Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VISIR

Föstudagur 9. maí 1969.

griilið

nyjo

Múlakaffi

Sínti

37737

'ERI

BOLHOLTI 6  SlMI 8 21-43

PRferUT

INNRÉTTINGAR

SÍOIIMÚLA 14 - SÍUI 3S646

Gerir alla ánægða

UKIúbbamenn þvörguöu Iengi við lögregluna um inngöngu, en klifruðu síöan upp vinnupalla og inn um glugga.

Ekið aftan a

lögreglubíl

u Harkaleg aftanákeyrsla varð

í gærkvöldi þegar ekið var

aftan á lögreglubifreið, sem

stanzað hafði við umferðarljós-

in á gatnamótum Suðurlands-

brautar og Kringlumýrarbrautar.

Einhverra hluta vegna stöðvaði

ökumaöur bifreiöarinnar, sem á eft

ir kom, ekki bíl sinn, heldur rann

hann af tan á lögreglubílinn, og varð

af nokkuð mikið högg.

Lögreglumaðurinn, sem sat f aft-

ursæti lögreglubílsins, fékk mikinn

hnykk á hálsinn og kenndi hann

sársaukans niður eftir bakinu. Hann

var fluttur á slysavaröstofuna og

verður ekki fær til vinnu næstu

daga.

Hinir sluppu ómeiddir, en tölu-

verðar skemmdir urðu á bílunum.

Inn í

eftir

vmnuoöilunum

Bíleigendur ræða

bensínhækkunina

D Eins og fram kom í

blaðinu í gær, ætluðu

eigendur tveggja nætur-

klúbbanna að opna þá

aftur í gærkvöldi, eftir

nokkurt hlé á starfsemi

þeirra. Ekkr virtist lög-

reglunni líka þetta sem

bezt, því engum hleyptu

beir :nn, hvorki eigend-

um, starfsfólki né gest-

um. — Engin stórátök

urðu vegna þess arna, en

nokkra flutti lögreglan

brott til yfirheyrslu, og

einn klúbbstjóri var sett-

ur inn.

Er blaðamaður Vísis kom að

,,Club 7" um átta-leytið 1 gær-

kvöldi voru þar nokkrir' lög-

regluþjónar.

Eftir  smátafir  komst blaða-

maðurinn loks inn í húsið og

voru þar þá fyrir nokkrir for-»

ráðamenn helztu   næturklúbb-j

anna. Ekki sást vín á nokkrum]

manni svo heitið gæti, nokkririg'

sátu  og  spiluðu vist,  og  létu'

það ekki trufla sig þó  „flassið"*

blikkaði  ótt  og títt, • en  aðrir |

voru annað hvort að leika borð-1

tennis eða dunda við hitt og -

þetta.                      ' i

Eftir smátima ákváðu eigend-á

ur „Club de Paris", sem til húsa|

er f Breiðfirðingabúð, aö faraf

þangað niður eftir og freistaf

inngöngu í húsið, og fékk blaða

maöurinn aö fljóta meö. Er þang

að kom, kom í ljós að ekki var

viðiit fyrir einn né neinn að kom

ast inn ok kom þá einnig í ijós

að menn, sem fengið höfðu einn

salinn lelgðan fyrir hljómsveitar

æfingu komust ekki heldur inn

þó að tæplega væri hægt aö orða

þá við næturklúbbinn. Ekki

vildu eigendurnir, þeir félagar

Jón Helgason og Jörgen Ingi

H-msen sætta sig við bessi mála

lok og héldu því niður á lög-

reglustöð. Var þeim vísað því

sem næst orðalaust inn til varö

stjórans. Ekki heyröi blaðamað-

urinn hvað þeim fór á milli en

ekki fengu þeir félagar þokað

afstöðu lögreglunnar.

Frá Lögreglustöðinni var hald

ið aö „Playboy", og var þaö

einnig lögregluvöröur með sams

konar fyrirmæli um að hleypa

engum inn, þó ekki hefði hann

auglýst opnun. Par var haldið

inn um bakdyr, eftir smá hlaup

umhverfis húsið. en lögfræðing-

ur hussins, sem kom þarna

stuttu síðar, og vildi ekki nota

svo lágkúrulegar leiðir til inn-

göngu, fékk alls ekki að kom-

ast inn og varð að hverfa á

brott við svo búið. Og eftir að

menn höfðu kastað mæöinni var

setzt niður á rökstóla og rætt

um nokkurs konar hernaðaraö-

gerð til að komast aftur inn í

„Club 7". Eftir nokkrar umræð

ur lá svo leiðin aftur upp í

Nóatún, en þar er „Club 7" til

húsa, og höfðu þá orðið vakta-

skipti hjá lögreglunni. En hvað

um það eftir tíu mínútur voru

allir komnir inn, en lögreglu-

vörðurinn sem reyndar var

ekki nema þrír menn, stóö eftir

ráðalaus á meðan æ fleiri bætt

ust í hóp þeirra sem inni voru.

