö fyrirfram aö þingkosn- ingarnar færi honum hreinan þingmeirihluta. Þetta þýöir aö hann verður að leita stuðnings annaö hvort hjá kommúnistum (sem i Frakklandi lúta stjórn steinaldarstalinista) eöa hjá Gaullistum Chiracs, eöa beggja á vixl. Hvorn kostinn sem hann velur, hlýtur þaö aö leiöa til margvislegra málamiölana frá stefnuskrá Mitterands og jafn- aðarmanna. Um þaö leyti sem seinustu kjör- stööum var lokaö I Frakklandi á sunnudagskvöldiö viöurkenndi Valery Giscard d’Estaing ósigur sinn I skeyti til Mitterands. Hann viöurkenndi aö Mitterand heföi sigraö, en tók jafnframt fram, aö hann' heföi varaö frönsku þjóöina viö afleiðingum þess. Oröalag skeytisins flokkast þvi fremur undir hroka en heillasóskir. 1 koningarbsráttunni hamraði d’Estaing á þvi, aö meö þvi aö kjósa Mitterand myndu Frakkar leiöa yfir sig annaö af tvennu: Alræöi kommúnista eöa upplausn sósialista. Þessi kosningaúrslit i Frakk- landi hafa miklu djúpstæöari merkingu en venjuleg stjórnar- skipti vinstri og hægri afla i tveggja flokka kerfi eins og t.d. I Bretlandi, eöa jafnvel V-Þýska- landi. Stjórnmálasaga Frakka er sérstæö og stjórnkerfi 5ta lýö- veldisins er llka einstakt. 1 tæpan aldarf jóröung hafa Frakkar hallaö sér til hægri og kosiö aö taka enga áhættu vegna meiri- háttar breytinga á þjóöfélagi þeirra. Nú hafa þeir tekiö stökk út i óvissuna. Þannig hafa þeir gjarnan fariö aö sbr. 1789, 1830, Leiðtogi franskra jafnaðarmanna véldisins: Francois Mitterand. 1848, 1971, 1968 Sjálfur komst Mitterand svo aö oröi I sjónvarps- ávarpi, sem hann flutti frönsku þjóöinni úr ráöhússal heimabæjar slns: „Ævinlega þegar Frakkar hafa ákveðið að innleiða póli- tiskar hugmyndir — hafa þær siðar farið sigurför um heiminn”. Framundan er mikiö óvissu- hinn nýkjörni forseti franska lýð- timabil I Frakklandi. Athygli heimsins mun næstu vikur, mán- uöi og misseri beinast mjög aö hinum nýkjörna forseta Francois Mitterand og stjórnarathöfnum hans. Sjá ritstjórnargrein bls 3. Mitterand boðar til þingkosninga 21-28 júní Umræður um skýrslu utanrikisráðherra: Alþýðubandalagið berst gegn utanríkisstefnu ríkisstjórnar sem það á sjalft setu í — „hræðsluáróður gegn stöðinni” það er lausnarorð AB, sagði Benedikt Gröndal Umræður um skýrslu utan- rikisráðherra fóru fram i Sam- einuðu þingi i gær. Utanrikisráð- herra, Ólafur Jóhannesson gerði grein fyrir efni skýrslunnar, en hann lagði hana fram fyrir nokkr- um vikum siðan. Siðan fjallaði ráðherra um einstaka þætti skýrslunnar með tilvisan til henn- ar. Benedikt Gröndal tók fyrstur til máls Alþýðuflokksmanna. Hann byrjaði á þvi að þakka utanrikis- ráöherra itarlega og fróðlega skýrslu. Benedikt sagði i upphafi, að Alþýðuflokkurinn væri and- vigur núverandi stefnu rikis- stjórnarinnar i utanrikismálum, en lýsti trausti á Ólaf Jóhannes- son, utanrikisráðherra, vegna þess hvernig hann hefði fram- kvæmt stefnuna. Benedikt fjallaði vitt og breitt um ástand heimsmálanna. En vék siðan sérstaklega að varnar- málum Islands. Hann vakti at- hygliá þeirri áróðursherferð sem Alþýðubandalagið hefði farið i gegn utanrikisstefnu rikis- stjórnarinnar sem flokkurinn ætti sjálfur sæti i. Benedikt sagði um Alþýðubandalagið: „Þannig er þessum flokki aldrei að treysta, þar rikir kommúnistiskt siöleysi og sifelld svik við sina eigin stjórn og samstarfsmenn.” Siðan sagði Benedikt Gröndal orðrétt: „Meginástæða þess, að Alþýðu- bandalagið hefur nú skorið upp herör i varnarmálum okkar, er að flokkurinn á i þriðja sinn á rúm- lega áratug sæti i rikisstjórn án þess aö setja brottför varnarliðs- ins á oddinn og hefur i þriðja sinn i röð fórnað málstað herstöðva- andstæðinga fyrir ráðherrastóla. Þetta er þvi viðkvæmara sem ný