Vísir - 05.09.1969, Blaðsíða 1

Vísir - 05.09.1969, Blaðsíða 1
 Fógeti lagði hald á aðgangseyrinn ■ Óboðinn gestur kom á pophátiðina f Laugardals- höllinni í þann mund, sem hún var að byrja í gær- kvöldi. Það var fulltrúi borgarfógeta, sem lagði hald á aðgangseyrinn er inn kom. Þessi kyrrsetning á fénu var gerð samkvæmt kröfu þriggja lögfræð- inga, sem áttu til skulda að telja hjá þeim, sem skemmtunina hélt og vildu þeir með þessu tryggja sér aé ekkert clyppi undan af ágóðan- um á skemmtuninni. Nokkrar tafir urðu vegna þessa og byrjaði skemmtunin því ekki fyrr en tutt- ugu minútum síðar en auglýst var. — Talið er að rúmlega fjögur þús- und manns hafi sótt skemmtunina c°, aðgangseyririnn nemur því rúm- lega milljón. 'ostnaður við slíka skemmtun er hins vegar mikill, þar sem borga þarf ellefu hljómsveit- um, upp undir tuttugu lögreglu- þjónum og slökkviliðsmönnum, auk þess sem flytja þurfti stóla víðs vegar að inn í höllina og þar fram eftir götunum, en búast má samt við að gróöinn hafi verið álitlegur. Popstjarna ársins stekkur upp á kröftum í míkrafóninn. orgeí og önnur instrúment á sviðinu og þenur stg af Hfs og sálar JG FINN MIG EKKIIÞESSU, NEMA FÓLKIÐ SE MEÐ MÉR' — segir popstjarna ársins, sem 'óskrar alveg óviðjafnanlega —Viö viljum Biögga, viö viljum | kosningannit « pop-hátíðinni í gær Bjögga, hrópaði unglingaskarinn, i kvöldi. meöan hann beið eftir úrslitum | Þennan Bjögga hitti blaöamaður Vísis svo að tjaldabaki stuttu eftir að búið var að kjósa hann popp- stjörnu ársins. Hann var rennandi sveittur eftir átökin, enda hafði hann farið í loftköstum um sviðið, stokkið upp á háan hátalara og gefiö frá sér ótrúleg hljóð. — Við spurðum hann að því í mesta sak- leysi, hvort hann héldi, að hann héldi röddinni lengi með þessu á- framhaldi. — Ég hélt það fyrst, sagði hann, að röddin myndi ekki þola þetta, en hún virðist ,duga nokkuð vel. — Þú gerir mikið af þvl að fá fólkið til þess að opna munninn líka. — Já, ég geri þetta alltaf. Ég finn mig ekki í þessu nema ég hafi fólkið með mér. — Það er óskap- leg „thrill“ í því að koma svona fram fyrir mörg þúsund áheyrend- ur. Og krakkamir voru ágætir, nema ég segi kannski ekki að þeir hefðu mátt hlusta dálitiö betur á músíkina stundum, sagði þessi átján ára Hafnfirðingur. Ævintýri er þriðja „grúppan“ sem Björgvin syngur með, en hann byrjaði sinn feril með Bendix fyrir þremur árum. Nánar er sagt frá hátíðinni á bak síðunni. Áburðarverk- Reykjavík kemur mér fyrir sjónir sem afar aðlaðandi borg, sagði ambassadorinn nýi á Lauf- ásveginum í morgun. Hann neitaði þó ekki, að hrollur væri í honum. Kynni mín af ættu að koma & M V TMDj I smiðjan stækk- uð um helming — Tilboð fara senn að berast gagni sagði hinn nýi ambassador Bandarikjanna, beðinn fyrir, þegar hann hitti Nixon að máli 19. ágúst í sum- \uther I. Replogle, um starfib hér i viðtali við Visi arhúsi Níxons í san ciemente í Kaliforníu. — 1 ráði hefur verið að stækka svo Áburðarverksmiöju rikisins að hún verði fær um að framleiöa í 16.000 tonn af hreinu köfnunarefni ' í staö 8.000 tonna eins og nú, sagði Hjálmar Finnsson, fram- kvæmdastjóri í viðtaii við Vísi. „Jafnframt hefur lenei staðið til að breyta framleiðsiu verksmiðj- unnar á bann veg, að hún framleiði ekki eiogöngu eingildan áburð, eins og Kjarnann, heldur siái hún bænd- um einnig fyrir blönduðum áburði. lýsingar og óskaö eftir tilboðum i framleiðsluaðferðir og tæki þeim fylgjandi, en skilafrestur tilboð- anna var ákveðinn í september." sagði Kjálmar. j „Ef ekki koma fram neinar hindr I anir, sem tafið gætu framkvæmd- ! ir þá reiknum við með því að kom j ast í framleiðslu eftir þessar breyt- | ingar á árinu 1971.“ VÍSIR t J Ég er að sjálfsögðu ekki bú- • inn að kynnast þv. i einstökum 2 atriðum, hvert starf mitt mun • aðailega heinast í fyrstu hér á • íslandi, en það hlýtur að snú- 2 ast mikið um efnahagsvanda • 'v'.r, sagði hinn nýskipaði am • bassador Bandaríkianna, Luther 2 ’• logle. i viðtali við Vísi í • morgun, en hann ko; til Reykja 2 víkur í gærkvöldi. • Við þetta , ^igamikla verkefni . vonast ég til að kynni mín af 2 viðskiptaheiminum í Bandaríkj unum og raunar víðar geti kom ið að gagni, hélt hann áfram. — Replogle hefur rekið stærsta framleiðslufyrirtæki hnattlíkana heims í 39 ár, en hann er jafn- framt eigandi fyrirtækisins. Nú hef ég að sjálfsögðu sagt iusum störfum við fyrirtækið. Það er talið meira en nó verk- efni. að sinna ambassadorsstarfi. Ambassadorinn bað Vísi að koma á f'ramfæri persónulegri kveðju og óskum frá Nixon Bandaríkiaforseta, sem hann var Þriggja stunda rafmagnsleysi Ég vil taka það fram sagði 2 hinn nýskipaði ambassador aö • Iokum, að það var mér mjög * nikil ánægja, að taka við þess 2 um störfum og lít ég fram til • dvalar minnar á Islandi fullur 2 bjartsýni. • fsland er afar líkt því sem ég • hafði gert mér í hugarlund, en 2 síðan ég frétti af því í blöðunum • að ég hefði verið skipaður í 2 þetta starf, hef ég kynnt mér 2 allt. sem að gagni mætti koma • um land og þ.jóð. 2 HÚSMÆÐUR á Seltjarnarnesi báru kalda rétti á borð fyrir eiginmenn sína í hádeginu í dag og voru lög- lega afsakaöar, því að rafmagn fór þar af öllum húsum um kl. 9 í morgun. Hvert hús á Seltjarnarnesi, hluti Kaplaskjólsvegar og nokkur hús við Einimel og C.anaskjól urðu raf- magnslaus þegar bilun varö á há- spennustreng, sem liggur í spenni- stöövar á Nesinu frá Aðveitustöð II við Meistaravelli. Vélgrafa, sem vann á vegum Raf- magnsveitu Reykjavíkur hjá Meist- aravöllum í morgun, lenti á há- spennustrengnum og olli skemmd- nnum. Þegar Vísir hafði tal af viðgerð- armönnum rafveitunnar fyrir há- degi í morgun, var búizt við því, að í fyrsta lagi yrði búið að kippa biluninni í lag kl. 12 á hádegi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.