En stuttu síðar bættust fleiri

lögreglumenn í hópinn, þó ekki

hafi það virzt nóg því Jón

Helgason, sá sem eftir varð, var

handtekinn stuttu síðar þar sem

hann var á gangi fyrir framan

klúbbinn, en aðspurðir kváðust

lögregluþjónarnir ekki geta ver

ið að gæta svona eins manns.

Þess skal getið að allir voru

farnir út úr klúbbnum klukkan

tólf, eins og fyrirfram var á-

kveðið. Var Jón í haldi til kl.

9.30 í morgun, þá var honum

sleppt.

# Bensínverðið verður án efa hita

málið á almennum fundi, sem félag

íslenzkra bifreiðaeigenda gengst

fyrir í Sigtúni á mánudagskvöldið,

en bensínskatturinn hækkar nú um

eina krónu til viðbótar. Borga bíl-

eigendur ríkinu þá 8 krónur af

hverjum lítra f skatta af þessum

.nauðsynlega vökva.

© Bifreiðaeigendur munu og

ræða um útvarpsgjóldin á fundin-

um. en þau eru í ár kr. 900 á hvert

bfltæki, en flestir bflaelgendur hafa

þá greitt áftur fyrir útvarpstæki á

heimilum sínum. Er frumvarp nð

fyrir Alþingi um niöurfellingu þessa

gjalds.

Svíar hyggja á út-

flutning íslenzkrar

skinnavöru

750 þúsund islenzkir gæiupelsar i Svíjb/óð

á 20 árum

„Á þeim tuttugu árum, sem

íslenzk lambsskinn háfa ver-

ið notuð í Svíþjóð í pelsa,

hafa verið unnir úr því yfir

100 þúsund pelsar og meira

en 50 þúsund litaðir pelsar,

en ennþá eru örugglega a. m.

k. 100 þúsund konur í Sví-

Líðan drengsins

óbreytt

Enn er óbreytt líðan litla drengs

ins. sem varð fyrir bifreift á Snorra

braut á mlðvikudaginn. Hann er

enn í lifshættu.

Slysið varð á gatnamótum Snorra

brautar og Laugavegar fyrir utan

hús Tryggingastofnunarinnar, • en

þar var bifreið á leið yfir á grænu

ljósi, þegar drengurinn gekk út á

gangbrautina.

Sænski pelsaframleiðandinn og sá, sem uppgötvaði islenzka lambsskinnið, Thord Stille, til hægri

við flokkun á lambsskinnum á íslandi. Með honum á myndinni eru Davíð Jóhannsson og í miðju

Oddur Kristjánsson.

þjóð, sem gjarnan vildu eiga

pels úr fslenzku lambs-

skinni."

Þetta segir sænsM pelsafram

leiðandinn Thord Stille í sænska

biaðinu Palsjournalen. Og enn

segir þessi pelsaframleiðandi,

sérfræðingur í íslenzka lambs-

Skirminu:

„Islenzka lambsskinnið verður

örugglega alltaf mikill og göður

efniviður í pelsa bæði vegna þess

hversu fallegt það er, vegna

styrkleika þess og hversu v«á

það heldur löguninni.".

Þá kemur fram í grekiirmi, að

íslenzka lambsskinnið sé mjög

eftirsótt af ungu f61ki núna enda

hefur það skapað sér sína petea'

tfzku.

í annarri grein í sama blaði,

viðtali við Gösta Stáhl, segir að

þrátt fyrir samkeppnina í pels-

um handa ungu fólki, sem hafi

aukizt mikið í Svíþjóð, hafi sal-

an á pelsum úr íslenzka lambs-

skinninu aldrei minnkað. Hins

vegar hafi hún ekki virkilega

aukizt í samræmi viö skinnainn

flutninginn og það hafi orðið til

þess aö Svíar hafi smám saman

séð sér færi á að nokkru leyti

að flytja þessa vöru út. Nú eigi

að reyna að efla söluna til út-

landa og muni það veröa gert

meö mikilli auglýsingastarfsemi.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16