Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						60. árg. —
21. ágúst 1970. — 188. flfl.
i?W
U
íKe#r bræður fórust ibilslysi
Óku út of Norburlandsvegi og lentu / Aralæk
hjá Hnausum í Húnavatnssýslu
¦  Tveir menn fullorðn-
ir, bræður frá Akureyri,
fórust í bflslysi í Húna-
vatnssýslu í nótt.
¦  Var komið að bifreið
þeirra um kl. 2.30 í nótt,
þar sem hún hafði lent
út af Norðurlandsvegi
hjá bænum Hnausum í
Þingi, og hafði bíllinn
hafnað niðri í síki.
Áætlunarbifreið frá Norður-
leið á leið suður með 20 far-
þega kom fyrst aö slysstaðnum
í nótt og geröi bílstjóri hennar,
Sigurður Sigurðsson, mönnum
viðvart um slysið og lét sækja
hjálp.
„Við höföum lagt af stað frá
Blönduósi um kl. 1.45 og lík-
lega hefur klukkan veriö um
2.30, þegar ég ók niður brekk-
una að Aralæk, en þá veitti ég
eftirtekt róti á vegarkarttinum
hjá sfkisbrúnni og för að lfta í
kringum mig", sagði Sigurðar
við blaðamann Vísis í morgun.
„Þá sá ég ljós bifreiðar f
vatninu í síkinu, og leyndi sér
ekki hvað gerzt hafði.
— Ég reyndi að gera viðvart
í gegnum talstöðina, en náði
þá ekki sambandi. Hins vegar
komu að þrír piltar á bifreið,
sem ég sneri við og bað um að
gera viðvart á Blönduósi. Ann
ar bíll kom aö sunnan og send-
um viö skilaboö með honum að
bænum Hnausum", sagði Sig-
urður.
Lögregluþjónninn á Blöndu-
ósi,  Hjálmar  Eyþórsson,  kom
með aðstoðarmenn á staðmn og
var bifreiðin, sem var fðfksbíH
af Skodagerð, skráð á Akureyj-i,
dregin upp úr síkinu. Kotn þá
í Ijós, að f bifreiðmni wre tveir
menn, fullorðnir. Vbra bóðtr
mennirnir látnir.
Bifreiðin var i'lte farin,
rúður brotnar, og einnig var
hún full af vatni. Þar sem tofin
hafði farið út af veginu, var um
3ja metra hæð niður í síkið.
Þegar blaðið fór í prentun í
morgun, hafði ekkj náðst til
nánustu aðstandenda mann-
anna tveggja, og verður ekki
sagt frá nöfnum þeirra, að svo
komnu máli.           — GP

wm
Þessir fólksbílar eru meðal
þeirra 1524, sem fluttir voru inn
á fyrra misseri þessa árs.
Reiknaö með innflutningi
4000 bifreiða
„Ef við ættum að vinna upp
þann miiMa aftaiikipp í bifreiða-
sölunni, sem varð eftir síðustu
gengisfellingu og stóð alveg til
sáöusitu áramóta, er verð bifreiða .
komst aítur í viðunandj horf,
þyitftiutn við að selja um 6000
bifceiðir á þessu ári, en það
benidir alit til þess, að svo verði
ekki, og i mesta lagi reiknað
með rétt rúmlega 4000 bifreiða
sðta," sagði JúMœ Ólafsson hjá
PeJiagi M. bifreiðainniflytienda,
er bSaðam. Vffsis spuröist frétta
af bifreiðainnflutningnum.
„Það hefew þó orðið gáfurfeg ,
aukning fré því í fyrra," sagði
hann eonfremiur. „Till dæmis
voru ftetitar inn 1^4 folksbif-'.
reiðir á fyrra misseri þessa árs,
en aðeins 230 á sama tíma f
fyrm. Það er þó ekki UUlirt fyr-
ir, að þetta ár verði neitt met-
ár hja bifreiðainnfilytjendum."
Á bls. 9 í dag er fjaláað lítil-
lega um bifreiðainniflutninginn
og þau atriði, sem bifreiðakaup-,
endur leggja mest upp úr, aS
bifreiðirnar sem þeir hyggjast
kaupa hafi til að bera. — ÞJM
Miðstjórn Alþyðuflokksins tekur
afstöðu til þingrofs í dag
Skiptar skobanir innan floksins um haustskoðanir
• Eftir fund viðræðunefnda
stjórnarflokkanna, Alþýðu-
flokksins og Sjálfstæðisflokks-
ins, um þingrof f gær varð nið-
urstaðan sú, að fulltrúar Alþýðu
flokksins, sem ekki hafa umboð
til að taka ákvörðun um þing-
rof, munu leggja málið fyrir
miðstjórnarfund Alþýðuflokks-
ins í dag.
