Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VISIR
Atvimwleysi skólafólks
horfíð í Reykjavík
•  Atvinnuleysi skólafólks má I 14 skólastúlkur voru á atvinnu-
heita úr sögunni í Reykja-  leysisskránni  nú um mánaða-
vik. Aðeins  18  skólapiltar og I mótin. Þetta er 'mikii breyting.
Helgin drukknaði í rigningunni
Nokkur 'ólvun ab Húsafelli þrátt fyrir áfengis- 0 Gleði verzlunarmanna-
bannib - og hrakningar illa klæddra unglinga helgarinnar nánast drukkn
,,,,,           t!í,W!!-.....                     ífi  ,  aði í slagveðursrigningun-
um, sem gengu hér yfir
Suðurland og Vesturland.
1 rennbíautum tjöldum
hímdu flestar stundir þær
tólf þúsundir, sem að Húsa
felli fóru um helgina, og
ánægjan af útilegunni
seytlaðist með rigningar-
vatninu niður í blauta for-
ina. Ef tir var hrollurinn. —
Þannig fór nú þessi helgi,
sem fIestir hlakka allt árið
um kring til að njóta úti í
guðs grænni náttúrunni.
Að venju sótti langmestur
fjöldi fólks úr þéttbýlinu í Húsa
fellsskóg, þar sem von var
mestrar skipulagningar og mik
illa skemmtana samkvæmt hin-
um síðari árum. Strax síðdegis
á föstudag streymdi fólk upp í
Borgarfjörð og hélt svo áfram
umferðarstraumurinn á laugar-
dag.
Um 30 lögreglumenn unnu að
löggæzlustörfum 1 Húsafells-
skógi um helgina og höföu ær-
ið að starfa, „en það bar þvi
miður allt of mikið á ölvun á
staðnum", sagði fulltrúi sýslu-
manns í Borgarnesi, Þorvaldur
Einarsson. Hafði lögreglan af-
skipti af nær þremur hundruð-
um manna fyrir ölvunar sakir.
Þó var stranglega bannaö að
hafa áfengi um hönd á svæð-
inu, og tóku lögreglumenn hátt
á þriðja hundrað flöskur af á-
fengi til geymslu af fullorðnu
fólki, en þó var meira tekið af
unglingum, sem ekki höfðu náð
aldri til þess að hafa vín um
hönd, og var því öllu hellt nið-
ur.
„Veðrið spillti miklu, þvl aö
fólk lagðist inn í tjöldin, þegar
það fann enga ánægju í þvf að
ganga um svæöið og skoða sig
um'*  sagði fulltrúinn.
„Alltof stór hópur fólks var
ekki fataður eða á neinn hátt
búinn undir það að mæta vætu
eða næturkuldanum, og hjálpar
sveit skáta og björgunarsveit-
irnar Ingólfur og Ok höfðu mikl
'ar'  ánnir  áf  því  að  hlynna
m-+ ws. io.
frá því í lok júní, þegar 168
skólapiltar og 47 skólastúlkur
voru á atvinnuleysisskrá í höf-
uðborginni.
Alls voru atvinnulausir 31. jftlí
124, þar af 73 karlar og 51 kona.
Mánuði áður höfðu 313 verið at-
vinnulausir, svo að atvinnuleysið
hefúr minnkað um meira en 3/4 á
þessum mánuði einum.
Stærstu hópar atvinnulausra eru
verkamenn með 24, verzlunarkon-
ur með 13 og sjómenn 11, auk
skólafólksins. Að öllu samanlögðu
eru þetta lægstu tölur um atvinnu-
leysi í langan aldur.
Tölur þessar eru frá Ráðninga-
stofu Reykjavíkurborgar.   —HH
Engin alvarleg slys
um helgina
•  Engin  alvarleg slys urðu um ,
helgina,  en  nokkur  óhöpp.
Þrjú tjöld brunnu um helgina, tvö !
í Atlavík og eitt i Húsafelli.'en þar !
brenndist piltur og var fluttur á
sjúkrahús.   Reyndist   pilturinn
brenndur 2. stigs bruna á handlegg,
en bruninn var ekki talinn alvar- !
legur  og  íékk  nilturinn að fara
hcini.
