Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						
*¦ ¦ ^- w—*vjm
WISIR
«0. árg. — Miðvikudagur 19. ágúst 1970. — 186. tbl.
Skemmdarverk á trjágróðri
eru  hversdagsatburðir
Trén v/ð Suburlandsbraut brotin
nidur og eyðilögð
— Þetta eru nánast orönir hvers
dagsatburðir, þótt það sé kannski
ekki alltaf jafnáberandi og þessi
i spjöll  við  Suðurlandsbraut,  sagði
! Hafliði  Jónsson,  garðyrkjustjóri,
ium  skemmdarverk,  sem  unnin
hafa verið á trjánum við Gnoðar-
i vogsblokkirnar  hjá   Suðurlands-
! braut.
Þar hafa trén verið klofin, brot-
[ in niður og rifnar af þeim grein
tar, svo að börkurinn hefur fletzt
; af. Svo greinilega er þarna að
: unnið, að það fer ekki á milli mála,
' að mannahendur haf a þarnaj verið
að verki.
„Þessi tré eru þau þriðju, sem
við höfum plantað þarna á 8 ár-
um, en það var viðleitni til þess að
reyna, hvort unnt væri að raekta
götutré, svona meðfram akbraut-
um. Reynslan spáir ekki góðu um
það", sagði Hafliði.
„Mikið af trjám í görðum borg
arinnar eyðiléggst af knatt-
spyrnuleikjum unglinganna, en
þarna hafa Jcrakkar líka brotið af
trjánum greinar til þess að h'afa
fyrir markhæla. Því miður eru for
eldrar ákaflega sinnulitlir um at-
ferli barna sinna."
Eitt slíkt tré, sem plantað er til
fegrunar umhverfinu, kostar milli
1000 og 1500 kr. — auk svo allrar
vinnunnar við ræktunina. Svo af
þessu leiðir töluvert fjárhagslegt
tjón, sem mörgum finnst þó hé-
gómi miðað við hve svona spell-
virki þykja andstyggileg.   —GP
Þrisvar sinnum á 8 árum hefur trjám verið plantað þarna, en þau standa lítið við vegna spellvirkja.
rÞað er eins og ferðamenn
fælist kirkjuklukkurnar"
¦— Prestar syngja sjö messur / Skálholti á
sunnudaginn fyrir ferðamenn^— Minna á tií
hvers kirkjan er, segir Guðmundur Oli
Olafsson, prestur / Skálholti
Eflaust væri Reykjávík svipiítil borg án Tjarnarinnar og þess
vegna rétt dg skylt að hlúa vel að .þessum augasteini borgarinnar.
1 morgún yoru ménrikpmnir.með pála pgrekur ogfarnir að dytta
að eystri bakka Tjarnarinnar í. sólskininu u kantinum framan við
líallargarðinn.,                                       — JH
^PRESTAR munu syngja
messu í Skálholti svo til
samfleytt allan næsta
sunnudag. Munu messur
byrja klukkan tíu og
standa fram á kvöld. Alls
fara þar fram sjö guðs-
þjónustur og munu fjórir
prestar prédika.
—  Við gerum þetta til þess að
Ieggja áherzlu á tiil hvers kirkjan
er. Hún á að vera til guðsþjónustu,
en ekfki sem sýningargripur, sagði
Guðmundur Ölj Ölafsson_ prestur
í Skjáiíioiliti, sem er upphaifsmaður
að þessari nýbreytai.
— Það er svo til stöðugur straum
ur feröamanna í Skál'holt yfir sum-
artiímann, sagði Guðmundur.
Plestir stanza þar stutt. Fæstir
koma f kirkju. Fólk fælist i burtu
þegar það heyrir i kirkjuklukkun-
um. Svo þyrpist það að aftur að
lokinni messu.
Messurnar á 'sunnudaginn verða
með svipuöu sniði og í fyrra, en
þá gerðum við tWraun með þetta.