Taliö er, að fulltrúarnir 30 í mið
stjórninni hafi mjög skiptar skoðan
ir um, hvort rétt sé að efna til
haustkosninga. Sjálfstæöisflokkur
inn hins vegar er reiðubúinn til
haustkosninga, en mun ekki slíta
stjórnarsamstarfi, ef meirihluti
miöstjórnar Alþýðuflokksins hafn-
ar haustkosningum. Samkvæmt
málefnasamningi á milli stjórnar-
flokkanna verður þing ekki rofið,
13V2 punda bleikja
úr Skorradalsvatni
„Við vorum töluvert lengi að
ná henni inn fyrir borðstokk-
inn, sennilega um hálftima,"
sagði Hinrik Eiríksson, sá er
innbyrti einhverja stærstu
bleikju, sem veiðzt hefur.
Fiskurinn vð I3y2 pund, en
silungsbleikjur gerast yfir-
leitt ekki stærri.
Hinrik sagðist ekki vera mjög
æfður veiðimaður, aðeins ein-
sta'ka sinnum skreppa út á
Skorradalsvaitniö, en þar á hann
sumarbústað með öðrum manni,
og var sá með honum er bleikj-
an veiddist.
Hinrik sagði að það væri ein-
stakt að ná f stóran f^isk úr
Skorradalsvatni en veiðiri hefði
minnkað mikið eftir að Anda-
kflsvirkjun kom til sögunnar.
Veiðimálastjóri, Þór Guðjóns-
son tjáði Vísi að fyrir um 3—i
árum hefði Akurnesingur einn
krækt f 14 punda bleikju 1
Skorradalsivatni og hefði
sænska veiðiblaðið „Nap og
Nyt" af því tiiefni birt mynd af
bleikjunni ásamt veiðimannin-
um.
Veiðiraálastjórd sagði. að það
kæmi stundum fyrir að einstaka
fiskur næði mikilli stærð í vötn-
um þar sem fiskur er annars
yfirleitt smár, og stafaðj það af
því að stórvaxni fiskurinn gerð-
ist leiður á að éta aðeins svif
og botndýr og iegðist á með-
bræður sína í staðinn.
Urriðar ná oftast meiri þyngd
en bleikjur. Sá' stærsti sem
veiðimálastjóri vissi um, veidd-
ist í ÞingvaMavatni og vó sá
26 pund. Svo stórir fiskar veið-
ast helá í djúpum vötnum þar
sem erfitt er að ná í botndýr að
éta, og því leiðast matlystugir
fiskar til að éta smávaxna
frændur sína.          — GG
nema báðir stjórnarflokkarhir séu
því samþykkir.
Talið er mjög óvist, hvort mið-
stjórn Alþýðuflokksins vilji rjúfa'
þing. Einnig mun vera ágreiningur
meðal fulltrúa flokksins á viðræðu
fundum stjórnarflokkanna um
haustkosningar. Þannig munu for
maður flokksins og varaformaður
Gylfi Þ. Gíslason og Benedikt Grön
dal vera fylgjandi haustkosningum,
en Emil Jónsson, Eggert G. Þor-
steinsson og Óskar Hallgrímsson
munu vera því andvígir eða á báð-
um áttum.                — VJ
19 stig
á Akur-
eyri
*
„Það var grafarþögn við Skorradalsvatn þann hálftíma, sem tók
að innbyrða skepnuna". Þessi bleikja, sem Hinrik Eiríksson festi
krók sinn í, vegur 13J£ pund — einhver sú stærsta, sem veiðzt
hefur, en silungsbleikjur verða ekki stærri.
# Að þvi er veðurstofan tjáði
blaðinu f morgun, er helzt útlit
fyrir, að við hér á Suðurlandi verö-
um að hafa regnhlífarnar okkar
reiðubúnar áfram, þar sem gert er
ráð fyrir að þaö verði skýjaö áfram
og einhver úrkoma annað slagið.
Hins vegar bendir allt til þess,
að Akureyringar geti áfram spókað
sig um götur síns heimabæjar í
sólskini og hita, en þar mældist
vera 19 stiga hiti í gær og 20 stig
í Aðaldal. Hitastigin, sem Reyk-
vfkingum voru úthlutuð í gær, voru
aðeins 11.
1 dag er annars búizt við hægri,
suðlægri átt um.land allt og reikn-
að með að hún haldist eitthvað
fram & helgina.           — ÞJM
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16