Vísir - 08.08.1970, Page 4

Vísir - 08.08.1970, Page 4
4 V 1 S I R . Laugardagur 8. ágúst 1970. TJrval úr dag- skrá næstu viku von Humboldt. Þýzk mynd um einn fjölhæfasta visindamann sögunnar. 18.50 Hljómsveit Ingimars Eydals. Áður sýnt 22. júní 1970. 20.30 Dísa. Fjárhættuspil. 20.55 Svipbrigði dýra. Brezk fræðslumynd. 21.25 Litla lúðrasveitin leikur. 21.40 í óvinahöfn. Brezk bíómynd, gerð áriö 1954. Leikstjóri José Ferrer. Laugardaginn 15. ágúst verður endurtekinn skemmtiþáttur hljómsveitar Ingimars Eydals, sem iður var sýndur í sjónvarpinu 22. júní í sumar. Litla lúðrasveitm leikur í sjónvarpinu á laugar dagskvöid. A myndinni eru Björn R. Einarsson, Stefán Þ. Stephensen, Jón Sigurðsson og Lárus Sveinsson, en auk þeirra leikur Bjarni Guðmunds son. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 „Mitt haf, mín jörð“ Sigríður Schiöth les ljóð eftir Ragnheiöi Vigfúsdóttur. 19.40 Karlakórinn Fóstbræðui syngur. Hljóöritað á tónleikum í Austurbæjarbíói í apríl s.l. 20.10 Svikahrappar og hrekkja- lómar. V. „Maðurinn, sem langaði til að eignast Portúgal". Sveinn Ásgeirsson tekur saman þátt f gamni og alvöru óg flyt- ur ásamt Ævari. R. Kvaran. 20.55 „Hafgúuseiður", vals eftir Waldteufel. 21.05 Englar á hjólum. Þættir úr Bandaríkjaför tékkneska skáldsins Holubs. Þorgeir Þor- geirsson þýddi og bjó til flutn- ings. Flytjendur ásamt honum: Baldvin Halldórsson og Sigurð- ur Skúlason. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir 1 stuttu málL Mánudagur 10. ágúst. 19.30 Um daginn og veginn. Ingvar Gíslason alþingismaður talar. 20.20 Sameinuðu þjóðimar. ívar Guðmundsson flytur fyrsta erindi. 20.45 Tónlist eftir Béla Bartók. 21.00 Búnaöarþáttur: Minningar frá dvöl í búnaðarskóla á ár- unum 1913 — 15, Gísli Kristjáns son flytur siðari þátt eftir Þor- gils Guðmundsson. Þriðjudagur 11. ágúst. 19.30 1 handraðanum. Davið Odds son og Hrafn Gunnlaugsson sjá um þáttinn. 20.50 Íþróttalíf. Öm Eiðsson segir frá afreksmönnum. 21.30 Spurt og svarað. Þorsteinn Helgason leitar svara 'við spurningum hlustenda. 22.35 íslenzk sönglög. 22.50 Á hljóðbergi. Leikið af fingrum fram: Mike Nichols og Elaine May flytja gamanþætti við uhdirleik Marty Rubenstein. Miðvikudagur 12. ágúst. 19.35 Rikar þjóðir og snauðar. Björn Þorsteinsson og Ólafur Einarsson taka saman þáttinn. 20.20 Sumarvaka. a. „Fjallið, sem alltaf var að kalla“. Guðjón Ingi Sigurðsson les sumarævintýr eftir Huldu. b. Visnamál. Hersilía Sveins- dóttir fer með stökur eftir ýmsa höfunda. c. Kórsöngur: Karlakór Hún- vetningafélagsins í Reykjavík syngur íslenzk og erlend lög. Þorvaldur Björnsson stj. d. Sýnir Gísla Sigurðssonar. Margrét Jónsdóttir flytur frá- söguþátt úr Gráskinnu. 22.35 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. Fimmtudagur 13. ágúst. 19.30 Landslag og leiðir. Dr. Haraldur Matthíasson talar um Hreppa. 20.30 Leikrit: „Dánarminning" eftir Bjama Benediktsson frá Hofteigi. Áður útvarpað 31. marz 1962. Leikstjóri Gísli Halldórsson. 21.40 „Minning séra Jóns Stein- grímssonar og Skaftfellingar". Séra Óskar J. Þorláksson flytur erindi. 22.35 Yannula Pappas frá New York syngur í útvarpssal við undirleik Áma Kristjánssonar. Föstudagur 14. ágúst. 17.30 Ferðaþættir frá Bandarikj- unum og Kanada. Þóroddur Guðmundsson rithöfundur flyt- ur fyrsta þátt, „Land haust- litanna". 19.35 Efst á baugi. Rætt um erlend málefni. 20.25 Lögberg. Jón Hnefill Aðal- steinsson fil. lic. flytur sfðara erindi. 21.00 Frá píanótónleikum í Austurbæjarbíói f janúar s.l. Marc Raubenheimer leikur. 21.30 Útvarpssagan: „Sælueyjan" eftir August Strindberg. Magn- ús Ásgeirsson þýddi. Erlingur E. Halldórsson les fyrsta lest- ur. Laugardagur 15. ágúst. 13.00 Þetta vil ég heyra. 15.15 1 lággfr. Jökull Jakobsson bregður sér fáeinar ópólitískar þingmannaleiðir með nokkrar plötur í nestið. 