Þá valt jeppi með sex manns á •
Vaölaheiði og viðbeinsbrotnaði i
stúlka sem 1 bílnum var. Þrjú;
minniháttar' umferðaróhöpp urðu 1;
Borgarfirðinum, enda var umferð'
bar mjög míki1.',en'um önnur slys ;
eða ólíöpp var" lögreglunni ekki
kunnugt eftit þessa miklu um- •
ferðárhelgi.               — ÞS
1 guðs grænni náttúrunni í Hlúsafellsskógi uni holgina — en stór
hópur unglinga var þó ekki svo vel búinn s.em þessir tveir piltar
með hlífðarföt, og var margur hrakinn, blautur og kaldur.
Dómur / Laxárvirkjunarmálihu í morgun:
Framkvæmd-
irnar innan
í                               ' é                        •
marka laganna
— bændum synjad um framgang lögbannsins
• Dómur var í morgun felld-
ur í máli því, sem bændur
f Aðaldal og Laxárdal höfðuðu
gegn stjórn Laxárvirkjunar. Var
bændum synjað um framgang
lögbannsgerðar, sem þeir höfðu
krafizt á hendur Laxárvirkjun
og framkvæmdir virkjunarinnar
taldar innan marka laganna.
Magnús Thoroddsen setudómari
í málinu tilkynnti lögmönnum aðila
um dóminn kl. 10.30 í morgun og
heifur ekki verið ákveðið- hvort
dóminum yrði áfrýjað. Þá var máls-
kostnaður felldur niður, sem þýðir
að hvor aöili um sig ber sinn
kostnað af m.álinu.         —ÞS
Hluti af flöskusafninu, sem Iögreglan tók af fullorðnum að Húsafelli, en nær þrjú hundruð flöskur j
vorú teknar til varðveizlu, meðan meira magn yar þó tekið af unglingum, sem ekki höfðu aklur;
til að hafa áfengi um hönd, og vár því heilt niður.
íslenzkir trésntiðir í Grænlandi
• AHmargir íslenzkir trésmið-
i ir eru nú i Grænlandi, þar sem
þeir vinna við byggingu fjöl-
býlishúsa og skóla í Juliane-
haab og þar í nágrenrtinu. Hafa
i farið í sumar 7 trésmiðir héðan
frá Reykjávík, og nokkrir höfðu
verið við vínnu í Svíþjóð og
fóru beint þaðan.
Samkvæmt  uppíýsingum  for-
f manns '  Trésmiðafélagsins,   Jóns
' #A-1-..— - ......    -  -".  -¦  ¦-: -
Snorra Þorleifssonar, í morgun lík-
ar mönnunum mjög vel þar ytra,
aöbúnaður er ágætur og launi n
sömuleiðis. Eru þarna nokkrir
menn, sem einnig voru f fyrrasum-
ar, en þá var íslenzkur verkfræð-
ingur, Ólafur Sigurðsson, yerk-
stjóri yfir Islendingunum. Ekki
kvaöst Jón Snorri yitá til að fleiri
færu utan í sumar úr þessu, en
gert er ráð fyrir að þeir siem eru
í Grænlandi nuna, k'omi heim í
haust.  '                  —ÞS
Enn leitað að rússnesku vélinni
Margir efast um ao hún hafi fórizt. Hefur leitin kostab hundrub milljóna?
n
# Leit stendur enn yfir að
rússnesku risaflugvélinni
Antonov 22, sem á að hafa
farizt 18. júlí sl. eða fyrir
rúmum tveimur vikum. Rúss-
nesku flugvélarnar tvær, sem
fengu leyfi til að hafa aðset-
ur á KeflavíkurflugvelH, leit-
uðu í morgun og auk þess
ein flugvél frá varnarliðinu.
Leitin, sem nú hefur staðið
á þriðju viku frá fslandi, Græn-
landi og Kanada, er ein sú um
fangsmesta, sem gerð hefur ver
ið á þessum slóðum, en auk flug
véla hafa fjöldamörg skip tek-
ið þátt í leitinni, m.a. veðurat-
hugunarskip og veiðiskip. Töl-
ur um kostnað af leitinni liggja
ekki fyrir,  en himinháar upp-
hæðir hafa verið nefndar. Sagt
hefur verið, að leitin hafi kost
að hundruð milljóna ísl. króna.
Það skiptir svo kannski
minna máli, að þeir eru margir,
sem eru efins í, aö flugvélin
hafi yfirleitt farizt og eru
fyrstu yfirlýsingar Rússa sjálfra
ekki sízt til þess fallnar aö ýta
undir þann orðróm.      - VJ
í
!
I

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16