Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VISIR
60. árg. — Mánudagur 10. águst 1970. — 178. tbl.
LEIGUBÍLSTJÓRI ILLA
LEIKINN EFTIR ÁRÁS
— farpegi rébst  prisvar á hann í b'ilnum
Leigubílstjóri varð fyrir árási
farþega á laugardag, er hann'
var  að  aka  farþeganum  og
fleira fólki út á flugvöll, en fólk-
Tókst naumhgaa
véfínni yfír aanninn
Heppni ab vélin var galtóm, segir Hugstjóri Friendship-vélarinnar
£ Litlu munaði, að illa
færi, þegar maður
hljóp út á flugbrautina á
Reykjavíkurflugvelli ein
mitt í sömu svifum sem
Fokker Friendship-vél
Flugfélags íslands var
að hefja sig til flugs af
brautinni í gærkvöldi kl.
21.40.
£  „Við vorum komnir
á það mikinn hraða,
að okkur þótti vaf asamt
hvort við næðum að
stöðva vélina á þeirri
vegalengd, sem við átt-
um ófarna að mannin-
um," sagði flugstjórinn,
Jón R. Steindórsson, við
Vísi.
„Það var alls óvíst, hver við
brögð hans yrðu — hvort hann
mundi nema staðar, snúa viö
eða gera hvaö — svo að við
gripum til þess að hefja vélina
á loft, en við vorum svo heppn
ir  að hiin var galtóm og fis-
létt og flugtakið -tókst ágæt-
lega", sagði Jón flugstjóri. Vél
in var á leið til Vestmannaeyja
að sækja fólk af þjóðhátíð.
Var maðurinn kominn út á-
miðja flugbraut, þegar flug-
mennirnir komu auga á hann og
fengu samtímis viðvörun úr
flugturninum, þar sem flugum-
ferðarstjórar horfðu á atvikið
með öndina í hálsinum.en það-
an frá séð var tvísýnt, hvernig
fara mundi.
Lögreglunni var afhentur
maðurinn, sem kvaðst hafa ver
ið á kvöldgöngu í góða veðrinu,
en þetta var um kl. hálf tíu í
gærkvöldi. Sagðist hann hafa
ætlað að stytta' sér leið yfir
flugbrautina og ekki hafa séð
flugvélina, fyrr eh harin var
kominn út á brautina, en þá
greiþ hann fát, og hann ætlaöi
að hlaupá áfram —úr'vegi vél
arinnar. Vegna krankléika var
hann með bómuH troðnaíéyrun
og heyrði ekki í fyrstu flugvélar
dyninn. •
' „Umferð óviðkomandi fólks á
flugveilinum hefur veriö okkur.
sífellt áhyggjuefni", sagði'Gunn
ar Sigurðsson, flugvallarstjóri í
samtali við blaðam. Vísis í morg
un .„Þrátt fyrir strangt bann á
rápi yfir flugbrautirnar og viður
lög, sem nema tugum þúsunda í
sekt, er ævinlega fólk á stjái,
sem viö verðum að verja'flug-
brautirnar fyrir. Tii þess höfum
við einn bíl á stöðugu varðbergi
allan dáginn, en gamla girðing
in er varla mannhéld/ og gegnir
illa sínu hlutverki. Við erum að
koma upp annarri nýrri girð-
ingu eftir því sem fjármagn leyf
ir okkur og gerum okkur vonir
um að hún muni létta okkur
eitthvað gæzlu vallarins." — GP
Ökumaður á try lltum
flótta undan lögreglunni
Hafbi næstum ekib fvo lögreglupjóna niður Lá vib stórslysi
ið ætlaði til Vestmannaeyja. Var
fólkið orðið of seint til að ná
í flugvélina og sneri bflstjórinn
við með það, en eftir margend-
urteknar árásir eins farþegans
á bílstjórann, náði bflstjórinn í
lögregluna. Var fólkið allt á bak
og burt er lögreglan kom, en
bílstjórinn liggur nú með sokk-
íð auga og getur ekki mætt til
vinnu þessa viku.
Blaðið náði sambandi við þenn-
an bílstjóra í morgun, en hann
heitir Þór Magnússon og ekur á
Bæjarleiðum. Þór sagði svo frá at-
burðunum:
Það var um þrjú leytið á laug-
árdag, að ég tók tvo menn upp í
bflinn, ók þeim aö húsi, þar sem
annar fór inn. Hinn farþeginn var
ölvaður, en mjög rólegur. Skyndi-
lega reis hann upp í aftursætinu og
þreif fyrir bringu mér, sneri mér
við í sætinu og. skellti höfðinu í
gagnaugað á mér. Er' ég mjög mar-
inn á höfðinu og annað augað
sokkið eftir þessar barsmiðar. Hinn
farþeginn kom nú og stúlka með
honum og ók ég þeim áleiðis út
á flugvöll, en þau ætiuöu til Vest-
mannaeyja. Réðist hann þá alftur
á mig, en hinn farþeginn gat hald-
ið honum. Nó varð fólkinu ljóst,
að það hafð; misst af vélinni og
var þá snúið við. I þriöja sinn réð-
ist maðurinn á mig, en þá baT að
bíl og gat ég kallað á Iögregluna.
