Vísir - 30.05.1970, Blaðsíða 1

Vísir - 30.05.1970, Blaðsíða 1
( „Úfdeilum þessu sukrumenti ú meðun þuð endist## i i | Ennþá er mestallur bílakostur leigubilastöövanna í akstri og eiga flestar bílastöðvarnar bensínbirgðir í allt að viku. Veröa allar stöðvarn i ar opnar á kosningadag, en að öll- i um iíkindum veröur erfitt að fá j bíla þann dag. Blaöið haföi sam- i band viö .allar stöðvarnar i morg- | un og innti eftir bensínbirgöum. — | Helgi Geirsson forstj. Hreyfils sagði að þeir ættu aöeins það, sem var á geymum stöðvarinnar í upphafi verkfalls og er því nú skammtaö á bílana. Geröi hann ráö fyrir, að birgðirnar entust fram í næstu viku. Hjá Borgarbílastöðinni fengum við þær upplýsingar, að bílar í öðvar innar hefðu bensín til um þaö bil viku. Eggert Thorarensen forstj. BSR sagði, að þeir ættu dálítinn varatank, sem ekki væri byrjað á, og til þessa hefðu bílstjórarnir sjá'f ir séð um sitt bensín. Bjóst hann við að byrjað yrði að taka úr varatankn um eftir helgina. Hjá Bæjarleiðum hf. sagði Porkell Þorkellsson fram- kvæmdastjóri að skammtað væri á bílana úr smásjóði, sem þeir heföu „Við útdeilum þessu sakramenti á meðan þaö endist“, sagði Þorkell. Kristján Steindórsson hjá Bifreiða- stöð Steindórs sagði að einhvecjar varabirgðir væru til, en óvíst \ve lengi þær entust. — þs— Kjartan Ólafsson, G-lista: „Mikl- ar efasemdir voru í vetur um stuðn ing við Alþýðubandalagið, en það fólk hefur verið að koma til okkar aftur og fieiri í viöbót. Við stefn- um að þvi aö halda okkar þremur sætum. Við höfðum ríflega þrjá síðast, og auðvitað munu svo marg ir iistar koma niður á okkur eins Kjartan Jóhannsson, F-lista: „Ég get engu spáð. Við höfum hvorki vilja né getu til að keppa við aöra um auglýsingar og höfum lítið um okkur. Samt er ég bjartsýnn, og <■„! „!,!„.„ einn.“ Hafsteinn Einarsson, K-lista: „É| tel okkur fá einn. Til þess þurfun við 2300—2400 atkvæði, sem éf held að við höfum. Annars vil éf ekki spá um úrslitin, og litlu skipt ir, hvernig hinir flokkamir skiptí með sér atkvæðum." — HH Bjartarí horfur / rekstrínum — segir Kristján Guðlaugsson, stjórnarfor- mabur Loftleiða, sem högnuðust um 69 milljónir króna á siðasta ári og afskrif- uðu fyrir 405 milljónir króna BJARTARI horfur eru varð- andi rekstur Loftleiða að sögn Kristjáns Guölaugsson- ar, stjórnarformanns. Kom þetta fram í skýrslu félags- stjórnar Loftleiða hf á aðal- fundinum í gær. Á síðasta ári var heldur dekkra útlit, er „hatrammar“ deilur við flug- liða stóðu yfir. „En úr þess- ari deilu greiddist á viðun- andi veg“, sagði Kristján og kvað hann öll samskipti við flugliða hafa verið með mestu vinsemd síðan. Reikningslegur hagnaður Loft leiöa á síðasta árj nam kr. 68.771.566.19. en afskriftir á eignum námu 404.934.332.75. Höfuðstóll félagsins var nei- kvæður um kr. 140.5 millj. í árslok 1968 en um síðustu ára- mót var hann neikvæður um 45.2 millj. króna. Heildarhagn- aður, ef teknar eru með seldar eignir á árinu er um 96 milljón- ir króna. „Vafalaust telja ýmsir afskrift irnar ríiflegar", sagði Kristján, „en þá ber þess að gæta að þær eru állsendis ófullnægjandi, með því að Rolls Royce flugvél- ar félagsins haifa fallið mun meir í verði en afskriftum nemur, enda vafasamt að þær myndu seljast fyrir bókifært verö, — ef þær á annað borð reyndust seljanlegar". Hins vegar kvað Kristján vélar þessar hafa bjarg að félaginu fjárhagslega í sam- keppninni, en með tilkomu þota af