Okkur þótti hún takast mjög vel.
Þorri þess fölks, sem þá fór um
stáðinn settist inn í kirkju til þess
að hlýða messu einhverja stund.
Alls munu um 600 manns hafa sótt
messur í kirkjunni þennan dag.
Við munum byrja með barna-
guðsiþjónustu klukkan tíu um
morguninn og síðan hef jast almenn-
ar guðsþjónustur klukkan hálf tólf.
AMs veröa sex almennar guðsþjón-
ustur yfir daginn. Par af verða að
minnsta kosti éin eða tvær með
venjulegum hætti. Sumt af þeim
verða hins vegar lesmessur, þar
sem ekki er viðhafður venjulegur
sálmasöngur.
Við verðum Ifklega fjórir prestar
saman, séra Arngrimur Jónsson í
Háiteigsprestakal'li,  séra . Magnús i
Guðjónsson á Eyrarbaikka og svo
mun  Valgeir  Ástráðsson,   stud. !
theol senniilega prédika, og senni- j
lega fieiri.
Það hefur fyrr verið fjölmennt í!
Skálholti og margar messur sungn-
ar og mörgutn mun finnast sem
þessar tíðagjörðir klerka i hinni
nýju Skálholtskirkju séu mjög í
anda sögunnar og minni á«forna
frægð. ,                  - JH
Islenzkur síldarsjómaður
fangelsaður í Álahorg
Skipverji af , sifldarskipi
nokkru frá Austfjörðum situr nú
inni í Álaiborg, eftir örlítið ævin-
týri, sem hann lenti í, þegar
skip hans var að landa sild í
Dammörku fyrir nokkru. —
Maðurinn hefur nú verið
hálfan mánuð í landi, og mun
sendiráð I'slands í Kaupmanna-
höfn vera að reyna að fá hann
lausan úr fangels'inu. Ekki hefur
verið dæmt í máli mannsins og
ekkert hefur fengizt uppgöfið
um afbrot hans en hann hefur
nú setið inni í viku eða svo. Var
í fyrstunni gerð mikil leit að
honum, áður en uppgötvaðist
að hann hafði lent á þessuni
vonda staö. Alilar vonir standa
til að hann verði innan . tiðar
frjáls undan þessari ánauð Dana.
- JH
NÓG ELDS-
RÍYTI AÐ FÁ
segir handbók flugmanna um flugvöllinn
á Hornafirbi
¦A-  Bensínafgreiðslumál      flug-
véla virðast hitamál meðal
þeirra, sem eiga og reka smáflug-
vélar, en frá þessum málum var
greint i gær í blaðinu. Bentu flug-
menn, sem hringdu í blaðið á í
þvi sambandi, að í handbók flug-
manna, Aeronautical Information
Publication, sem gefin er út af
Flugmálastjórn fyrir flugmenn hér
á landi, segir m. a. svo, þar sem
gefnar eru upplvsingar um flugvöll-
inn á Hornafirði varðandi bensín-
afgreiðslu: „Fuel available, 130 oct
ane, owned by Flugfélag íslands."
Sem sagt, að þarna sé eldsneyti að
fá, 130 oktana bensín, en þaö sé
í eigu F.í.
Eins og fram hefur komið, telur
Flugfélag íslands sjg ekki geta
stundað sölu á bensíni til flugvéla
á Hornafirði, né á öðrum stöðum,
bar sem félagið á bensínbirgðir.
Hins vegar kyaðst eihn flugmaður-.
inn vilja taka sérstaklega fram f
þessu sambandi, að á Akureyri;
nytu flugmenn á litlvm flugvélum
velvilja Tryggva Helgasonar, flug-
manns, en hann á- að öllu jöfnu:
nokkrar birgðir eldsneytis á flug-.
vellinum á Akureyri.;]      — JBPJ

1
:jpi
¦
1 v
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16