Þegar hún kom var fólkiö allt á
bak og burt. Lögreglan er nú með
málið í rannsókn, en Þór er undir
læknishendi og veröur að liggja
þessa viku í rúminu.  '     — ÞS
. I   .
•  Rauð ljós og sírenuvæl lög-
' reglubifreiðanna, sem eltu 18
iára gamlan ökuþór úr Hafnar-
firði   aðfaranótt   sunnudags,
höfðu engin áhrif á ökumann,
sem gerði allt hvað hann gat til
í þess að hrísta af sér eftirfylgd-
¦ ina.
•  Einhver glæfralegasti akst-
ur, er lögreglan hefur orðið vitni,
' að, átti sér stað þessa nótt, þeg-
; lögreglumenn reyndu að stöðva
j bifreið af gerðinni Volvo (model
1970), sem nærri hafði ekið yfir
, tvo lögreglumenn í miðbænum,
j þegar þeir reyndu að stöðva öku
: manninn.
Pilturinn hafði séð stöðvunar- .
J merki lögreglumannanna tveggja,
\ en jók bara hraðann, og tókst '
j mönnunum með herkjum að forða !
.; sér úr vegi bílsins. En síðan hófst i
[ mikill eltingaleikur, sem . barst *
\ um fjölmargar götur í eystrj híuta
; borgarinnar.
; M. a. var ekið um Kringlumýrar-
'ií braut, Mikl.ubraut, Háaleitisbraut,
; Árrhúla, Fellsmúla, Hallarmúla,
r Suöuríandsbraut og Skógargerði,
i svo nefnt sé eitthvað er gefur til
' kynna svæðið, sem farið var yfir.
Nokkrumsinnum' gaifst lögreglu-
¦ mönnum á bifreiðum sínum tæki-
I færi til að króa pilt af í götum, en
íhraði bifreiðar háns'var slíkur, að
v lögreglumennirnir vildu ekki tefla
; á þá hættu, að af hlytist stórslys.
Munaði eitt sinn afar litlu, þeg-
; ar ökuþórinn geystist fram úr bií"-
en þá var strætisvagni ekið í sömu
mund inn á Suðurlandsbrautina. En
vagnstjórinn sýndi það snarfæði,
sem dugði til að koma í veg fyrir
slys.
I Skógargerði stöðvaði flótta-
maðuririn bifreið sína og hljóp út
úr henni. Hljóp hann síðan eftir
hitaveitustokk og yfir í Litlagerði,
þar sem hann faldi sig i trjágarði,
en fannst og var handsamaður.
Viðurkenndi hann eftir á að hafa
ætlað að flýja undan vörðum lag-
anna, en hann hafði orðið hrædd-
ur, þegar honum voru fyrst sýnd
stöðvunarmerki, því að hann hafði
fyrr um kvöldið drukkið tvö til þrjii
glös af ákavíti.           — GP
//
Verðum að sá -affur"
segir gdroyrkjustjóri — erfitt ab fá mold og p'ókur
• Við höfum unnið óhemju
mikið undanfarið að þvi
að sá í og þekja ýmis svæði
og eyjur við malbikaðar göt-
ur í bænum. Það fræ, sem
hefur verið sáð í vor, spírar
mjög illa og við búum okkur
undir að sá í þetta mestallt
aftur næsta sumar," sagði
garðyrkjustjóri, Hafliði Jóns-
son, er blaðið hafði samband
við hann í morgun.
Hafliði  sagöi  ennfremur,  að
blómin, sem gróðursett voru í
vor, spryttu mjög illa, enda gróö
ursett mun -seinna en vanalega
vegna verkfalla og ótíðar. Ot-
litiö í garðlöndunum við Korp-
úlfsstaði er einnig slæmt, nema
haustið verði þvi betra. Mold
og þökur er oröiö erfitt að fá' í
Reykjavík og sagði Hafliði, að
nú yrðu þeir að sækja allar
þökur austur í Ölfus.
„Moldin er líka að ganga til
þurrðar og við búumst eins við
að þurfa að fara að sækja hana
austur fyrir fjall líka," sagði
Hafliði.                - ÞS
ll  |    'dttliiiBmikfÉ
A sólardöguíium undanfarið, sérstaklega nú urii helgiria, hafa' margir brugðið sér út í garð og hugað að gróðrinum, bæði ungir
' reið hjá Múla á Suðurlandsbraut,  sem gamlir. Þar sém sáð hefur verið er spretta rnjög slæm og allt útlit fyrir, að sá verði í það aftur næsta sumar.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16