fullkomnustu gerð, hefði öll afkoma orðið óhagstæðari og reksturinn erfiðari. Hins vegar má segja, að Loftleiðir hafi áð- ur setið uppi með úreltan fiug vélakost fimm DC-GB flugvél- af, en samt fannst aö lokum lausn á því máli. Er nú hugsað um svipaða lausn á vandanum varðandi RR-400. Það kom fram á fundinum aö Loftleiðir og Intemational Air Bahama hafa tekið 4 þotur á frá Seabord og er leigu- gjaldið fyrir þær 165 þús. dalir á mánuði á hverja vél. Næsta vetur verða aðeins 2 þotur á ieigu og annast meginhiutann flutningunum bæði fyrir Loft leiðir á norðurleiðinni og eins Air Bahama á suðurieiðinni .Er um mikla hagkvæmni aö ræða. Heildarverðmæti vélanna fjög- urra er um 4400 millj. króna. Öll stjóm Loftleiða var endur kjörin, Kristján Guðlaugsson, forniaður, Sigurður Heigason, varaformaður, Alfreð Elfasson, Einar Árnason og E. K. Olsen, en í varastjóm Sveinn Bene- diktsson og Dagfinnur Stefáns- son. Endurskoðendur eru þeir Stefán Björnsson og Þorleifur Guðmundsson. Stjórnin lagði til að hluthöf- um yrði greiddur 25% arður vegna ársins 1969 og var það samþykkt. -JBP- Ragnar Kjartansson, kosningastj. D-listans og Hörðúr Einarsson for maður fulltrúaráðs Sjálfstæðis- flokksins. „Við fáum átta, en vitum ekki hvernig atkvæðin skiptast á hina fiokkana. Baráttan hefur geng ið að óskum og menn tekið vel til- mæium um að hlaupa undir bagga með bíla. Stefnt er að því, aö menn skiptist á í keyrslu á kjördag, þann ig að margir taki þátt í akstrinum á hverjum b£I.“ Þráinn Valdimarsson B-lista: „Það hefur verið miklu meiri friður í kosningabaráttunni nú en áður var. Þess vegna er miklu meiri ó- vissa um úrslitin. Fólk hugsar sitt heima.“ Þráinn taldi baráttuna vera milli 3 manns B-lista og 8. manns D-lista. Ambjörn Kristinsson, kosninga- stjóri A-lista: „Ég tel ekki, aö við hefðum getað unnið betur en við höfum gert. Prýðilega hefur tekizt að fá bifreiðir, og margir hafa lagt bifreiðum sínum til að spara bens- ín til kjördags". KNATT- SPYRNAN HEILLAR • Knattspyrnan á hug drengja allan. í tugum, ef ekki hundr- uðum flokka, skipta strákarnir sér nlður um borgina. Það er skipt i tvð lið, og síðan hefst leikurinn, sem oft geíur varað lengl. Hér er eitt strákafélagið á æfingu í gær- kvöldi, það eru strákarair í Heima hverfinu, sem þarna brugðu á leik í kvöldsólinni. Líkur fyrir góðu kosningaveðri Hvernig verður veðrið á kjör- dag? Þannig kann margur að hugsa daginn fyrir hinn mikla dag. Við hringdum í Veðurstof una og spurðumst fyrir um veð urspá .sunnudagsins. Jónas Jakobsson tjáði blaða- manni Vísis að enginn stór lægð væri nú í nánd og væri útlit fyrir að v.indur yrði hægur um allt land og veður stillt. Hins vegar kvað Jónas ekl ólíklegt að vindar yrðu af ýms um áttum eftir stöðum á lanc inu. Hæg suöaustan veröur sun anlands með smáskúrum. Anr ars staðar munu vindar blása a öðrum áttum. Veðriö verður þv á „báðum áttum“, — e. t. v nokkuö dæmigert kosningaveð ur. -MV- VISIR 60. árg. — Laugardagur 30. maí 1970. — 119. tbl. TVISYNAR K0SNINGAR Visir lieimssekir kosningastjóra allra lista i Reykjavik Vísir heimsótti í gærkvöldi kosn-1 stjórar F og K listanna töldu, að ingastjóra allra flokka í Reykjavík þeir fengju mann. Annars voru til þess að „heyra í þeim hljóðið“ menn sammála, að erfitt væri að Sjálfstæðismenn töldu sig mundu spá, einkum léti unga fólkið ekki fá átta menn kjörna og kosninga- ' mikið uppi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.