kynslóð hefur tekið við forustu i flokknum og reynir með áróðri og hávaða að halda fylgi þess fólks, sem hefur verið að yfirgefa Alþýðubandalagið vegna endur- tekinna svika við þennan mál- stað. Þetta kom ljóst fram á ráð- stefnu um varnarmálin og Landsfundi Alþýðubandalagsins seint á siðastliðnu ári. A ráðstefnunni sagði einn áhugamaður, að hann ætti „örð- ugra með að greiöa (Alþýðu- bandalaginu) atkvæöi sitt vegna lit ilþægni þess i herstööva- málinu.” Annar áhugamaður gagnrýndi áhrifamenn Alþýðu- bandalagsins harðlega fyrir „skefjalitla afsl&ttarpólitik i her- stöðvamálinu.” Annar áhuga- maöur gagnrýndi áhrifamenn Alþýðubandalagsins harðlega fyrir „skefjalitla afsláttarpólitik i herstöðvamálinu.” Hann talaði einnigum „verðfall málflutnings AB i herstöðvamálinu” og taldi það stöðugt færast neðar á mál- efnaskrá flokksins. Sjálfur Kjart- an ólafsson sagði, að flest benti til, að i þessum efnum yrðu ekki miklar breytingar á næstu árum, þvert á móti megi búast við mikilli rikisst jórnarþátttöku Alþýðubandalagsins án þess að breytingar verði á styrk kröf- unnar um herstöðvamálið. Þessar tilvitnanir eru teknar bcint úr fundargeröuni ráðstefn- unnar, en þær og annað efni uni málið voru nieðai 13 þingskjala tun það, sem lögð voru fyrir Landsfund Alþýðubandalagsins i nóvcntber. Af þessu má glöggt sjá, hvers vegna hin nýja forusta Alþýðu- bandalagsins leggur mikla áherslu á áróðursherferð um varnarmálin. Áróður skal fólkið fá, enda þótt málstaðurinn verði svikinn i hvert sinn, sem ráð- herrastólar eru i boði. Þetta er hin raunverulega ástæöa til þess, hvilikan úlfaþyt Alþýðubandalagið nú gerir út af Keflavikurfiugvelli og varnar- stöðinni þar. Þingskjal númer 3 um þetta efni á Landsfundinum endar á þessum örvæntingarfullu orðum: „Nauðsyn eraðhefja eins konar hræðsluáróður gegn stöð- inni.” Hin 13 þingskjöl Landsfundar- ins um varnarmálin eru eftir ýmsa mismunandi þekkta menn, þeirra á meðal hæstvirtan félags- málaráðherra og háttvirtan þing- mann Ólaf Ragnar Grimsson. Skjölin fjalla um ýmsar hliöar varnarmálanna, en þeim er eitt sameiginlegt, i þeim er undan- tekningalaust tekin afstaða með Sovétrikjunum og ekki sagt eitt styggðaryrði um þau eða stefnu þeirra. Ekki eitt orð til mótmæla gegn innrásinni i Afghanistan. Flotauppbygging Sovétrikjanna er afsökum meðal annars með þvi, að þeir þurfi að verja fiski- skip sin. Hið „friðlýsta svæði” á Norður Atlantshafi á að ná til allra stöðva fyrirnorðan Skotland — en Sovétrikin eiga að fá aö halda vighreiðrunum á Kola- skaga. Og þannig mætti lengi telja. Það leynir sér ekki, að allur undirtónn i hinni nýju áróðurs- sókn A Iþýðubandal agsins er stuðningur við Sovétrikin og for- dæming á hinum frjálsu rikjum. Ekki sé ég ástæðu til að hefja á nýjan leik umræðu um leynisam- komulag einhverra ráöherra i núverandi rikisstjórn, sem veitti Alþýöubandalaginu neitunarvald i varnarmálum. Þó stenst ég ekki mátið að lesa eina málsgrein upp úr þingskjali nr. 6 á Landsfundi Alþýðubanda- lagsins, en höfundur þess er Svavar Gestsson, hæstv. félags- málaráðherra. Hann segir á einum stað: „Fram kom i sam- bandi við fyrirhugaöar oliufram- kvæmdir i Helguvik, aö flokkar rikisst jórna rinna r heföu neitunarvald i þeim málum, sem þeir teldu mikilvægt aö væru ekki samþykkt. Hugsanlegt væri aö beita þessu neitunarvaldi við þetta mál.” Þessi orö ráöherrans þurf a ekki frekari skýringa viö. Þau rifja þó upp aðra og enn alvarlegri spurningu. Við tslendingar höfum tak- markað mannfjölda varnar- liðsins og umsvif þess. Það er eftirliststöð, sem einnig hefur all- mikinn varnarmátt. V. En vitað er, að á [7S alvarlegum hættutimum eöa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.