17.30 Feröaþættir frá Banda- ríkjunum og Kanada. Þóroddur Guömundsson rithöfundur flyt- ur annan þátt. 19.30 Daglegt líf. Ámi Gunnars- son og Valdimar Jóhannesson sjá um þáttinn. 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 „Messudagur". Smásaga eftir Guðmund Halldórsson, höfundur les. 21.00 Um litla stund. Jónas Jónasson sér um þáttmn. Sunnudagur 9. ágúst. 18.00 Helgistund. Séra Frank M. Halldórsson, Nesprestakalli. 18.15 Ævjntýri á árbakkarium. Kapphlaupið. Brezkur mynda- flokkur, þar sem dýr leika aðalhlutverkin. 18.25 Abott og Costello. Teikni- myndaflokkur, gerður af Hanna og Barbera. 18.40 Hrói höttur. Skógareldur. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Aldrei styggðaryrði. Gamanmyndaflokkur um brezk miðstéttarhjón. Þessi þáttur nefnist Miskunnsami Samverj- inn. Leikstjóri Stuart Allen. Aðalhlutverk: Nyree Dawn Porter og Paul Daneman. 21.05 Þríhyrningurinn. Þrír ball- ettar eftir Dimitry Cheremeteff og Birgittu Kiviniemi. 21.25 Eitt pund á borðið. Einþáttungur eftir Sean O’Cas- ey, fluttur af nemendum, sem brautskráðust úr leiklistar- skóla Þjóðleikhússins f vor. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Leikstj. Brynja Benediktsdóttir. Stj. upptöku Tage Ammen- drup. Persónur og leikendur: Stúlkan, sem stjómar pósthús- inu í Pimblico, Ingunn Jens- dóttir, Jerry, verkamaður, Þór- hallur Sigurðsson, Sammy, ann ar verkamaður Jönas R. Sigfús son Kona, Sigrún Valbergsdótt ir, Lögregluþjónn Randver Þor- láksson. 21.50 Sahara. Á öld tækninnar tíðkast enn hinar hættulegu og sérstæðu lestaferðir á úlföldum um stærstu eyöimörk heims. Mynd þessa tóku bandarískir sjónvarpsmenn, en þeir fylgd- ust með úlfaldalest mikilli, sem ferðaðist 800 kílómetra vega- lengd á einum mánuði yfir sjóðheita sandauðnina. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.40 Dagskrárlok. Mánudagur 10. ágúst. 20.30 Á skemmtisiglingu. Kanadísk teiknimynd. 20.40 Fyrir augliti hafsins. Sjónvarpsleikrit, byggt á sögu eftir Arvid Möme. Fyrri hluti. Ungur stúdent frá Abo kynnist sælu og sorg í lífi fólksins í finnska skerjagarðinum. Jíl.45 Hver eyddi Erie- vatn? Erie-vatnið á landamærum Bandaríkjanna og Kanada iðaði fyrrum af lífi, en er nú orðið að risavöxnum for- arpolli af mannavöldum. Þriðjudagur 11. ágúst. 20.30 Leynireglan. Framhalds- myndaflokkur í 13 þáttum, gerður af franska sjónvarpinu og byggður á sögu eftir Alex- andre Dumas. 2. þáttur. Aðalhlutverk: Claude Giraud, Yves Lefebvre og Gilles Pelletier. 21.00 Á öndverðum meiöi. 21.35 íþróttir. Umsjónarmaöur Sigurður Sigurðsson. Miðvikudagur 12. ágúst. 20.30 Steinaldarmennirnir. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.00 Miðvikudagsmyndin. Barnæska mín. Sovézk bió- mynd, hin fyrsta af þremur, sem gerðar vom árin 1938— 1940 og byggðar á sjálfsævi- sögu Maxíms Gorkls. Alex Pechkov elst upp hjá ströngum afáj góðlyndri ömmu og tveim frændum, sem elda grátt silfur. 22.30 Fjölskyldubíllinn. 6. þáttur. Kælikerfi og smumingskerfi. Föstudagur 14. ágúst. 20.30 Frá tónleikum Sameinuðu þjóðanna í Vínarborg. Sinfóníuhljómsveit austurríska sjónvarpsins leikur. 21.10 Skelegg skötuhjú. Nýr, brezkur myndaflokkur í léttum dúr. Aðalhlutverk: Patrick MacNee og Diana Rigg. 22.00 Erlend málefni Umsjónar- maður Ásgeir Ingólfsson. Laugardagur 15. ágúst. 18.00 Endurtekið efni. Alexander SJÓNVARP • ! IÍTVARP • { ■ ; :;s._ 1 Sunnudagur 9. ágúst. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. Ur forustugreinum. 9.15 Morguntónleikar. 11.00 Messa i Laugarneskirkju. Prestur: Séra Grímur Grims- son. 12.15 Hádegisútvarp. 13.00 Gatan mín. Jökull. Jakobs- son gengur um Lindargötu meö Sigurði Ámasyni. Tónleikar. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá franska útvarpinu. 15.40 Sunnudagslögin. 16.55 Veöurfregnir. 17.00 Bamatími: Sigrún Bjöms- dóttir stjómar. 18.00 Fréttir á ensku. Stundarkom með Pablo Casals, sem leikur sigild smálög.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.